Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 9
HElMILISBLAÐIÐ 7 Ága Kahn Einn auðugasti maður i heimi Það er ekki satt, að ameiírku miljóna- mæringarnir séu auougustu menn í he'nr. Margir eru þar að sönnu auðkýfingar; en á Indlandi eru auðugustu menn í heimi, svo að Morgan og Rcckefeller eru ekki sam- bærilegir við þá. Enginn amerískur auð- maður á hús full af gulli og gimsteinufm; enginn þeirra hefir gert sér það að gamni að láta vega sig á móti gulli, eins cg Aga Ka,hn lét gera til skemtunar fátæku fólki núna fyrir skemstu á minningarhátíð sinni. Aga Kahn er anna.rs einhver hinn merki- legasti maður í heimi. Stundum lifir ha,nn lífi iðjuleysingja áhyiggjulausu, virðist ekki hugsa um neitt ættingja sína að nokkru af þessum auði, en afganginn ánafnaði hann s’inglistaskól- unum í París, til styrktar fátækum nem- endum. I Pamplona hefir verið komið upp safni til minningar umi »konung fiðlarann.a«, og eru þar geymdir allskonar munir, sem að einhverju leyti snerta. Sarasate, þar á með- al fiðlurnar tvær, sem getið er um hér að fram'an. nema, kappreiðar og sp'labanka; en mitt í þessu fer hann til Genf til að láta til sín taka í Þjóðabandalag-inu. Það, sem næst heyrist, frá. honum er ef til viil það, að hann hafi valdið skelk á kauphöllinni í New York með gróðabrellum s'num. Og oftar en einu sinni keimiur hann fram gem guð, sem ræður fyrir 9 miljónum manna. Þegar þessi hálfgerði lafalúði og ístru- magi kemur fram, með amerísk borngler- augu og stórar skögultennur og er að reyna að líta brosandi í kringum sig á skeiðvöil- um eða, í leikhúsum eða golfvelli, þá kem- ur engum í hug, að þar sé guð á ferðinni. En ósjálfrátt verður manni á að veita hon- um; eftirtekt, er sú saga gengur, að hann sé hjáguð. Aga Kahn hefir erft bæði guðtignina og auðinn mikla eftir fcður sinn, — en.síðan hefir hann með kauphallarbraski aukið stórlega efni sín, og áretekjur hans eru svo miklar að mjenn sundlar við að heyra, því að hann á tíunda að krefja af 9 miljónum manna. Og jafnvel þótt meirihluti þeirra séu snauðir menn, þá verður sú tíund stór- fé. Aga Kahn lætur ekki þegna sína sjá sig, nema hann geti ómögulega hjá komist. Hann unir sér s'vo miklu betur \ Lundún um og í París en »þaki veraldarinnar«, en svo er Pamir-hásléttan alment kölluð, þar sem þegnar hans búa. Aga er fæddur 1877 og er kominn í bein- a,n ættlegg frá Falime, dóttur Múhameðs spámanns, sem var gift Ali kalífa, sem spámaðurinn kaus sjálfur sér til eft'r- manns. Alí varð þó hvorki annar né þriðji kalífi,' því að tengdafaðir Múhameðs hrifs- aði til sín völdin og þá fyrst er tveir höfðu hlotið kalífatignina og rutt brautina., þá varð Alí loks kalífi; en það gekk nú ekki af baráttulausti Persar einir viðurkendu kalífatign Alí, en aðrir Múhameðsmenn vild.u ekki af honurn vita.. Endirinn varð sá, að Múhameðstrúarmenn tvi'skiptust og börðust þeir flokkar um kalífatignina. Sunnítar voru öðru megin, sem fylgdu þeim að málum, sem þóttust vera réttir eftir-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.