Heimilisblaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 21
HEIMILISBLAÐIÐ
19
eins o«- við gjörðum venjulegast á hverju
Gamli er elstur okkar bræðra, og’ heitir
rétt.u nafni Kr'sitófer; en ég kalla hann
Gamla, cg eru margar ástæður til þess.
Fyrst og fremst er hann guðl'ræðiskandí-
dat, cg mér virð'st a’lir gucfræöiskandí-
datar vera með ein,hver,skonai' ellibragði,
sem ég get ekki lýst; en það er eins og vei-
æruverðughelitin séu að byrja að blómstra.
Þessu næst á hann að verða leiðsagnarandi
minn á guðfræðisvegihum. Loks er hann
sama sem húsbóndinn á heimili okkar
bræðra; til hans er skotið öllum misklíðar
málum, og hans dóm.ur stendur — lengra
er ekki hægt að komast. Hvað lyndiseink-
unn, hans snartir, er mér næst að halda aö
hann sé daufingi. Þó getur verið, að þetta
sé ekki réfet, því, að eftir mínu viti er Gamli
hrein og bein gáta,
Nú — Korpus Júri)s er miiðbróðirinn að
aldrinum tdl, og eins og nafnið bendii tii.
þá er hann lögfræðingur; og meir að segja:
hajnn er lagasnápur frá hvirfli til ilja; ég
get, ekki lýst honum betur, en í lýsingunni
felast allir kost;r hans og lestir. Hann er
ákafamaður, ákveðinn og orðtæki hans er:
k »ialli lögfræðin, ferst heimurinn«.
Þeigar ég sé hann á gangi, keikan og ör-
uggan, dettur mér strax í hug, að þarna, sé
lög Kristáns fimta spígssporandi og snar
lifandi.
Gamli er 24 áraog Korpus Júris 23. Báð
ir voru búnir að ljúka embættisprófi fyrir
eínu ári, og þó var hvorugur þeirra trúlof-
aður ennþá,. »Þeir trúlofast nú varla úr
þessu«, sagði ég oft við sjálfan mig; »því
að eftir hverju er eiginlega að bíða, úr því
menn eru búnir að ljúka embættispróíi og
eru orðnir 24 áraK<.
Og ég var sárleiður yfir þessu með sjálf-
um mér, vegna þess, að ég átti enga 'systur
og dauðlangaði þessvegna til að eignast
mágkonu, þó ekki væri annað, en hvernig
gat það orðið, úr því að hvorugur bróðir
minn trúlofaðist?
Eitt kvöid yorum’ við búnir að drekka
| tevatnið okkar cg vorumi að spjalla, saman,
kvöldi; og Korpus Júris var í óvenjulega
góðu skapi. Þá, gat ég þess, aðeins svona
með örfáum orðum, og vel völdum, að mér
virtist mál feil kom'ð fyrir þá báða að fara
að hugsa umi að trúlofast.
Þá sagði Gamli ofur rólega: »Þú h'efir
ekkeirt vit, á þessu, Nikolaj«. En ég varö
svo forviða, að égsteinþagnaði, og síðan hef-
ir mér ekki dottið í hug að mínnast á þetta
mannsins méli. Hvað sjálfan mig snertir,
þá þori ég ekki að trúlofast, fyr en ég er
o"ðinn stúdent. Gamli segir nefnilega, a<)
það sé það vitlausasta, sem; nokkur maður
geti gjört. En því hefi ég lofað sjálíum
mér, að sama daginn, sem’ ég árdcgis tek
embættispróf, skal ég súdegis1 tara á stúf-
ana og trúlofast,. Eg hirði ergi hót um, að
verða piparsveinn ein,s og bræður mínir.
Við bræðurnir erum synir héraðsdómara.
yfilv á Jótlandi. Fyrir sex árum, komu bræð
ur mfnir hingað og eins og fyr segir, tóku
þeir embættispróf fyrir eínu ári. Ég kom
hingað í sumar sem leið, og er enlnþá, eftir
fimtm mánaða, dvöl, alveg töfraður af öllu,
sem fyrir augun ber; get ég ennþá ráfaö
tímunum saman og glápt hugfanginn á
stóru húsin, skrautlegu búðirnar cg fó'lks
fjöldann; þessvegna segir líka, Korpus Júr-
is, að ég sé alveg eins og veðsefeti bónda-
scínurinn, en ekki eins óg háskólaborga.ri
Við búum þair sem mætast Vesfeurgata og
Vesturvöllur, á fimtu hæð, eða með öðrum
orðum, á kv'stinum, Ég mjög ánægður yíir
því, að búa svona hátt uppi, því að útsýnið
er ágætt yfir borgina og þegar bræður
mínir eru ekki heima, sest ég upp í glugga,
krosslegg fæturnar utan um gulggapóst
inn, stari upp í he ðan h'mihinn og syng
svo af öllum lífs og sálarkröftum, án þess
að nokkrum detti í hug, að skipa mér að
þegja. Korpus Júris er líka án egður með
bústáð Oikkar: gangurinn upp cg ofan alla
þessa löngu stiga veitir horium heilnæma
hreyfingu og hann sparar sér fyrir bragð-
ið heillar klukkustundar göngu úti. Gamli
I