Dýravinurinn - 01.01.1889, Page 8
8
þar sem h6n lijekk; og hljóp til búðar með liana; hann villtist aldrei á mönnuin;
þegar búið var að láta í körfuna, tók hann liana aptur og hljóp heim ineð hana,
enn því var hann sendur fremur enn þjónar, að hann var miklu fljótari í ferðum.
— Ilann þekkti alla viðskiptamenn hússins, eigi aöeins í sjón, heldur og eptir
nafni; að líkindum hefur hann tekiö svo vel eptir nöfnunum, að hann hefur þekkt
það hljóð, sein táknaði hvern mann, því að enn hefur ekki orðið sannað, að
nokkur skepna gæti lært að skilja mannsmál. Annars verður liitt ekki heldur
sannað. flljóð dýranna sín á inilli eru þcirra mál, og margir náttúrufróðir menn
hafa jafnvel ætlað, að dýrin ráðguðust uin hitt og þetta sín á milli. Enn ef svo
væri, að þau gætu haldið fram einskonar samtali sín á milli í rjettri hugsunarröð,
þá er ekkert fjarri að ætla að tainin dýr, sein inanninum eru handgengnust, t. d.
liestar og liundar, gætu lært að slcilja meira eða minna í sumu scm talað er.
það eru til ótal sögur utn liunda, þessar og þvílíkar, sannaðar af vitnis-
burðuin sögunnar, enda hefur hundasögum jafnan veriö mest og bezt haldið á
lopti. Enn það eru fleiri dýr, sem einnig eiga það skilið, enda þótt ekkert þeirra
sýni jafnóræka sönnum fyrir elsku sinni og tryggð við mennina, og rólegri greind
eins og hundurinn.
.V.
* w
Af köttum hefi jeg fáar sögur að segja, enn þó eru þær nógar til;
það skiptir í tvö liorn ineð fjölda manni við ketti: annaðtveggja hafa menn slíkt
dálæti á þeiin eins og eptirlætis börnuin, eða þá að menn fælast þá og forðast
sem forynjur. Kisa er jafnan talin hrekkjótt og undirförul, tvfræð og tryggðalaus,
enn þó að megi færa dæmi fyrir því, þá er það eins áreiðanlegt, að önnur gagnstæð
eru lfka til. Iíötturinn er þeim tryggur, sein eru honuin góöir, hænist að þeim
og lieldur sig til þeirra. Kisa sýnir á sjer sorg mikla ef hún inissir af þeim,
sem hún hefur elskað, og þess eru dæini að liún hefur orðið utan við sig og
hvorki neytt svefns nje matur, eða neinn mann viljað þýðast. það er nokkuð
alkunn saga af uppáhaldsketti frúar einnar í París. deg hefi því miður eigi
söguna við hendina og man því ekki að tilgreina nafn eða stræti, enda gjörir
það ekki til. Sagan er vottuð að vera sönn. þegar frúin sýktist banaleguna,
var kisa altaf hjá henni, og eins eptir að hún var dáin; hún gekk mjálmandi í
kringum líkið, eins og hún væri úrvinda af sorg. Ekki var hægt að koma henni
burt. Síðan var frúin kistulögð og ilutt til grafreits, og jörðuð eins og siður er
til þar, og var kisa altaf á varðbergi þar í grcndinni á meðan. Enn þegar lík-
fylgdin var farin burtu, gekk kisa að leiðinu og skoðaði það í krók og í kring.
Tveim dögum síðar fannst hún liggjandi dauð ofan á því. Eigi var hún tryggðalaus þessi.
Keimlíkar sögur þessari hafa komið fyrir hjcr á landi; jeg þekki tvær
þeirra, sem þeir hafa sagt mjer sjálfir, sem kettirnir hafa mest saknað er þeir
fóru af heimilinu; enn af því að þær eru efnislitlar og mjög líkar því sem áður
er sagt uin ketti, hirði jeg ekki uin að setja þær að sinni.
]>að er alkunnugt, að kettir eru inislyndir, og kunna opt að beita