Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 10
8 HEIMILISBLAÐIÐ menn Múhameðs og fylgdu erfikenningum. hans (Sunna); hinumegin voru þeir, sem viðurkendu erfðatign Alís og mó'.mæltu hinum (Chitar af Cua: uppreisn, mót- mæli). Eftir því sem tímar liou fram urðu. Sjítar að nýjum trúarflokki ox stefna þe:rra. kölluð Ismael stefna (Ismae’isme). Og það er innan þess trúatflokks sem Aga Kahn er guð. Ismaelitarnir búa á Pamir- sléttunni norður af Vestur lndlandi miili Afganistan og hins kínverska Túrkestan. Guðsdýrkun þeirra er aðallega fólgin í tí- undargjöldum og um kóraninn, trúarbók sanmra Múhameðinga vita þeir ekkert svo að segjsa, að fáeinum greinum' undantekn- um, sem vafðar eru innan í verndargripi þeirra. Og til að segja eins og er, er ef til vill rétt að geta þess, að hvorki almúg', né prestar geta lesið það, sem ritað er í þessum verndargripum. Þegar Aga Kahn 'deyr erfir elsti sonur hans tignartitilinn og ríkið. Aga Kahn varð ástfanginn í ungri Par- ísar-frú, Andrée Caron, er hún var á kynn- isvist með frænda sínum, kökubakara í Aix-Bains. Kem,ur Aga þangað einu sinni á ári tíl að yngja sig upp. Það er vægast sagt, að þessi litli Savoy-bær hafi allur umihverfst af undrun, er brúðkaup þeirra var gert heyrinkunnugt. Hér var um ,stór kostlega skáldlegan. viðburð að ræða. I blöðum stóðu langar rökræður um; það, hvort s-íkt hjónaband gi ti orðið far.- æl •.. Einhver fræg spákona spáði, að yfir þau kæmi feikna ógæfa að tveim árum liðnum. Frú Aga Kahn eða Lai Begum, eins og hún nú heitir, er jafnhyggin sem hún er fríð sýnum. Hún er jafnvel svo hyggin, að hún situr eftir í Frakklandi er maður henn ar bregður sér heim í ríki sitt. LitJi dreng- urinn þeirra sem nú er fjögra til fimm ára, erfir nú samt hvorki guðtignina né hinar miklu tíundir, því að Aga var kvæntur áð ur, því það er sonur hans af því. hjóna- bandi, sem á að verða eftirmaður hans, enda þótt ítalska dansmærin, sem hann átti áður, næði aldrei viðurkenningu þegna hans og því síður af ensku hirðhni; en La Begum fær tilhlýðilegar viðbökur hjá ensku hirðinni, því að þar er hún talin kona, hir.s voldugasta af lendum mönnum Englend inga. La Begum er ,hin yndislegasta og blátt áfram, smekklega búin æ og æfin- lega, og hún var nú heldur ekki neinn örkvisi, áður en hún giftist guðinum, því að hún var annar eigandinn að tízkuverzl uninni: »Systurnar Caron« í einu breið- stræti Parísarborgar.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.