Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Page 35

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1960, Page 35
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 35 V er ðlaunaþf autir Verðlaunaþraut Alþýðublaðsins heitir að þessu sinni Hver er iðnað- armaðurinn? Hér eru myndir af 42 liaínfirzkum iðnaðarmöniium, og er þrautin sú að nal'ngreina þá alla. Myndirnar eru valdar af handahófi. Lausnir skal senda í Alþýðuhúsið, Hafnarfirði, fyrir 5. jan. 1961. Dregið verður úr réttum lausnum, og sá heppni fær að verðlaunum eina af jóla- bókunum, eftir eigin vali. Fyrir rctta lausn á krossgátu blaðsins í Barnagamni á bls. 31, en hún er einkum ætluð börnum og unglingum, verða sömuleiðis veitt bókar- verðlaun. Getur sá heppni valið sér hana sjálfur. Lausnir skal senda í Alþýðuhúsið fyrir 5. jan.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.