Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 95

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 95
 Biksvartar fjaðrir prýða hrafnana Huginn og Muninn. Ef ijaðrirnar eru margar og glæsilegar má búast við að hrafnarnir öðlist kraft til að fljúga um loftin blá vand- ræðalaust. Ef fjaðrirnar eru hins vegar fáar og dreifðar er hætta á að hrafnarnir lendi í erfiðleikum og missi jafnvel flugið. Ritstjórn Munins ákvað að vega og meta framlag hvers undirfélags Skólafélagsins til félagslífsins í vetur í formi fjaðra, sem saman mynda þær fjaðrir sem hrafnarnir þurfa til að fljúga vel og lengi. Myndbandafélag MA-MYMA //// Örlygur Hnefill Örlygsson, formaður Benedikt Þorri Sigurjónsson, gjaldkeri Iðunn Elfa Bolladóttir, ritari Ingimar Björn Davíðsson, Ijósamaður Ari Marteinsson Arnar Ómarsson Stóð fyrir mörgum glœsilegum uppókomum ó haustönninni, m.a. Söngkeppni MA í samstarfi við TÓMA. Á skilið sérstakar þakkir fyrir óeigingjarnt starf í vetur. Á vorönninni tóku síðan nokkrir drengur úr 4.X yfir starfið að mestu og eru að vinna í að skró niður allt efni MYMA. Nöfn þeirra eru Gísli Jóhann Grétarsson og Steinar Mar Ásgrímsson. Dansfélag MA- PRÍMA /// Una Dóra Þorbjörnsdóttir, formaður Jóna Rún Daðadóttir, gjaldkeri Hildur Jana Júlíusdóttir, ritari Aðalbjörg Bragadóttir Ásdís Ármannsdóttir Soffía Kristjónsdóttir Viðurkennt virkasta nýja félagið. Stóð fyrir magadansnóm- skeiðum og öðrum skemmtilegum uppókomum, m.a. ó Árshótíðinni og ó Karlakvöldinu. Ef einhverjum tekst aö gera dans skemmtilegan, þó hljóta það að vera stelpurnar í PRÍMA. KórMA-SAUMA /// Nína Kjartansdóttir, formaður Jóna Björg Hlöðversdóttir, varaformaður Guðrún Helga Heiðarsdóttir, ritari Ingunn Þorvarðsdóttir, ritari Atli Bjarnason, skemmtanastjóri Kórinn söng og söng, eins og vanalega. í þetta skiptið urðu Glerórkirkja, Sparisjóðurinn og Búnaðarbankinn einkum fyrir barðinu. En svo mó ekki gleyma órshótíðinni, þar sem kórinn vakti verðskuldaða athygli. Spilafélag MA - SPILMA / / Póll Valdimar Kolka Jónsson, forseti Þorsteinn Óskar Benediktsson, varaforseti Diðrik Vilhjólmsson, afturendi Atli Þór Ragnarsson, afturendi Sigurlína Stefónsdóttir, afturendi Una Dóra Þorbjörnsdóttir, léttlynd kona Margrét Eiríksdóttir, léttlynd kona Ester Björnsdóttir, léttlynd kona Hannes Ingi Guðmundsson, svelurinn Ingólfur Mór Ólafsson, yfirgollinn Stóð fyrir spilakvöldi og alls konar skemmtunum í upphafi vetrar, en einhverra hluta vegna þynntist starfið eftir því sem leið ó veturinn. Af þeim sökum fýkur ein fjöður í þurtu og eftir standa tvœr. Tónlistarfélag MA-TÓMA //// Andri Mór Sigurðsson, formaður Örlygur Hnefill Örlygsson, varaformaður Aðalsteinn Grétar Guðmundsson, gjaldkeri Sólþjörg Björnsdóttir, ritari Ævar Þór Benediktsson, auglýsingastjóri Stóö fyrir hljómsveitakeppnunum Stiðarvauk og Viðarstauk, hélt Söngkeppni MA með glœsibrag, og sýndi ýmsa söngleiki ó tjaldinu í kvosinni í vetur. Hélt einnig úti glœsilegri vefsíðu og „rokkaði" einfaldlega feitt. Vinstri menn í MA - VÍMA /// innan VÍMA ríkti beint lýðrœði; allir félagar höfðu jafnan rétt. Því var engin stjórn kjörin en óbyrgðarmaöur var útnefndur Finnur Dellsén. VÍMA gaf út rúmlega þrjú töluþlöð tímaritsins SANNLEIKUR og hélt marga félagafundi þar sem pólitíkin var rœdd og byltingin skipulögð. Auk þess fékk félagið til sín ýmsa fyrirle- sara til að rœða um friðarmól og félagshyggju. Lifi þyltingin! 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.