Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 61

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 61
57 sonur er oss gefinn; á lians herðnm skal höfðingjadómurinn hvíla; nafn hans skal kall- að undra-ráðgjafi, Guðhetja, eilífðarfaðir, frið- arhöfðingi«. Og þegar við berum þenna fallega spádóm sainan t.d. hjá Lúk., þegar engillinn kemur til hirðanna og segir við þá: »Verið óhræddir, því sjá ég boða yður mikinn fögnud, sem veitast mun öllum lýðnum, því að yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn«. Og hvernig lýsir svo Jesaja í spádómi sín- um starfi Jesú? Hann segir: »Andi Drottins er yíir mér, af pví að Drottinn hefir smurt mig til að flytja nauðstöddum gleðilegan boð- skap, og sent mig til að græða þá, sem hafa sundurmarið hjarta, til að boða herteknum frelsi og fjötruðum lausn«. Uppfylling þessa spádóins er lýst meðal annars hjá Matt. í 11. kap. En er Jóhannes heyrði í fangelsinu um verk Jesú, gjörði hann honum orðsending og lét spyrja: »Ert þú sá, sem koma á, eða eig- um vér að vænta annars«, og Jesús svarar: »Farið og kunngjörið Jóhannesi það sem þér heyrið og sjáið: blindir fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, og dauðir upprísa og fátækum er boðað fagnaðarerindi. Og sæll er sá, sem ekki hneykslast á mér«. Hvaða reynsla Frelsarans segir Páll, að hafi verið greinilega boðuð í Gamla-testamentinu?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.