Heimilisblaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 18
16
HEIMILISBLAÐIÐ
Syngdu skóld —
Syngdu skáld urn svala daga
sólskin inn í livers manns líj\
láttu hljóma hörpu Brciga
hugðnœmt fyrir svein og víf;
syngdu tár í liarðlynt hjarta,
huggún inn í sœrðan barm,
láttu guðdómsljósið bjarta
leiftri slá á gleði og harm.
Syngdu um vor og sumargróður,
syngdu um bernsku og œskuþrá.
láttu í þínum Ijúfa óður,
leika alt sem göfga má,
láttu haustsins Jeturmerki
Jyfta í hœðir sálu manns,
láttu vaxa í vetrarverki
vonarbióm með stjörnugJans.
Það er nóg uni þrönga dali,
þreytulegan kotablœ,
bliknuð lauf um bjarkarsali,
blásna mela, klaka og snœ,
hraun og urðir, holt og móa,
hryggan Jýð, er dauða þreyr.
þó að ijóð vor láti gróa
lífsins bJóm, sem aldrei deyr.
María RögnvaJdsdótiir frái Réttarh.
brosi. »Þeir eru nú ekki nógu fljótír til
þess hér«.
»Hann stökk út á hlið bak við þá næstu
— Thomas sheriff varð fljótari til. Hann
hleypti af 0.2; Skug'ginn hálfkeyrðist aftur
og féll svo til jarðar og engdvst sundur og
saman af kvölum.
Þegar þeir höfðu náð í vopn hans, sáu
þeir, að hann átti skamt eftir. Kúlan hafði
gengið í gegnum, brjóstið. Það var mjög
undarlegt, að hann skyldi ekki hafa gefið
upp andann samstundis.
. »Flýtið þið ykkur«, hvíslaði hann, »hvar
er Tom Converse?«
Tom Converse var sóttur. Ósjálfrátt
viku allir til hliðar fyrir manninum, sern
rétt áður hafði staðið við dyr dauðans. Torn
kraup við hliðina á hinumi deyjandi gjæpa-
manni. Og Skugginn lyfti með veikum
mætti upp hendinni og Tom beygði sig nær
honum.
»Hættu við stelpuna«, hvíslaði Jim Ccc-
hrane. »Það hlýst aldrei, gott a.f kvenfólki.
En Captain — vertu góður við hann. Þú
ert eini maðurinn í heimiinum, sem ert hans
verður. Og enn eitt — réttu mér hönd þína!
Tom Converse — fyrirgefðu mér, . ef þú
getur, þú hefir barist eins og he ðariegui
maður móti mér og ódæðisverkum minum.
Þú erfc drengur gcður«.
Hann ýtti Tcm til hliðar með þróttlausri
hreyfingu. Svo lyfti', hann sér með erfiðis-
munum: upp á olnbogann.
»Tilheyrendur«, sagði hann og reyndi af
öllum mætti að tala, svo að þeir gætu.
he.yrt til hans. »Þetta er minn slðasti vilji
— mín erfðaskrá. Tom Converse á að eiga
Captain. Þainn mann, semi reynjr að taka
hann frá honum, skal ég ásæflíja, með hefnd
minni, þegar ég er dauður. ÓIx>kkar eruð
þið allir! Verið þið sælir!«
Það -fóru krampadrættir um iíkama
hans. Skugginn var dauður.------
»Sylvia«, sagði Tom Converse, þegar
hann seint qg síðar meir var laus við allar
þær vináttu hendur, sem nú voru réttar
að honuim — jafnvel Joe Shriner lagði nu
hönd sína á cxl honum og þrumaði nokk-
ur þakklætis orð — »hvernig get ég nokk
urntímla þakkað þér, að þú hefir bjargað
lífi mínu?«
»Eg hefi bjiargað mínu eigin lífi«, sagði
Sylvia, »hvers virði heldurðu það hefði
verið fyrir mig, ef —« Hún leit um öxl :sér
til gálgans, þar sem kaðallinn hékk enn þá,
og það fór titringur um hana. »En það er
öðrum, sem þér fyrst og fremst ber að
þakka«, bætti hún við og dró hann með sér
þangað semi Captain var.
Aðra hendina hafði Tom Converse lagt
um mittið á ungu stúlkunni. Hina lagoi
hann um hálsinn á hestinum, Hann þrýsti
einní sínu í þögulu þakklæti að sveittum
hálsi hestsins; en Captain nuddaði snopp-
unni við öxl Tom Converses.
ENDIR.