Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Blaðsíða 18
18
ALÞVÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
Bessi Gíslason:
Siglingar til Englands á stríOsárunum
I’essi frásögn Bessa Gíslasonar skipstjóra, sem hér birtist, er erindi, sem
hann flutti fyrir nokkru á fuildi í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar. Ritstjóri þessa
blaðs frétti af crindinu og fór jtess á leit við höfundinn, að liann fengi það til
birtingar. Varð Bessi góðfúslega við þeim tilmælum.
Þegar lagt er upp í millilanda-
siglingar á ófriðartímum og um
ófriðarsvæði, gerir það lyrst óþægi-
lega vart við sig, að mjög margt,
sem talið er alveg lífsnauðsynlegt
til öryggis í siglingum á friðartím-
Bessi Gíslason skipstjóri.
um, er ýmist algjörlega bannað,
áður en lagt er úr höfn, eða mað-
ur er sviptur fyrirvaralaust mögu-
leikum til að notfæra sér hin nauð-
synlegu tæki. Það, sem ég á hér
fyrst og fremst við, er hin lögboðnu
siglingarljós, sem okkur í mörg-
um tilfellum var bannað að nota.
En í sumum lilfellum kusum við
jafnvel sjálfir að vera án þeirra
vegna árásarhættu. Þá voru jafn-
nauðsynleg tæki og talstöðvar inn-
siglaðar og algjörlega bannaðar lil
afnota nema í neyðartilfellum, en
oft kom það íyrir, að talsúið, sem
hafði verið innsigluð um lengri
tíma, reyndist ónothæf, þegar átti
að grípa til hennar. Þá var slökkt
á mjög mörgum ljósvitum með
litlum fyrirvara eða fyrirvaralaust.
Þegar bezt lét, var látið týra á
þeirn með mjög litlu ljósmagni,
svo að viti, sem undir venjulegum
kringumstæðum lýsir 15—20 sjó-
mílur, lýsti aðeins 3—5 sjómílur.
Þá voru útsendingar á veðurlregn-
urn ekki leyíðar, og svona mætti
lengi telja.
Ofan á þetta, sem ég nú hef
nefnt, bættist svo það, að ekki
mátti skipstjóri sjálfur ráða, livaða
leiðir siglt var til áfangastaðar.
í hvert skijrti, sem lagt var úr
höfn til útlanda, var okkur afhent
af hernaðaryfirvöldunum hér lok-
að bréf, sem við máttum ekki ojma,
fyrr en við höfðum látið úr höln.
Þessi bréf höfðu inni að halda
leiðir jrær, er okkur var ujrpálagt
að sigla til jæss áfangastaðar, er
ferðinni var heitið til í hvert skijui.
Oft voru jaessar fyrirskipanir þann-
ig, að varla var hægt að fara eítir
jreim, að minnsta kosti ekki fyrir
sum skip. Hefðu jrær oft lengt
leiðina um allt að j)ví helming.
Eins gat jrað komið fyrir, að leiðin
lægi um svæði, sem ekki var hægt
að sigla um nema að degi til, svo
sem ])ar, sem leiðir voru [rröngar
og vitar ljóslausir. Og j)ar sem
skijúð, sem ég var með, Jökull,
hafði takmarkað rúm lyrir kol,
varð oft ekki hjá |m' komizt, að
virða að vettugi jressar „rútur“, en
svo nefndust pappírarnir. Svo var
og um mörg önnur skij). Eins virt-
ust jæssar „rútur“ líka oft gerðar
af handahófi.
Ætla ég til gamans að nefna eitt
dæmi, sem mér fannst gefa tilefni
til að álíta, að svo væri. Þetta var
í júlí 1941. Þá komum við til
Reykjavíkur með fullt skip af fiski,
og var meiningin að „klarera", eins
og })að er kallað, út frá Reykjavík
og sigla með liskinn til Fleetwood.
Þegar búið var að binda skijúð við
hafnarbakkann, fór ég strax upj) á
Hótel Horg. Þar var ])á skrifstofa
sú, er hafði með ])essi ntál að gera.
