Dýravinurinn - 01.01.1889, Qupperneq 43
43
Luchs og Barrelli.
etta er ekki satt, það er ómögulegt“ segja menn þegar þeir lesa það, sem hjer fer á
eptir. J>6 er það satt, þvf jeg, hef horft á það með mínum eigin augum.
í vetur, éptir nýárið, voru 2 litlir hundar sýndir í Kaupmannahöfn Hjet
annar Luchs, en hinn Barrelli. Margar sögur gengu af þeim, sem mjer þöttu ótrúlegar;
jeg fór því þangað, sem þeir voru, til þess að vera viss um sannleikann. Tveir
aðrir Islendingar voru með tnjer. — A borðinu láu 50 pappírsmiðar, á þeim voru
prentaöir tölustafir frá 1—50. Eigandinn, sem P. lijet, ljet Luchs upp á borðið,
og nefndi svo einhverja tölu, sern hundurinn átti að koma með, t. d. 25, og
gjörði hann það þá þegar. P. spurði einhvern af
áhorfendunum hvað gamall hann væri; hann segir 37
ára. Hvaða ár er hann þá fæddur segir P. viö Luchs.
Hann fer að leita í miðunum, tekur miðann meö 18
og leggur á hinn endann á borðinu, fer svo af stað
aptur og tekur töluna 5 og leggur hann viö 18,
hægramegin; svo sótti hann töluna 2 og leggur hana
hjá 5. I>ar stóð þá 1852- Svo leit. hann á P.,
rjett eins og hann vildi segja: „í>arna er það“. ]>etta
var endurtekið hvað eptir annaö með aldur ýmsra
manna, og reiknaði hundurinn ætíð rjett. ]>arnæst
spyr P. einn af áhorfendunum hvenær hann sje
fæddur. Hann svarar 1835. P. segir viö hundinn:
„Hvað er þessi maður gamall; hann er fæddur 1835“.
Strax fer Luchs af stað, og tekur fyrst töluna 5 og síðan töluna 4 og leggur
þær í rjetta röð. Svo sezt hann niöur og aðgætir vandlega tölurnar og lítur svo
á eiganda sinn. J>etta var líka opt endurtekið ineð ýms ártöl, og koin Luclis
ætíð með rjettar tölur. Fæðingarár mitt krítaði jeg á töflu; hann leit á það og
kom svo með rjettar tölur. Svo segir P. Luchs að koma með miðann 38.
Luchs gjörði það, „dragðu 15 frá“ segir P. Luchs kom með 23. — „Dragðu
6 frá“. Luchs kom með 17. — „Dragðu 8 frá“. Luchs kom með 9. — „Dragðu