Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 16
14 HEIMILISBLAÐIÐ »við berum mesta virðingu fyrivr þér og því, s.em þú álítur rétt. Þú ert ávalt vanur að hafa rétt fynir þér. En nú spyrjum við þig: Mundi það ekki vera hreinasta fjar- stæða, að gefa þessu ógeðslega kvikindi möguleika á því að sleppa, frá okkur aftur? Er nokkur hér sem ekki vildi heldur missa handlegginn, en missa af því að sjá Skugg- ann hengdan? Höfum við ekki beðið nógu lengi eftir þeiirri sjón? Hefir hann ekki verið okkur nægilega dýr? Það er svo semi nógu fallegt, sem þú segir, að við eigum að halda loforðið, sem yið gáfum ungu stúlk- unni — en það er vafamiál, hvort við á nokkurn hátt svíkjum loforð okkar, þótt við bindum enda á þetta, nú. Það er ekki okk- ar sök aö kviknaði í skcginum. Við höfum ekki rekið hann úr skcginum á þann hátt, það var tilviþjunin, semí færði okkur hann upp í hendurna, einmitf þegar hann var á góðum vegi með að sleppa frá okkur, ei það ekki rétb?« Sheriffinn virtist efablandinn og hin'r litu eir.nig út fyrir að vera á báðum áttum. Þá gekk Skugginn enn fram. o.g sagði það, sem reið baggamuninn. »Eg skal hvorki vera með né móti«, byrj aði hann gætnislega, þar semi hann mintist þess, 'nvernig ákafi hans fyr hafði eyðilagt áform hans. »En sérhverjum okkar ber skylda til að segja skcðun sína á málinu. Ég vil því aðeins spyrja um þetfa: Mundi Billy Tompkins ekki hafa verið ánægður, ef Skugginn hefði gefið honum tveggja tíma frest áður en dóninn skar hann nið- ur? Og hvernig var það með hann bróðir þinn Steve Mac Lutosh — vo.ru honum gefnir tveir dagar? Og- þú, Chalmers? Manst þú eftiir, þegar Skugginn leitaði í vösum þínum og fann aðeins fimm dollara og hann skaut þig í báða fætur', af því að þú hafoir ekki meira,? Ef ég sé rétt, þá gengur þú hálf álappalega, síðan«. Þessi upptalning a,f ógeðslegum verkum, sem Skugginn sjálfur hafði framið - vakti óhemju æsingu hjá áheyrendunum. Þeir lmöppuðu sér saman. Framkoma þeirra var svo ógnandi, að garníi Algie Thcmas sá ekki. annað úrræði en að láta undan. Hann hafði raunverulega gert alt, sem í hans valdi stóð fyrir vesalings stúlk- una. Það var kanske betra a,ð þrita vari alt. búið, þegar hún kæmi. Algie Thcmas dró sig í hlé og vafði s:r vindl'ng. Uppi í hallanum stóð hópur af kvenfólki, fölt ásýndum. Heidur ekki hja því var neina meðaumkun að sjá. Það be'o aðeins eftir, að mennirnilr létu til skarar skríða. Það beið efttir dauða Skuggans og krafðist hans. ■ Hvílíka óhemju frekju átti þessi maður t(il! Rödd Tom Converce náði eyrum hans með vonlausumi róm. »Ef þið hengið mfg, mun Skugg'nn far- inn að elta ykkur áður em vikan er lið'n! Hlustið þið á mig, hlustið þ'ð á mig. Ég segi ykkur satt:, að Chuck Patker veríur sá fyrsti, er fellur fyrir hendi hans! Muniö eftir, hvað ég hefi sagt. Hvar er Pa.rker?« Þeir næstu viku lítið eitt til hliðar, og To,m Converse komi auga á Chuck Parker. Hann stcð v.'ð hhðina á hin.um raunveru lega Skugga,, sem studdi handleggnum á öxl hans. »Maðurinn, sem stendur viö hliðina á þér, Pa.rker«, hrópaði Tcon. Converse, mun áður en langjt um l ður skjóta kúlu í gegn um ennið á þér! Þegar að því kemur, þá minstu mín. Áheyrendur«, bxtti hann við, og leit í kringum ,sig; »er nokkur ykkar, sem viU berai Sylviu Rann kveð.iu mína, þegar hún kernur hingað aftur og finnur mig da,uðann?« »Já, já!« hrópuðu miargir í eiinu, »það skulum við gera. Hvað eigum við að segja, en flýttu þér!« »Segið henni, að ég viti, að hún sé hug- rajkkasra stúlkan í heimilnunv. Segið henni, að ég þakki henni fyrir alt, sem hú.n hefir gert fyrir mig og að ég vitd, að hún muni ekki gleyma mér fyrst um sinn! En gleyrn- ið ekki að segja henni eitt enn. Segið, að

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.