Dýravinurinn - 01.01.1889, Page 23
23
urinn var byrjaður. Og þegar heiin á hlað var komið, skalí hann eins og hrísla,
þó að hann sæi aldrei til hinna frá því spretturinn var byrjaður. Ilann var
aldrei reyndur við sjer jafnfljótan hest. En hvað inyndi honuin hafa orðið um,
ef hann hefði biöið ósigur í kapphlaupinu?
þegar Jarpur var ungur stóð með lionum í hósi annar hestur, sem
einnig var góður rciöhestur, en var þó ekki alinn eins vel og hann; því var gjört
rnilli þeirra, svo að hvorugur næði til annars jötu. Af þessari samvist urðu þeir
góðir vinir, og málti sjá þess mörg merki. Sjerstaklega nefni jeg eitt atriði, sem
jeg veit ekki til, að tekið hafi verið eptir hjá öðrum heslum. fegar Jarpur tók
eptir því, að liinn var bóinn með skammtinn sinn og bar sig illa að geta ekki
náð í töðuna hjá Jarp, þá tók hann svo stóra tuggu, sein hann gat, og rjetti vini
sínum undir slána, sem milli þeirra var. A þann hátt gaf hann honuin einatt
með sjer. Seinna var vini Jarps fargað til bónda þar í sveitinni, og hjelzt
kunningskapur þeirra eptir það. Hvar sem þeir sáust, gengu þeir livor til annars,
og ráku saman snoppurnar; þeir heilsuðust upp á Islenzku. En aldrei sáust þeir
skipta sjer neitt af öðruin hestum í hlaði.
pegar Jarpur var hniginn á efri ár, urðum við þess varir, að liann
liafði tekið ástfóstri við stóðhryssu. fað er víst, að margir hestar, einkuin ef til
vill gamlir reiðhestar, hafa gaman af folöldum; alveg eins og gamlir inenn liafa
opt yndi af börnum. Við hjeldum nó, að það væru folöldin, sem hann sækti til
öllu heldur en hryssan, þó að það væri einkum ein stóðhryssa, sein hann hjelt
sig að. En hann átti dálítið erindi við hryssuna, sem okkur varði síst. Einu
sinni, þegar stóðið hafði verið rekið heim undir kvíaból, og Jarpur með — því
að annarstaðar undi hann sjer ekki en þar sem stóöiö var — þá lögðumst við,
sem heim höfðum rekið lirossin, undir tóngarð þar sem lítið bar á okkur, og
vorum svo að horfa á leikinn í folöldunum, sem ljeku dátt. Eptir litla stund
sjáuin við, að Jarpur gengur að einni stóðhryssunni og fór þegar að láta vel að
henni. Hrjrssan tók öllum atlotum vel, óg var auö sjeð að þau vóru góðir
kunningjar. Allt í einu leggst Jarpur niður og fcr að sjóga liana. Hryssan
var lítil, en klárinn stór, og mátti hann því ekki á annan veg að henni komast.
Mig mynnir, að Jarpur væri 18 vetra, þegar þetta komst upp um liann. Eptir
þetta skildum við, hvernig á því stóð, að liann undi sjer hvergi, nema í stóðinu.
Við gátum ekki stillt okkur uin, að ganga nær, en undir eins og hann varð
var við okkur, spratt hann upp og hljóp burt, mjög svo sneyptur; hann skamm-
-aðist sín auðsjáanlega fyrir tiltækið, enda saug hann aldrei, ef hann hjelt að
nokkur maður sæi til sfn; það er víst, að han.. hafði meðvitund um að þ’etta
væri ekki frjálst. Ilann liafði fram eptir allri æíi verið alinn á mjólk', og þótti
því sopinn góður.
Aldrei varð honum ráðfátt aö ná í fóður, þegar hann þóttist ekki fá
nóg. I>að var einkum á haustin, þegar hann þóttist ekki tekinn nógu snemma
inn, að hann gerði heimsókn bænduin í sveitinni, braut hey, opnaöi hlöður og
stóð svo við stálið þegar ót var komið að morgni. Lokur dróg liann frá hurðum
2*