Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Blaðsíða 47

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Blaðsíða 47
M A í flaggskip hafnfirzka skipaflotans. Bv. Maí er 1000 lestir að stærð, einn stærsti togari íslendinga, bú- inn öllum fullkomnustu tækjum, traust og fallegt skip. Vistarverur skipverja eru til fyrirmyndar og að- búnaður allur til mikils sóma. Hann heitir eftir gamla Mai, l'yrsta skipinu, sem Bæjarútgerðin eign- aðist. Skipstjóri á Maí er hinn góð- kunni hafnfirzki skipstjóri, Bene- dikt Ögmundsson. Þegar Maí lagð- ist við bryggju í fyrsta sinn, fagn- aði múgur og margmenni komu hins nýja skips. Kristinn Gunnarsson forstjóri veitti Maí viðtöku fyrir liönd Bæjarút- gerðarinnar. Hér sést Stefán Baclimann vera að óska Bæjarútgerðinni til liamingju með hið glæsilega skip, en Stefán var meðal skipverja á gamla Maí. Bæjarútgerðin bauð honum til Þýzkalands til þess að vera við afhendingu skipsins og sigla með því heim. Nokkur liluti liins 173 rnetra langa hafnarbakka, sem tekin var í notk- un 2. nóvember s.l. er Langjökull lagðist að honum, fyrst allra skipa. FRÉTTAMYNDIR Við afhendingu Maí í Þýzkalandi: Kristinn Gunnarsson forstjóri, Svav- ar Benediktsson stýrimaður, Benedikt Ögmundsson skipstjóri og Jón Mathicsen litgerðarráðsmaður. Nýjasta mynd Gunnars Rúnars af Hafnarfirði, tekin úr lofti.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.