Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Blaðsíða 43

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Blaðsíða 43
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 43 Friðrik Ágúst Hjörleifsson: Siglt til Englands án áttavita Margir af forfeðrum vorum, voru miklir sigiingamenn. Þó að þeir lengju oft harðar og langar úti- verur, þá fundu þeir þó landið urn síðir. Þó var það oft að þeir tóku land eftir hálfsmánaðar útiveru og mun það hafa þótt fljót ferð. Þess er getið í sögu Ólafs Helga, að Þór- arinn Nefjúlfsson hafi siglt á fjór- um dægrum frá Mæri í Noregi að Eirum á íslandi. Eftir vegalengd- inni, ætti hann að hafa íarið með 7.6 sjómílna liraða með því að fara beinustu leið. Það er rnjög vafa- samt að það geti staðist. Nýlega kom út bók í Kaup- mannahöfn eftir Carl V. Sölver skipstjóra, sem fjallar um siglingar fornmanna og þá þekkingu sem þeir munu hafa haft í siglingafræði. Hann getur um mann að nafni Oddi Helgason (stjörnu Oddi) sem bafði búið á íslandi skömmu fyrir 1000. Hann hafi samið töflur yfir hádegishæðir sólar og sömuleiðis toflur urn gang sólar (Asimút sól- ar) væri gaman að einhver fengi tækifæri til að þýða þá bók á ís- lenzku. Gömlu togararnir okkar voru búnir öllum þeim siglingatækjum, sem þá tíðkuðust á fiskiskipum. hað voru 2 áttavitar, skriðmælir, handlóð og að sjálfsögðu sjókort. ðextant munu flestir skipstjórar hafa átt sjálfir. Þetta voru þau siglingatæki sem voru á togurun- tun, þegar þeir komu fyrst til lands- ins. Seinna var svo bætt við, eftir því sem öryggistækjum fjölgaði. Þeir togarar sem byggðir voru í býzkalandi liöfðu annan áttavit- ann á fæti, á þaki stýrishússins, en hinn á stýrishúsgólfið. Þessir átta- vitar voru illa staðsettir, enda kom fljótt að því, að þeir voru færðir, annar á súlu fyrir framan stýris- láta sjálfan yfirsmiðinn bera sand- og malarpoka allan guðslangan dag- inn? Er nokkur furða, þótt hann eigi bágt með að sætta sig við slíkt. Ég les áfram nokkra stund enn. En ég er þreyttur engu síður en hinir. Og brátt sígur á mig svefn- höfgi, bókin rennur úr höndum tnér. Sem snöggvast renni ég aug- tinum yfir mannskapinn, frá einni hoju til annarrar. Síðan slekk ég á týrunni og sofna með þessi orð úr bókinni á vörunum: „í andlitum þessa fólks bjó svipur hinna löngu björtu sumar- ttiorgna — með skógarilmi í gegn- nm svefninn." Og sjórinn gnauðar á skerinu sí °g æ- lrús, en hinn í þakið. Það mun hafa verið á b.v. Ými, sem siðast var skipt um áttavita. Oft var minnst á, að það þyrfti að breyta þesu, en það mun hafa þótt of kostnaðar- samt. Eftir að ég kom á Ými, var það oft að við iengum rétta stefnu í Englandsferðum. Svo kom að því, að það var fenginn nýr áttaviti á súlu fyrir framan stýrishúsið, eftir það gekk allt betur, því hann var réttur og nú var hægt að bera átta- vitana saman. Þó virtist sá á stýris- húsgólfi alltaf vera með höfuðsótt, sem fór ört vaxandi og það svo, að það varð að leiðrétta liann tvisvar í hverri veiðiför bæði heima og í Englandi og var ekki laust við, að þeir, sem það framkvæmdu, væru farnir að skopast hvor að öðrum. Svo kom að því að ég átti að sigla með skipið til Hull í Eng- landi. Allt gekk sæmilega að Reykjanesi (Áttavitinn leiðréttur áður en farið var að fiska). Þegar komið var austur fyrir Grindavík, var ég vakinn með þeirn fréttum að nú væri sá neðri orðinn band- vitlaus. Að sjálfsögðu fór ég upp og viti menn, þetta var bókstaf- lega satt. Hann var nú tekinn upp á því, að snúast í hállhring, eða sem næst 8 strik til livorrar síðu, án þess að stanza. Voru nú gerðar læknisaðgerðir, en allar án árangurs. Eftir nokkrar bollalegg- ingar og viðeigandi bannfærslur, var kveðinn upp yfir honum dauðadómur. Nú vandaðist málið. Átti nú að snúa aftur? Þó farið væri heim og áttavitinn leiðréttur einu sinni enn, yrði hann ekki jafnvitlaus eftir sem áður? Svo ég ákveð að kalla á vaktarformennina. Þeir voru þessir: Guðmundur Jóhanns- son stýrimaður (nú í Boston), Jó- hannes Narfason, bátsnraður, Jó- hann Guðnrundsson frá Gerði í Hafnarfirði og Einar Ólafsson frá Gestshúsum í Hafnarfirði. Það var hans fyrsta Englandsför. Var nú sett ráðstefna. Ég lagði fyrir