Dýravinurinn - 01.01.1889, Side 46

Dýravinurinn - 01.01.1889, Side 46
46 liafa borið þá áruin sarnan, skemint þeim með mörgum spretti og jafnvel forðað þeim úr lífsháska. I>að eru lítilmannleg laun fyrir langa þjónustu, því ílestum mun kunnugt uin hvernig fariö er með gamla hesta, sem ganga kaupum og söluin; menn níða úr þcim lífið, brúka þá halta og meidda, af því þeir eins og orðtækið hljóðar „ eiga að ganga sjer til húðarinnar11. Ef niönnum almennt. fjelli það jafnilla, að sjá á bak reiðhestum sínum, eins og mjer l'alla ófarir Jarpskjóna, þá myndu færri hesfar fá þaö að launum, fyrir langa og trúa þjónustu, að ílækjast. inann frá manni í hestakaupuin þar til lífið er kvalið úr þeim. Tr. G. Til minnis. tjórnarnefnd dýraverndunarfjelagsins danska hefur f vetur fest, upp á flestum QmÍA járnbrautarstöðvum í Danmörku áskorun, er hljóðar svo: „Hlííiö þið hestunuin; ofreynið þá ekki með því aö draga of- þunga vagna í illu færi; hjúkrið þeim vel í hesthúsinu, með góðri hirðingu og góðu fóðri; brúkiö þá ekki halta og meidda, brúkið ekki svipuna um of. — Kennið hundunum að ldýða mcö góðu og stríðið þeim ekki. — Gleymið ekki litlu hungruöu fuglununi í vetrarkuldanuifi. — Takiö lífið af skepnunum, sein eiga að missa það. eins fljótt og auðið er og þeim sein kvalaminnst. — líeynið mcð góðu að fá aðra til þess að hætta við að fara illa med skepnur og ef það verður árangurslaust, þá kærið þið það fyrir yfirvöldunuin þegar skepnum er injsþyrmt, því það varðar við Iög. Sá, sein skepnum misþyrmir, getur oröið dæmdur í 400 kr. sekt eða 4. mán. fangelsi. Gangið í dýraverndunarfjelagið, það kostar aðeins 2 kr. um árið“.

x

Dýravinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.