Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 24

Heimilisblaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 24
22 HEIMILISBLAÐIÐ Gamli hófði sínu mg’ög hátíðlega og segir: »Kyr, Nikolajk Stundum ber það líka. við, að óg skil ekki það sem ég á að læra í heimspekinni, og reiðfet. ég þá svo mikið, að ég fer að teikna heimspekiskennarann minn og hengi hann þá á hæsta gálga. En út af þessu verður Korpus Juris fokvond- ur og segir, að það sé sú mesta. csvífni, sem hann þekki, að teikna, einn heiðarleg- an háskólakennara í þessum stellingum, og satt að segja verð ég að samsinna jxssu. Þessar smáskærur koma, oft fyrir, en þær standa aldrei stundinni lengur og þess vegna eru þær tæplega á nafn nefnandi. ★ Svo var það á þriðja í jólum, Klukkan urbyrjun og allir hlutir voru farnir að faka var hér um bil 4 síðdegis. f>að var í rökk- á sig' þennan óljósa, þokukenda. blæ, er seinast varð svo yfirgnæfandi, að svo virt- ist sem þeir væru að verða að tómu rnyrkri. Gamli lá í legubekknum, í því horninu, sem dimmast var. Ég vissi að það var Gamli af því að það glytti ofurlitið í hvítt andlitið og hvítt brjóstdð, sem hann var með; annars var allur líkaminn orðinn að myrkri. Parna lá nú Gamli í sínum eigin hugleiðingum og við það kann hann líka allra best. Það var dautt, í pípunni hans í þriðja skiftið. Honum þykir mjög mikið í það varið, að vera með' pípuna upp í sér, jafnvel þótt enginn eldur sé í henni og ekkert tóbak heldur. »Þá hugsa ég svo miklu ljósara,«, segir hann. En hann kveik ir í pípunni hvað e'ftir annað og altaf deyr í henni jafnharðan. Ég er alveg viss um, að hann eyðir meiru í eldspýtur en tóbak. Jæja — þarna lá nú Gamli; en Korpus Júris sat í hægindastólnum, með ársins blöð fyrir framan sig, og var augsýnilega í mjög góðu skapi yfir öllum hinum giöðu endurminningum, er lestur þessara blaða, hafði vakið í huga hans. Ég sfóð við glugg- ann, starði ,á dökkfjólubláu skýin, sem sól- in yar horfin á bak við fyrir löngu, sló fingrinum ofurhægt á rúðuna ag raulaði fyrir miunni mér. Björgynjar meyjar bráðla. hittum við«. »Siglum hægt út á svið, sig'um hægt út á svið. Alt í einu segir Gamli upp úr eins manns hljóði: »Heyrðu, Friðrik! Eigum við að lofa Nikolaj til Hnetubús með okkur á morg- un?« »Nikolaj er víst peningala,us«, svaraði Korpus Júris. — Það var svo sem deginum ljósara, at) peninga átti ég enga, til, nema þá með því móti, að ég hefði stolið þeim, frá Korpus Júris. Hvernig átti ég svo sem að eága grænan eyri þann 27. desember? »Ef Nikojlaj á eng'a peninga«, sagði Gamli, »þá ætla ég að borga ferðina fyrir ,hann«. Ég bjóst, alls ekki við þessari gjafmildi, enda rak mig í rogastanz. »En það býst enginn, við honum, og hann verður bara fyrir«, sagði Korpus Júris. »Það eru allir velkomnir á Hnetubús- prestssetur og ekki sízt sonur íöður okk ar«, svaraði Gamli. Ég- var nú alveg viss um, að óg fengi að fara rr.eð þeim til Hnetubús, hvað svo sem Korpus Júris segöi, því. að það var áreiðan- legt, að Gamli vildi það. »En fötin stráksins eru öll í ólagi«, sagði Kqrpus Júris, og vildi ekki gefast upp. »Við lánum honum þá eifthvað af okkar fötum«, sagði Gamli; og þar með var það mál útkljáð. Nú verð ég að viðurkenna það hrein- skilnislega, að mig langaði ekki svo mjög mikið til hnetubús. Hnetubúsprestssetur steindur tvær mílur frá Hróarskeldu, viö ströndina á, Hróarskeldufirðinum, og prest urinn þar er æskuvinur fööur okkar. Gamli og Korpus Júris .hafa verið þar tvo sumar- kafla, ,og á haustin hafa þeir oftsinnis kom ið þangað. Ég hafði aldrei komið þangað,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.