Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 54

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 54
Það verða Danni frændi (Daníel Ágúst í GusGus), stelpur sem heita Karen Ann, Pipi og Nichola, og svo Ester. Síðan er það mikil ný- breytni að ég syng nokkur lög sjálfur. Hvenær er þessi plata vænt- anleg á markað? Það kemur út fimm laga EP eftir tvo mánuði, eða í maí, og síðan kemur út stór plata í september. Síðan á ég von á að hliðarverkefnið komi út eftir áramót. Hvernig kom það til að þú fórst að vinna með Jóni Gnarr og Fóstbræðrum? Það kom aðallega til því að Ragnar Bragason vinur minn var að leikstýra þeim. Þá gerði ég endurútgáfp af Fóstbræðrastefinu. Ég hafði reyndar gert nokkur tví- höfðalög með þeim áður. Er það á dagskrá að vinna meira í sjónvarpi eða út- varpi? Það er ekkert planað en ég veit að mínum tíma er samt ekki lokið þar. Hefur þú þá ekkert hugsað þér að vinna meira með Jóni Gnarr? Reyndar er smá verkefni sem við erum að velta fyrir okkur, það er leyndarmál í augnablikinu, en það er má búast við einhverju í fram- tíðinni frá okkur í svona rólegheitum yfir kakó og kaffi var ekki annað hægt en að spyrja Barða að- eins um hann sjálfann, fyrir utan tónlistina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.