Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 15

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 15
Krítarkvöld. Þá fór allur hópurinn á veitingastaö í sveitinni þar sem boðið var upp á þriggja rétta máltíð og eins mikið léttvín og líkaminn réði við. Það nýttu Menntskœlingarnir sér til hins ýtrasta og fljótlega fóru allir að geta dansað gríska þjóðdansa eins og innfœddir. Þegar heim á hótel var komið tókst nokkrum drengjum aö komast upp á kant viö fararstjórana með því að henda einum þeirra út í sundlaug við misjafnan fögnuð. Lokakvöldid og heimferðin Því miður þurfti dvöl okkar á Krít að taka enda og það var haldið nokkurs konar lokahóf á veitingahúsi einu þar sem var boðið upp á grillveislu. Þar fór m.a. fram keppni í vökvainntöku sem reyndist þó ójöfn vegna yfirburða eins drengs en þó stóðu allir sig vel enda tveggja vikna œfingar að baki. Þegar komið var heim á hótel þá datt mörgum í hug að smella sér í “toga” klœðnað sem er aðeins rúmlak bundið um líkamann. Þetta gat valdið óþœgindum fyrir fólk sem hafði verið í of nánu sambandi við gleðiguðinn um kvöldið enda sofnaði einn drengurinn í nokkuð fjölmennu partíi með “djásnið” óvarið. Það var með sorg í hjarta sem fólk tœmdi herbergin sín daginn eftir því það vissi að ferðin sem flestir bíða eftir öll sín menntaskólaár var að Ijúka. Flugferðin heim var öllu rólegri en ferðin út enda vissu allir að nú tœki alvara lífsins við, þ.e. lokaárið í förinni miklu að stúdentsprófinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.