Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
7
Hús Jóns Þórðarsonar, Kirkjuvegur 3.
liross
UPP
borgunina með því. Varð
þá llluga að orði:
■ .Baerilegur Bjössi í Króki: barn til
afsláttar!“
Nú verður snúið við og farið nið-
llr Kirkjuveginn og getið um kotin,
sem voru að vestanverðu við hann.
hessi vegur — þ. e. vegurinn til Garða-
kirkju — var nýr Jiá. Áður var oftar
iarið með sjónurn, a. m. k. þangað til
k°mið var vestur undir Bala.
125. Nefnt Veðrás. Þar er' nú hús-
JÓ Kirkjuvegur 11B. Þar bjuggu hjón-
1,1 Sigurjón Guðmundsson og Guðrún
H- Guðmundsdóttir. Börnin sem fædd
'°ru: Guðmundur, kvæntur Dórótheu
Olafsdóttur, Guðmundur yngri, síðar
skipstjóri, kvæntur Ólafíu Þorláksdótt-
l!r (Ul), Helga, giftist til Noregs,
Osvaldur Ágúst, Sesselja Guðrún, gift
.J»ni G. Sigurðssyni, og Ingigerður.
Hún fór til Helgu systur sinnar og
seinna til Ameríku. Ófædd voru
iagnús og Júlía. Þarna var vinnu-
rrraður, Helgi Guðmundsson, bróðir
,lsigurjóns. Fyrri konu hans verður
oar getið, en sú seinni var Súsanna
Jóhannsdóttir. Hjá Jiessu fólki —
Slgurjóni — var Guðríður Björnsdóttir.
126. Á þessum stað er nú liúsið
Ivirkjuvegur 9. Þar bjuggu hjónin
‘’igmundur Jónsson og Guðrún Bjarna-
dottir. Börnin, sem fædd voru: Sig-
uuuidur, síðar skipstjóri, Bjarnína
Gistín, Guðmundur, Halldór Magn-
Us og Solveig. Þær áttu sinn bróð-
UlInn livor, Bjarnína og liún. Vilborg
',lr ekki fædd, en þar var Magnús
jarnason bróðir Guðrúnar. Hann bjó
S|ðar lengi með Guðríði Björnsdóttur,
Sem nefnd var síðast í kaflanum hér á
Ur>dan.
127. Krókur. Þar er nú stórt hús,
irkjuvegur 7. Þarna bjuggu hjónin
annes Jónsson og Vilborg Jensdótt-
!r’ k‘l var Sigríður dóttir Jieirra enn hjá
G 611 s‘®ar tóku þau liana til upp-
osturs, Jón Mathiesen og Guðrún
Jensdóttir (68) móðursystir hennar.
1
<o. Oddsbœr. Þar er nú húsið
T okjuvegur 5. harna bjuggu hjónin
h°U Jr>nsson °g Kristín Hannesdóttir.
,lU 'iltn tvo syni, Hannes, sem getið
um hér næst á undan, og Jón.
foi '.'/j Var ^X1 uPPkominn- en enn hjá
• ,renmann kenndur,
Htaf við Oddsbæ
ue’milis Pétur
hitti;
ar að Króki, en dó hjá Auðunni Niels-
syni.
129. Húsið Kirkjuvegur 3 er á
Jiessunt stað, og er, eítir Jivi sem bezt
verður vitað, sama húsið og var þar
1902. Þar bjuggu lijón, sem kennd voru
við Hlið á Álltanesi, Jón Þórðarson
og Guðrún Magnúsdóttir. Eftir að
þau fóru frá Hliði voru Jiau stuttan
tíma „siiður á Möl“ og voru nú ný-
komin á þennan stað, þar sem Jiau
svo voru til dauðadags. Þau voru barn-
laus, en hjá Jieim var fósturdóttir
þeirra, Guðrún Eiríksdóttir, nú gift
Olafi Þórðarsyni hafnargjaldkera.
130. Þetta hús seldi Knudzonsverzl-
un árið 1897 á 1500 krónur. Kaupand-
inn var August l’heodór Flygenring
Þórðarson. Þá var liann skipstjóri á
„Himalaya" en um aldamótin fór
hann að reka verzlun, og rak einnig
mikla útgerð á löngu tímabili. Þeir
voru oft nefndir í sömu andránni, liann
og Einar Þorgilsson, sem mestu at-
vinnuveitendur og athafnamenn í
Hafnarfirði á fyrri liluta Jiessarar ald-
ar. Báðir urðu Jieir Alþingismenn,
Elygenring 1905-1912 og 1924-1925.
