Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 57

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 57
til ég varð 17 ára. Eftir það ætlaði ég að klára íslensku og verða íslenskukennari, en entist bara í hálft ár og gerðist sundlaugarvörður. Lá leiðin beint í sundlaugina eftir MR? Ég var reyndar leiðbeinandi í unglingavinnunni um sumar- ið. Síðan kom veturinn og ég fór að afgreiða bensín. Eftir þrjár vikur var ég kominn með ógeð á því. Ég get ekki unnið þjónustustörf, ég get ekki verið undirgefinn og ég þoli ekki þegar kúnnarnir eru með stæla. Undir lokin var ég farinn að segja „fuck" í staðinn fyrir „takk". Mér leiddist þessi vinna al- veg ótrúlega. Málið er að ég kann ekkert á bíla, og jafn- vel eftir þrjár vikur þá kunni ég ekki að taka frostlög. Það eina sem ég lærði á þvf að afgreiða bensín var að bens- íngatið á gömlum amerískum köggum er fyrir aftan núm- eraplötuna. Komst að því eftir að hafa gengið í kring- um sama bílinn óteljandi sinnum. Eftir þetta fór ég að vinna í Vesturbæjarlaug í þrjá mán- uði. Það starf felst einungis í því að halda sér vakandi. Maður situr inni í litlu, loft- lausu herbergi og það eina sem maður sér er róandi vatn og gamalmenni að láta sig fljóta. Þetta er mjög krefjandi upp á það að halda sér vakandi. Sfðan átti ég líka að ganga í einhverju neongulu vesti. Ég neitaði því. Mér finnst það fáránlegt því það fer ekkert milli mála hver er sundlaug- arvörður ef að hann er eini maðurinn á bakkanum sem er f fötum. Ég var alltaf í hvítri peysu bara. Hún sást alveg eins vel. Skondið að þú hafir verið að afgreiða bensín og hafir síð- an leikið í Atlas-auglýsing- unni ódauðlegu, „ég ætlaði bara að fá bensín". Það var tilviljun að ég gerði það. Ég var staddur á Kúbu að taka upp myndband um leið og þeir voru að taka upp þessa auglýsingu. En á Kúbu eru öll handrit ritskoð- uð og verða að vera sam- þykkt hjá hinu opinbera. Þeim fannst handritið af auglýsingunni eitthvað niðr- andi um Kúbu, þannig að því var breytt. Ég var fenginn til að redda þessu f hvelli. Ég átti meira að segja að vera í tveggja daga fríi, ég fékk hálfan dag í frí. En hvað hefur haft mest áhrif á þig svona í gegnum tfðina? Það fer bara eftir því hvaða mánuður er hvað hefur áhrif á mig. Astrid Gilberto, Pix- ies, Stranglers, Doors eru efst á baugi núna. Þegar ég var yngri hlustaði ég mikið á Sverri Stormsker, Public Enemy og Guns'n'Roses. Ég 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.