Dýravinurinn - 01.01.1889, Side 4
þegar jeg hef verií) á ferhum heima, hefur þab glaít mig, aí> mœímv hafa sagt vife mig:
„Mjer þykir vænt um Dýravininn, jeg kenni börnunuin mínum a& lesa á hann“. Af því
mun gott leiba, a& því fræi sje sáí> hjá börnunum, og komist sú skoðun inn iijá alþýfm,
ab skepnurnar hafi rjett gagnvart eigendum sínum, og ab þab sje ekki abeins efna tjón ab
fara illa meb skepnur, heldur ininnkun og ranglæti, þá mun þab verba miklu öflugra mebal
til þess, ab koma í veg fyrir horfelli á vorum, heidur enn nokkur hegningarlög.
Öllum þeim mönnum, sem sent hafa mjer sögur heiman af íilandi, votta jeg
hjermeb mínar beztu þakkir. Vegna rúmleysis í þessu hepti, var ekki hægt ab prenta þær
allar í þessu hepti, en jeg vona ab þjóbvinafjelaginu geíizt síbar kostur á því, ab gefa út
4. heptib af Dýravininum, svo þær sögur, sem nú urbu afgangs, komizt þá ab. Mjer væii
kært ef fleiri vildu senda mjer sögur af íslenzkum skepnum, sem ab einhverju leiti hafa
haft yfirburbi framyfir önnur dýr.
Herra Sigurbur Hjörleifsson hefur nú, eins og síbast, hjálpab mjer vib út-
gáfu þessa heptis af Dýravininum.
Tryggvi GunnarBSOn.
Efnisyfirlit.
bls.
Menn og dýr, eptir síra Jónas Jónasson........................... 5
Hrafnar, eptir Pjetur Pjetursson, biskup......................... 15
Grátitlingurinn, eptir Ivan Turgenjev............................ 16
Asnan, eptir Herman Allmers....................................... 18
Karó og Goti. eptir Guðmund Thorgrimsson......................... 20
Jarpur, eptir Jón þórarinsson ........................... ....... 22
Strok, eptir Guðmund Helgason..................................... 25
Lífgjafinn, eptir Pjetur Eggerz................................... 26
Plokkson, Pætter, Hringur, eptir þórliall Bjarnarson............. 28
Um Litfara og Löpp, eptir síra Eggert Ó. Brirn................... 30
Um hunda og hundavini að fornu og nýju, eptir S. H............... 32
Eroskurinn og asninn, eptir Victor Hugo........................... 39
Hreppur og stjóri eptir Jón Guttormsson, prófast.................. 41
Um kýrnar, eptir Hildi Johnsen................................... 42
Luchs og Barellí, eptir T. Gunnarsson............................ 43
Jarpskjóni, cptir ................................................ 45
Til minnis, eptir sama............................................ 46