Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Blaðsíða 35

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Blaðsíða 35
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 35 V er ðlaunaþf autir Verðlaunaþraut Alþýðublaðsins heitir að þessu sinni Hver er iðnað- armaðurinn? Hér eru myndir af 42 liaínfirzkum iðnaðarmöniium, og er þrautin sú að nal'ngreina þá alla. Myndirnar eru valdar af handahófi. Lausnir skal senda í Alþýðuhúsið, Hafnarfirði, fyrir 5. jan. 1961. Dregið verður úr réttum lausnum, og sá heppni fær að verðlaunum eina af jóla- bókunum, eftir eigin vali. Fyrir rctta lausn á krossgátu blaðsins í Barnagamni á bls. 31, en hún er einkum ætluð börnum og unglingum, verða sömuleiðis veitt bókar- verðlaun. Getur sá heppni valið sér hana sjálfur. Lausnir skal senda í Alþýðuhúsið fyrir 5. jan.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.