Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Blaðsíða 34
34
ALI»ÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
Teflt við æg i
Framhald ai bls. 31.
I sömu svipan voru bæði ílöggin
dregin niður, en þriðja ílaggið
dregið upp í þeirra stað, vestan til
í þorpinu. Vissu nú allir, að al-
ófært var talið inn úr sundinu. Og
áttu skipin, sem fyrir utan voru,
að leita til annarrar hafnar, ef
unnt var. En þessu var ekki allt-
af hlýtt, og hafði stundunr orðið
slys af.
— Það vantar ekki nema Sæfar-
ann og Elliða, lieyrði Gréta nú að
einhver sagði. Elliði var skip Kára.
Hún klifraði upp á sjógarðinn
og bar hönd yfir augu. Brimið var
orðið ægilegt. Sundið tók alveg af
með köflum, en lægði þó á milli.
Grétu sýndust einhverjir dökkir
deplar vera á hreyfingu fyrir utan
brimgarðinn. En nú sá hún ekk-
ert.
— Kári. — Henni fannst hún
hrópa nafn hans hástöfum, og þó
sagði hún víst ekki neitt. Hún
var aftur horfin á klettasylluna í
tunglsljósinu.
— Kysstu mig, sagði Kári.
En hún þorði ekki að kyssa
hann. Hún ætlaði burt frá honum,
af jrví að hún vildi ekki verða fá-
tæk sjómannskona.
— Víst vildi hún Jiað. Ef hún
fengi nú aldrei framar að sjá Kára.
Þá var allt búið. Nú vissi hún það.
— Guð minn góður, hjálpaðu
þeim, andvarpaði lnin hvað eftir
annað. Hjálpaðu Jreim. Þá skal ég
vera kyrr hjá Kára og alltaf vera
góð og dugleg. Og hún liélt áfram
að gera samninga við drottinn.
Hann var áreiðanlega með Kára
og Jtessu plássi, sem hún hafði ætl-
að að liefja sig yfir. Þessar ógnir
stöfuðu sjálfsagt af því.
— Æ, Jjetta var vitleysa. En hún
vildi vera kyrr heima, af því að
hún elskaði Kára og gat ekki hugs-
að sér lífið án hans.
— Þeir liljóta að leggja frá, sagði
flaggvörðurinn, Sigurður gamli í
Götu. — Það er óðs manns æði að
ætla sér að lenda hérna úr Jjessu.
Ég veit heldur ekki til hvers er
verið að setja lög og reglur, ef allt
er haft að engu.
— Já, Jrví segi ég Jrað sem ég segi,
tók gömul kona undir. — Guð
hjálpi mönnunum.
Nú kom Geiri á Bakka hlaup-
andi eftir sjógarðinum með sjón-
auka í hendnni og staðnæmdist
skammt frá Grétu. Þau voru gaml-
ir leikfélagar og kunningjar.
— Sæfarinn er að leggja á sund-
ið, sagði hann hróðugur yfir því
að sjá betur en aðrir. Þeir fá gott
lag og honum gengur ágætlega.
Honum var órótt. Eftir alllanga
stund kom risinn að hraunjaðrin-
um. Gekk hann upp og niður af
mæði og var þreyttur mjög. Réðst
bóndi þegar að honum. Er hann
sveiílaði sveðjunni og sá blika á
hana, óx lionum ásmegin. Ekki var
allt aíl Jarotið úr æðum risans. Var
Jretta bæði harður leikur og langur,
en Jtó fór svo að bóndi felldi ris-
ann. Var hann svo Jrjakaður eftir
viðureignina að hann gat sig hvergi
hreyft. Er hann hafði jafnað sig
dysjaði hann risann þarna við
hraunjaðarinn. Og heitir Jsar síð-
an Ögmundardys og hraunið Ög-
mundarhraun. Má enn þann dag í
dag sjá Ögmundardys við vegarend-
ann í Ögmundarhrauni.
Er bóndi kom lieim voru heldur
en ekki fagnaðarfundir á Vigdísar-
völlum.
Af Guðrúnu er það að segja að
hún giftist skömmu síðar og lifði
við gæfu og gengi allt sitt líf.
Og lýkur svo Jjessari sögu.
— En Elliði, spurði Gréta og
færði sig nær honurn.
— Hann bíður eftir l.agi, sagði
Geiri og var hinn hressasti.
— Heldurðu, að Jreir hafi Jrað,
Geiri? Gréta Jtreif í liandlegginn á
Geira og leit á hann bænaraugum.
— Hafi Jrað. Jú, Jtað er vonandi.
Kári er einhver snjallasti formað-
urinn hérna, Jrótt hann sé lang-
yngstur.