Kona hans hét Þórunn Stefánsdóttir.
Börnin, sem fædd voru 1902: Þórar-
inn, fór til Danmerkur, kvæntist Jiar
og gekk á sjóliðsforingjaskóla, Garðar,
í Reykjavík, Ingólfur, fshússeigandi,
kvæntur Kirstínu Pálsdóttur, Þórður
Stefán, tvíkvæntur, dáinn, Sigurður,
arkitekt í Reykjavík, Halldóra, gift
Benedikt Gröndal Þórðarsyni (lækn-
is Edilonssonar), Ólafur Haukur, dó
ungur, og Elísabet, gift Óskari Borg.
Þrjár dætur voru ófæddar: Sigríður,
Unnur og Anna. Samt var langtum
fleira í heimili: Matthías Þórðarson,
bróðir Flygenrings, síðar þjóðminja-
viirður, Gróa Sveinsdóttir, móðir Þór-
unnar, Soffía Guðný Gísladóttir, sem
ólst upp í Litla kotinu (16) og var
systir Gísln bakara (42), tvær Sigríðar
Guðmundsdætur og var önnur dóttir
„Ingibjargar ekkjunnar“ (84) en liin
ílentist norðanlands og svo Þorsteinn
Bjarnason Jiá talinn vinnumaður, síðar
trésmiður, kvæntist Eyrúnu Jakobs-
dóttur frá Hofstöðum.
í húsinu var líka önnur fjölskylda,
en hún var öllu fámennari, því að Jiað
voru aðeins barnlaus hjón, Jóhannes
Sigfússon kennan við Flensborgar-
skólann og Cathinca Sigfússon, fædd
Siemsen.
Út úr bakhlið Jiessa húss var skúr
sem „telifónninn" áðurnefndi var í,
en orðið sími var þá enn ekki notað
um þessi þægindi. „Telifónfélag
Reýkjavíkur og Hafnarfjarðar" Var
stofnað árið 1890, aðallega fyrir for-
göngu Jóns Þórarinssonar skólastjóra,
og árangurinn varð símalagning milli
Jiessara staða Jiað ár. Þótti allt sem
Jiessu við kom að vonum mjög nýstár-
legt þá. Eins og áður er drepið á, brann
Jietta hús árið 1906, ásamt a. 111. k.
tveim kolapakkhúsum og einnig voru
hús rilin, til að hefta útbreiðslu elds-
ins.
131. Þetta hús stóð ofan við íbúð-
arhús Flygenrings og keypti hann Jiað
einnig af Knudtzonsverzlun. 1 Sögu
Hafnarfjarðar segir að liann hafi byi j-
að verzlun sína í þessu liúsi, en fyrsti
vísir að þeirri starfsemi bans mun Jió
hafa lializt í eldhúsinu hjá honum.
132. Þetta hús stendur enn sem
Vesturgata 4. Fasteignirnar „suður á
Möl“ skiltu oft um eigendur, Linnets-
verzlun var ekki lengur til, og árið
1897 var Knudtzonsverzlun í Hafnar-
firði einnig lögð niður, en hún liafði
verið ein umfangsmesta verzlun lands-
ins á sinni tíð. Var búðin í Jiessu húsi,
sem hér um ræðir. W. Fisher keypti
húsin af P. C. Knudtzon — Jiau sem
Flygenring keypti ekki — Jörgen
Hansen af W. Fislier, Fiskveiða- og
verzlunarfélagið Isafold af Jörgen
Hansen sarna ár, og árið 1901 keypti J.
P. T. Bryde fasteignir Jiessar og hóf
útgerð og verzlunarrekstur í Hafnar-
lirði. Hann var stórkaupmaður og
konsúll í Kaupmannahöln, faðir frti
Helgu Vídalín, þeirrar er úlfaþytinn
vakti í Reykjavík um aldamótin með
Batteríis-kaupunum. Gömlu Knudt-
zons-fasteignirnar, er Bryde eignaðist,
voru liúsin, sem hér eru talin nr.