Er ég kom á skrifstofuna bar ég
uj)j) erindi mitt og var mér j)á vís-
að á næstu dyr, og var það víst
einkaskrifstofa ylirmanns ])ess, er
j)essum málum réð. Hann bauð
mér inn, og sá ég strax, að hann
var mjög ölvaður. Samt bar ég uj)j)
erindið, og tók hann j)ví vel; sagði
þó að ég yrði að koma aftur eftir
klukkutíma, })ví j)á ætlaði hann að
vera búinn að fá nýjustu fréttir af
J)ýzku kafbátunum. Með j)að fór
ég út aftur. En er ég kom út at
Hótel Borg, mætti ég skipstjóran-
um af línuveiðaranum Huginn frá
Reykjavík, Guðmundi Guðnasyni,
sem var að fara á Borgina í sömu
erindum og ég. Eftir stutt samtal,
ákváðum við að hafa samílot jressa
ferð. A tilskildum tíma lögðu bæði
skij)in úr höfn, og höfðum við
skipstjórarnir báðir páþpírana upp
á vasann. Fljótlega kom í ljós, að
eltir })eim áttum við enga samleið
yfir haíið, j)ótt bæði skijún ættu að
fara með fiskinn til Fleetwood. Við
ákváðum J)á að velja okkur leið
sjálfir, eins og ég gerði líka oftast
í þeim meira en 40 ferðurn, er ég
sigldi sem skijrstjóri til Englands í
síðasta stríði. Við höfðum svo sam-
flot ])essa ferð.
Þegar komið var fram hjá Vest-
mannaeyjum, var stefna tekin á
Butt of Lewis, sem er nyrzti oddi
Hebrideseyja vestan Skotlands.
Gekk ferðin vel og viðburðalaust
J)ar til við nálguðumst landgrunn-
ið, ca. 30 til 40 sjómílum norðvest-
an af Butt of Lewis. Við höfðum
siglt í ])oku síðasta sólarhringinn,
en nú birti skyndilega uj)j), og sá-
um við þá skammt lrá okkur á
stjórnborða tvo björgunarfleka
yfirfulla af fólki. .Var ]>á strax
breytt stefnu og lialdið í áttina að
flekunum. En er við voruni rétt
að koma að þeim, sáum við tvo
vojrnaða togara koma á fullri ferð,
og stefndu })eir á flekana, svo við
dokuðum við til að sjá, hvað Jreir
gerðu. Komu })eir síðan að flek-
unum og tóku til að innbyrða fólk-
ið. Héldum við'þá af stað aftur,
en er við höfðum skammt farið, sá-
um við á bakborða skipsbát fullan
af fólki, og var honum bæði siglt
og róið. En þar sem við sáum, að
annar togarinn var búinn að taka
Beinteinn Bjarnason útgerðarm.
fólkið af flekanum og kom á fullri
ferð að bátnum, létum við hann
afskijrtalausan og héldum ferðinni
áfram. Það var ekki mjög óvana-
Iegt að reka sig á fyrirbrigði svij)tið
þessu, er gáfu ótvírætt til kynna,
hvernig ástandið var og við hverju
mátti jafnvel búast. Þó var })að
einkum áberandi, er nálgazt var
Hebrideseyjar, vesturströnd Skot-
lands og norðurströnd írlands. Á
þessu svæði var olt mjög mikið af
rekaldi, svo sem björgunarflekar,
morrandi skipsbátar og margs kon- í
ar brak úr skipum. Eleira markvert
bar ekki til tíðinda í jressari ierð
og var samflotið ánægjulegt.
Seinna ])etta sama suniar vorum
við enn á leið til Fleetwood og
sigldum einskipa, eins og við gerð-
um næstum alltaf. Við vorum að
nálgast Norðurkanalinn, sem ligg-
ur milli Skotlands og írlands. Það
var snemrna morguns og tæj)lega
íullbjart af degi, er við lundum
skijisbát á hvolfi, og á honurn hékk
maður. Þegar við koraum að bátn-
um, var vindur norðvestan 7 vind-
stig með talsverðum sjó. En i jiess-
ari átt stendur vindur úr ojrnu hafi
inn í kanalinn, og auk ])ess er þarna
sterkur straumur, sem ýfir sjóinn
allmjög, einkurn ])ó |iegar straum- 1
ur liggur móti vindi, en svo var })að
í þetta skij)ti. Það var okkar álit>
Línuveiðarinn Jökull R. E. 55 1942. 204 lestir.