Heimilisblaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 12
10
HEIMILISBLAÐIÐ
SIÍUGGIIVN
Skáldsaga, eftir George Owen Baxter.
XLII.
Svcddur íd.
Tom Converse steSð í útjaðri skógarins
og horfði á eftir Sylviu, sem sneri sér við í
.söðlinum og veifaði til hains með hendinni.
Þegar hún var horfin niður fyrir bakkann,
sneri hann við og igekk inn á milli trjánna.
Honum fanst eins og þungum steiini væri
létt af sér. Eftir no.kkra daga myndi þetta
alt vera búið.
Ef þeir myndu veita henni þenna tveggja
daga frest, þá væri hann sloppiinn, því að
þeim tíma liðnum myndi hún verða kom-
in aftur með nægar sannanir fyrir því
hver hann var.
Nú, þegar hann hafði séð hana og talað
við hana, fanst honum það ver ómögulegt,
að hann ætti bráðum að deyja.. Nei, li.fið
var altof dýrmætt fyrir hann og Sylviu
Rann.
Hve blátt. áfram og einlæg hún hafoi
verið gagnvart hon.um. Húln elskaði hann
og hann elskaði hana, þa,u höfðu talað út
um það mál. Nú var það freisi hans, sem
mest reið á að fengist, ag þó fanst honum
það vera lítils virði samanborið við' það að
Sylvia elskaði hann.
Hann hélt áfram inn í skóginn, það var
ekki lengur nauðsynlegt að vera eins var
um ,sig og áður. óvinir hans myndu ekki
halda áfram að elta hann, heldur l,áta sér
nægja að gæta þes,s, að hann slyppi ekki
burt.
Hann þrengdi mittjsólina til þess að reyna
að kæfa sultinn, sem farinn var að kvelja
hann. Síðan bjó hann sér til bæh úr þurru
laufi, og lagðist niður og starði út í myrkr-
ið uns hanii sofnaði.
Hann vaknaði við óp og læti í mörgu
fólki, sem var einhvers staðar í nám.unda
við hann. Að vitum han,s barst sætkendur
eimur af brennandi trjám. Þegar hann vai
farinn að átta, sig, túk hann eftir því, að
það var albjart í kringum hann.
Hann stökk á fætur. Hafði hann sofio
yfir sig? Var sólin virkilega komin upp?
Meðan hann stóð þarna ráðalaus, sá hann
þokumökk berast með vindinum út úr
trjánum og stefna beint á sig. Mök'kurinn
var svo þéttur, að hann huldi trén og alt,
sem bak við var. Nú luktijet mökkurinn ut-
an um hann sjálfan.
En hvað var þetta? Hann byrjaöi að
hósta og svíða í, augun. Þetta var þá ekki
ix)ka, eins og hann hafði haldið, heldur
reykur, og öll þessi birta, í kringum hann
var eldur. Kjarrið var að brenna alt í
kringum hann.
Hann, stökk af stað. Hann varð að flýja
frá þessum hræðilega dauðdaga, sem beio
hans þarna.
Skógurinn xogaðl. En hver hafði kveikt
í. honum?
Það hafði reyndar oft verið gert, þegar
verið var að elta illræmda glæpamenn. En
hann skildi þetta ekki. Þeir, sem eltu han.n,
höfðu fyrir stundu ,síðan lofað Sylviu aö
gefa honum tveggja daga frest. Hið glað-
lega yfirbragð hennar, þegar hún veifaði
til hans, hafði færf honum heim, sanninn
um það, að hún hafði sigrað.
Hann hafði einn% heyrt drynjand.i »já«,
sem þeir svöruðu beiðni hennar með. En
nú? Nú brann alt í kringum hann og reyk-