Muninn - 01.12.1966, Side 18
„Ég þrái þig, sem þyrstur maður læk,
að þrýsta þér að hjartabúri mínu,
en táfýlan, hún af mér er svo stæk,
að aldrei mun ég leggja í þá tvísýnu.
Angan þinna vara vildi ég teyga.
(), veslings ég með öll mín lokuð sund.
Ekkert mun ég eignast jreirra veiga,
andremma mín bannar slíkan fund.
Augað þitt er eðalsteinninn minn,
en opnir þú það, við þér munu skína
gapandi tóftir, gegnumsmogin kinn
grafandi ormum inn í kviku rnína.
Draumfagra mær, sem dilla villt ei mér,
drullukökuljóð ég sendi þér.“
Við þökkum Agli fyrir kvæðið, en fær-
umst undan að birta fleiri. í staðinn spyrj-
um við hann um álit hans á Guði.
„Guðshugmyndin er erfiðasta hugtak í
heimi. Hvað er Guð? Afstaða flestra til
Guðs er sú, að þeir hugsa lítið til hans dag-
lega, en þykir gott að geta farið með hönd-
ina ofan í vasann og náð í liann, þegar illa
stendur á. — Þið rnegið ekki misskilja
þetta —
Við lofum jrví, og nú vill Egill fara að
slíta viðtalinu. Því hiðjunr við hann að segja
eitthvað krassandi í lokin.
„Já,“ segir Egill og er hugsi. „Að lokunr
ætla ég að segja þessa sígildu setningu: Eng-
inn verður óbarinn biskup, en margur er
barinn án þess að verða nokkurn tíma bisk-
up. Þetta er lífsins mengjafræði og logik.“
Að svo mæltu kveður Egill, og við þökk-
unr fyrir greinargóð svör. Egill er að reka
sig upp undir í dyrunum, þegar við rönk-
unr við okkur.
„Kennari, hvernig stendur á Jressu nreð
gleraugun?"
„Já, alveg rétt. Ég hélt nú satt að segja,
að ég væri búinn að týna þeim, annars hefði
ég ábyggilega verið með þau á nefinu."
Sig. 6- G. F.
SKÁKÞÁTTUR
Fremur lítið lrefur borið við í skáklífi skól-
ans Jrað senr af er vetri, og veldur þar mestu
unr skortur á áhöldum, einkunr skákklukk-
um. En Jretta stendur til bóta, fyrir tilstuðl-
an áhrifamanna skólafélagsins, senr reynzt
hafa Skákfélaginu lrliðhollir.
Ég birti lrér eina skák, valda af handahófi,
ásamt fáeinum skákjrrautum, ef verða
kynni, að Jrað gæti orðið skákunnendum til
einlrverrar afþreyingar í skanrmdeginu.
Frd milUsvœSamótinu i Amsterdam 1964.
Robatsch-vörn.
Hvitt: TAL Svart: TRINGOV
1. e4 g6
2. d4 Bg7
3. Rc3 d6
4. Rf3 c6
5. Bg5 Db6
6. Dd2 Dxb2
7. Hbl Da3
8. Bc4 Da5
9. 0-0 e6
10. Hf-el a6
11. Bf4 e5
12. pxp pxp
13. Dd6 DxR
14. He-dl Rd7
15. Bxf7 KxB
16. Rg5 Ke8
17. De6 Gefið
Skdkþrautir: 1. Hvítt: Kc8, Ra4, Bd3, d5.
Svart: Ka8, Ra6, a7. — Hvítur nrátar í
4. leik.
2. Hvítt: Kg4, Dc8, Rh4, g5.
Svart: Kh7, Be7, d6. — Hvítur mátar í
3. leik.
3. Hvítt: Klrl, Dal, Hc4, Ba8.
Svart: Kb8, leik. Ra6. — Hvítur nrátar í 3.
4. Hvítt: Kel, Hal, a2, a3, a4, a6, a7.
Svart: Ka8. — Hvítur mátar í 8. leik.
Gunnar Skarphéðinsson.
54 MUNJNN