Muninn - 01.12.1966, Qupperneq 15
inn eftir var úrslitnm handritamálsins fagn-
að á Sal með söng og ræðuhöldum. Var síð-
an felld niður kennsla, það sem eftir lifði
dags.
A laugardagskvöld var haldinn dansleik-
ur á Sal til ágóða fyrir Carminu. Rom þar
m. a. fram hljómsveit, væntanlega í fyrsta
og síðasta sinn, og frumflutti nokkur frum-
samin lög þeirra kumpána. Lögin eru nokk-
uð góð, og frábær miðað við flutning. Rall-
ið í heild var leiðinlegt.
Loks þann 22. nóv. flögraði krummaling-
ur nokkur um hverja skólastofu. Var þar
kominn Muninn með matarskýrslurnar. Og
nú gerðist skammt á milli stórviðburðanna.
Daginn eftir bauðst nenrendum tækifæri til
að bergja af nriði þeinr, er Ganrbri nefnist
og er nú í vörzlu Svans Kristjánssonar og
félaga. Hafði bruggunin gengið nreð end-
enrunr, en gerjunin virðist hafa verið þó
nokkur, því að strax sanra kvöldið sýndi
stjórn Raunvísindadeildar kvikmyndir í
Náttúrufræðistofunni, aldrei hressari en
nú .... (Þar sem sýningin lrefur ekki enn
farið fram, þegar þessi annáll er ritaður, þá
verða fréttir af lienni að bíða næsta blaðs.)
G. F.
— Skyggnzt um í skólalífi
Franrhald af bls. 48.
1. rödd: Æ,ó,ooooooh. Skepnan þín.
2. rödd: Ég er morðingi. Morðingi af
verstu tegund. Og þú veizt það. Þú veizt, að
ég er nrorðingi af verstu tegund.
3. rödd (djúp og hljómfögur karlmanns-
rödd): Við lreilagan Fransiskus frá Assísí,
fæddan árið á blaðsíðu ,lrvað gengur
hér á?
2. rödd: Þú lrér. Þú, senr aðeins safnar
staðreyndunr á staðreyndir ofan. En þú
gleymir konstantinum. Konstant lífsins.
(Brakandi þögn).
Seinna komumst við að því, að þetta
kvöld var leikið leikrit í útvarpið, senr
nefnist „Morderen og möl lekonen" (Morð-
inginn og myllukonan).
Þegar við troðunr Togarabryggjuna, sjá-
unr við, að Sléttbakur (alias Tóbakur, alias
Hestbakur) er frá bryggju sigldur, en Ragn-
ar stendur á bryggjusporðinum, veifandi
mjólkurflösku, galtómri. Tjáir hann okkur
að hann vilji ekki lengur við saurlifnað
þann, senr skipum ríði í dragara þessum,
en ætla að snúa sér að tappatogurum. Fögn-
um við þessari ákvörðun kollega vors, en í
því nran Gunnar Frímannsson eftir því, að
hann hefur ekki enn gegnt skyldustörfum
sínrmr á Suðurvistum, og þjótum við ttpp
í skóla. Gengur Gunnar inn og dvelur
lengi. Loks kemur hann út aftur og segist
hafa talið meðal annars á Bjarmalandi, en
þar búi Þórður og Hákon. Hafi séð fjóra
nrenn inni, lrent einum út og séð þá tvo
eftir. Er greinilegt, að Gunnar er svefns
þurfi, og skiljunr við því.
Næsta dag fréttist á skotspónum, að
mannaunringi sá, er heljarmennið fleygði
út, lrafi orðið að vekja Böðvar vaktnrann til
að konrast inn um nóttina. Ákveðunr við,
að fara ekki oftar á stúfana til að smala efni
í blaðið úr skólalífi Menntaskólans á Ak-
ureyri.
J. Bl. - G. Fr. - Sig.
MUNINN 51