— En brimið er orðið svo ægi-
legt, sagði Gréta.
— O, nokkuð svo, sagði Geiri. —
Það hlýtur að vera spennandi að
fara inn úr, Jregar búið er að flagga
frá. Og unga sjómannsefnið horfði
glampandi augum út á hafið.
— Sæfarinn er kominn irin úr og
Elliði er að leggja í sundið, sagði
hann svo. En nú mega Joeir hafa
hraðan á.
Sæfarinn dokar við til Jress að
veita aðstoð, ef hægt er, og nú . . .
Geiri náfölnaði og hélt niðri í
sér andanum.
Gréta Jrreif í handlegginn á
honum.
— Hvað sérðu? í guðanna bæn-
um, sagði hún biðjandi.
Sjálf sá hún ekkert annað en
ægilegar öldurnar og hvítfyssandi
brimlöðrið.
— Guð minn góður, láttu Jtá
ekki farast, bað hún af öllurn
mætti sálar sinnar, og bænin bar
hana á öldutoppunum alla leið út
til Kára, Jrar sem hann barðist við
ofurntagn hafrótsins.
— Ólagið reis undir Elliða og
bar hann inn úr á réttum kili, æpti
Geiri, og nú róa Jreir i land á eft-
ir Sæfaranum.
— Það er ekki séð enn Jaá, hvort
mennirnir eru allir, sagði einhver
í hálfum hljóðurh.
En mennirn.'r voru allir. Þeir
gengu x land, Jxögulir og þungbún-
ir og báru Jxess greinilega merki,
að Jxeir höfðu komizt í návígi við
dauðann.
Sjórinn var nú orðinn svo ægi-
legur, að }>að var næstum }>ví óskilj-
anlegt, að hann liefði ekki heimt-
að neina fórn að J>essu sinni.
Gréta skeytti engu öllum Jxeirn
forvitnisaugum, senr á henni
hvíldu. Hún hljóp í veg fyrir
skipshöfnina af Elliða og greip um
höndina á Kára.
— Velkominn heim, sagði hún
og horfði Ixeint í augu hans. Hann
átfaði sig ekki undir eins og leit á
liana myrkunr augum, sem endur-
spegluðu ógnir hafsins.
— Kári, hvíslaði hún J>á lágt og
innilega. Og í Jressu eina orði fólst
hið langjxráða svar og lausn allra
vandamála.
HILLINGAR
Framhald af síðu 27.
að svífa allt að 100 metra í loftinu.
Að sjálfsögðu er keppt eftir Jxví að
svífa sem lengst, en þó Jjykir hitt
ekki minna urn vert, að lenda með
sem mestri leikni, mýkt og fegurð.
Þegar keppt er um fegurð og leikni
í lendingu, bera stúlkur venjulega
sigur úr býtum, en piltar, ef keppt
er um að stökkva sem lengst. Er við
höfum lrorft á Jjessa heillandi íjjrótt
nokkra stund, spyr fylgdarmaður
minn mig, hvort ég vilji nú ekki
breyta um og heyra fagran söng
og sjá leiksýningar, Jjví sig langi
til að ég dvelji hér unz hátíðahöld-
unum ljúki, Jjví að nú seinni árin
ljúki Jjeim á nokkuð áhrifaríkan
og minnisstæðan hátt: Litlu flug-
tæki er skotið á loft er ritar eftir-
farandi á himininn: „Heiður og
Jjiikk fyrir framsýni og stórhug."
Og nú stígum við aftur upp í bíl-
inn, og er hann rann af stað með
okkur til söngs og glæstra leik-
sýninga, heyrði ég smásmell, og
allt varð hljólt og dimmt fyrir
augum mínum. Ég áttaði mig Jjó
skjótt, ég fann að ég lá í rúmi
mínu og lieyrði drynjandi vetrar-
hrið dynja á glugganum. Ég stíg
fram úr, rek fótinn i bók á gólf-
inu, ævisögu Sigurðar lrá Bala-
skarði, sem fallið hefur af náttborð-
inu og vakið mig. Ég kveiki, sé
frostrósir á rúðunum, og grár og
kaldur hversdagsleikinn hríslast
um mig allan, en um leið hringir
klukkan í Klausturtuininum fyrstu
morgunhringinguna sína og minn-
ir mig á, að brátt sé mál að rísa úr
rekkju og sinna störfum. Ég klæði
mig, ler út og geng á móti kaldri
og hálfkæfandi hríðinni áleiðis
til verka minna. En i gegnum hríð-
ardyninn heyrist mér kallað til
mín: Gleymdu Jjví ekki, þótt
nú sé liríð og vetur, að aftur kem-
ur vor í dal.
☆