þá þessa spurn- ingu: „Treystið þið ykkur til að passa stefnuna, nú er ekki nenra efri áttavitinn, sem hægt er að fara eftir og þeir sem stýra, geta ekki séð á hann? Það mún hafa verið Einar, sem fyrstur kvað upp úr með, að það mundi takast. Þeir tóku víst allir undir þetta. Nú var komið að mér Ég vissi að þetta voru allt ]rrýðilegir vaktarformenn. Þó að ég réði stefn- unni, þá kom það á þá, að halda henni, að svo nriklu leyti sem mögulegt var eftir ástæðunr, og þar sem ég vissi að þetta voru allt gamlir og athugulir sjómenn, að undanskildum Guðnrundi stýri- nranni, senr var ungur en óvanalega athugull af jafn ungunr nranni, þá ákvað ég að halda áfranr. Morguninn eftir sendi ég Sigur- jóni skipstjóra Mýrdal skeyti (lrann tók sér frí þsesa ferð) og sagði lron- unr hvernig konrið væri. Svarskeyt- ið var stutt, en ákveðið: „Laggó með lrann“ — Sigurjón. Við fengunr mótvind 7—8 vind- stig austur Eyrarbakkabugt og 80 mílur út frá Vestmannaeyjum, svo lræga S.V. átt. Að sjálfsögðu urðu vaktarfor- menn að lrafa opinn glugga til þess að sjá áttavitann, svo að þeir gætu sagt þeim, sem stýrðu, hvað stefn- unni liði. Við þetta fengu þeir olt væna sjóskvettu franran í sig á meðan suðaustanáttin var, en þeir létu það ekkert trufla sig við sitt skyldustarf. Það er ekki sjómanna siður að æðrast þótt á gefi sjór. Þeir, senr stýrðu, gættu vel að því, hvernig lá við kvikuna, þegar þeim var sagt að nú væri á stefn- unni, og var það þeinr mikill stuðn- ingur við að halda henni. Svo var samvinnan góð, milli þeirra senr gættu stefnunnar og þeirra senr stýrðu, að þegar við sáum land, þá var stefna 4—5 mílur austar, en vanaleg stefna. Þetta þótti okkur ágæt útkoma. Þegar við konrunr að Pentlands- firði, gerði svo mikið dimmviðri, nreð rigningu, líkt og skýfall væri, að við misstunr alla vita. Þó lréldum við áfranr. Það var að vísu full djarft, eins og ástatt var, en norð- urfall var í aðsígi, svo að við lögð- um á tæpasta vaðið. Þegar birti vorunr við konrnir þvert at' N.V. horninu á Strönra á réttri leið. Þarna var um gott samstarf að ræða. Frá Pentlandsfirði til Hull gekk allt ágætlega. Þegar við konrum til Hull var pantaður nýr áttaviti í Jrakið. Sá, sem seldi hann og gekk frá honunr sagði, að hann ætti ekki betri átta- vita, heldur en þann, senr við hefð- unr. Hann yrði bara aldrei réttur á Jressunr stað, það væri of mikið járn í kringunr hann. Þar sem ekki var hægt að sjá á hann nema ofan frá (var ekki, eins og sagt er á sjónrannamáli, ,,slúðrari“), þá urð- unr við að fá nýjan. Það var á sum- um seglskipunr, að áttavitanum var þannig komið fyrir, að Jrað sást á Jrá úr ,,káetu“, Jrað var Jrví auðvelt fyrir skipstjórana, þótt þeir væru niðri, að sjá ef illa var stýrt, áttavitarnir kjöftuðu frá Jrví. Þann- ig nrun nafnið „slúðrari" lrafa orð- ið til. Ég ætla að geta Jress til gamans, að daginn, senr við vorunr í Hull, vorunr við staddir nokkrir saman uppi i borginni, nærri lróteli, senr stundum gekk undir íslenzku bæjarnafni. Þar í hópnunr var okk- ar ganrli sjógarpur, Einar í Gests- húsunr, einn af vaktarfornrönnun- unr, eins og áður getur. Einhver hefur víst verið búinn að benda lronum á þetta þekkta „hótel". Ein- ar vindur sér að nrér eldsnar og segir af sinni alkunnu glettni (ekki vil ég fullyrða að lrann hafi gefið „lrótelinu“ hýrt auga unr leið). „Þú verður að gefa mér wlrisky he... Jritt. Það er orðinn rammskakkur á nrér hausinn." Þess þarf varla að geta, að hann fékk hæfilegan skanrnrt af Jressu unrbeðna nreðali, og ég held að ,,hausinn“ lrafi farið í sínar gönrlu skorður, og það er ekki að sjá annað en að hann sitji þar enn, alveg réttur. Ferðin heinr gekk eins og í sögu. Ég segi ekki Jressa ferðasögu til þess að hrósa mér, eða af „karla- grobbi“. Þeir senr áttu heiðurinn skilið af Jrví, hvað Jretta gekk vel, voru vaktarformennirnir og Jreir, sem stýrðu. Það voru Jreirra vökulu augu og skarpa eftirtekt ásamt góðunr sjómannahæfileikum á lleiri sviðum. Hversu sanrstilltir Jreir voru. Það var Jrað, senr réði mestu um, hvað ferðin til Hull gekk vel. Frá 17. júní hátíðahöldunum að Hörðuvöllum s.l. sumar.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.