116, 132, 134, 135 og 136. Um aldamót-
in breyttist iialn verzlunarinnar í eitt
skipti fyrir öll úr Knudtzonsverzlun í
Brydes-verzlun eða „Bryðabúð“. Þá var
inngangurinn í búðina á miðri vest-
urhlið hússins, en engin íbtið í því.
1-Ians D. Linnet (85) var innanbúðar,
en Jón A. Mathiesen (68) utanbúðar.
133. Þetta hús stendur enn sem
Vesturgata 6. Það er talið vera
elzta hús bæjarins, byggt af Bjarna
riddara Sívertsen. Þangað kom Krist-
ján konungur IX 1874. Þar áttu verzl-
unarstjórar Knudtzonsverzlunar löng-
um heima, en eftir að sú verzlun lagð-
ist niður og áður en Brydesverzlun kom
til sögunnar, mun Jón Steingrímsson
trésmiður hafa búið þar (115). En ár-
ið 1902 kom fyrsti verzlunarstjóri Bryd-
es-verzlunar í þetta hús, Jón Gunnars-
son, síðar samábyrgðarstjóri. Kona
hans hét Sigríður Þorkelsdóttir. Börn-
Ln voru þrjú: Sigríður, Sigurður og
Ingiríður.
134. Stórt og mikið pakkhús. Það
stendur enn, en nú er tæplega hægt að
nefna það nýja pakkhúsið lengur, Jió
að það væri fyrst kallað svo. Framan
á því hékk eitt sinn hljómmikil klukka,
sem notuð var til að kalla verkafólk til
vinnu. Þarna voru fyrstu hafnfirzku
dansleikirnir haldnir, á árunum 1870-
1890. Það voru „pakkhúsböllin", upp-
haflega fyrir starfsfólk fyrirtækisins.
135. Vörugeymsluhús. Það stóð fyrst
suður við Flensborg ásamt næsttöldu
húsi.
136. Þetta hús stóð vestan við hitt
húsið, nánast við gatnamót Vestur-
götu og Merkurgötu að austanverðu,
og voru Jiessi hús mjög lik. Árið 1875
keypti firmað P. G. Knudtzon & Sön
Flensborg af ekkju J. J. C. Johnson, lét
rífa Jiessi tvö hús, flytja sjóveg og
byggja upp Jiarna, en árið eftir keypti
séra Þórarinn Böðvarsson Flensborg
til skólahalds.
137. Á Jiessum stað er nú luisið
Merkurgata 2. Þar bjó Gísli Jónsson.
Hann var vitavörður og hafnsögu-
maður („Gísli lóðs“) og starfaði auk
þess mikið fyrir kirkjuna. Kona hans
hét Hallgerður Torfadóttir, og voru
Jiau Steingrímur (106) samfeðra.
Vandséð er hvar bezt færi á að gera
nokkra grein fyrir Weldingsættinni,
og er Jiað Jió athugandi hér, þar sem
bæði hjónin voru af henni. (Eins og
reyndar einnig lijónin á Heklu (71) og
í Kletti (119)). Ættfaðirinn, Kristján
Welding, fæddist í Kaupmannahöfn
1761, en kona hans var íslenzk. Þeirra
börn voru 111. a. Friðrik, Anna Katrín,
Kristín, María og Kristján. Börn
Friðriks Kristjánssonar voru m. a.
Friðrik í Kofanum, Árni, Margrét á
Hamri (25) og Níels. Börn Friðriks í
Kofanum voru Friðrik í Gerðinu, fað-
ir Snorra (72), Kristján (75) faðii
Eyjólfs (153), Margrét í Ragnheiðar-
húsi (72). Pétur, faðir Jóns Bergsteins
(26) og Níels (76). Börn Árna voru
Jón (92), Kristín og mörg fleiri. Um
Margréti á Hamri verður áður kom-
rum sínum og varð aldrei við
kvenm-,— , , , .
en luns vegar
Þarna var líka til
Guðmundsson. Hann
Ist þó sjaldnast í Oddsbæ, lieldur
>,telifóni“, enda nefndur Pétur
niðr
j^'uinum eða telifóninum. Hann var
v; laður og gat ekki stundað erfiðis-
,;nnu en rækti með kostgæfni vörzlu
ess<i almennings-síma. Hann fór síð-