Heimilisblaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 19
HEIMILISBLAÐIÐ
17
JÓLADAGAR Á
HNETUBÚSPRESTSETRI
Eftir Nikolaj 18 ára. (Próf. Henrik Sharling)
Þýtt hefir G. D.
Þú kyrláta, hugðnæma prestsetur — þér
flyt ég kveðju mína; þú felur þig’ á bak
við hinar yndislegu laufkrónur lindi-
trjánna, eins og Marsfjólan felur sig innan
um vorsresið; g'öngumaðurinn s.ér aðeins
hvítu þilin þín gæg-jast fram'' á milli lindi-
trjástofnanna; hann flýtir för sinni fram
hjá þér, og hefir ekki hugmynd um dýr-
gripi þá, sem dyljast í skauti þínu. En ég
veit um þá — ég’ þekki þá! Ég- kom til þín
um hásumardaginn, þegar við sjálft lá að
sólargeislarnir steiktu veginn og hvert eitt
og einasta strá sárþráði endurnærandi
regndropa; þreyttur og lamaður var ég, en
bak veggja þinna fann ég skugga og skjól;
og dæturnar tóku á mpti mér með hjartan-
legri he'llakveðju og húsfreyjan rétti mér
hressandi svaladrykk. Ég kom einnig til
þín á drungalegum og köklum vetrardegi;
rökkur og þoka lá yfir akr'num og enginu
og rökkur og þoka lá einnig eins og larg
yfir húgsunum mínum, en bak veggja
þinna fann óg sumaryndi og sumargleði;
og glaðlegar viðræður prestsms hröktu á
braut hugsanadrungann og hugsanaþok-
una, eins cg- þegar þur norðanvindurinn
rekur á braut þokuskýin, svo eftir á verð-
ur heiðríkur himinn. Þess vegna þakka ég
þér! Þess vegna sendi ég þér kveðju mína!
Þótt ég væri langt fjarri þér, myndi ég
samt ekki gleyma þér; — þótt ég staulaðist
áfram innan um rústir grískrar, horfinnar
dýrðar, myndi ég samt mijnnast þín; þótt ég
væri horfinn suður í hið gamla heimk>nm
Faraóanna, myndi þó lága hálmþakið þitt
og hvítu reykháfarnir gnefa ofar í huga
mínum en hæsta, konungggröfin á Egypta-
landi!
Lít;:ð þfð nú á — þe'.ta er forspjallid —•
en það er ekki eftir mig, helcur éftir
Gamla. Og nú skal ég segja ykkur hvern-
ig í þessu l'ggur.
Þegar ég var búinn að dvelja seinni hlut-
ann af jélaleyfinu mínu á Hnetubúsprest
setri, fór mig að langa til að rita niður hjá
mér það, sem þar hafði á dagana drifið og
þegar ég var búinn að rita það, fór mig að
ianga til að láta prenta það. Já, svona, fer
það ætíð: ,menn hrapa þrep af þrepi, niður
í stiga eyðileggingarinnar og seinast enda
menn með því að verða rithöfundar. Þó
fann ég sjálfur fullglöggt, hve hættulegt
áfqrm mitt var, og fastréð því að vita,
hvað Korpus Juris myndi) segja um þenna
ásetning minn. Korpus' Júris er nefnilaga
áka.fJeg-a naskur gagnrýnir; og féll'st hann
á þetta, var mér óhætt að verai óhræddur
umi forlög ritsins. Síðan hreinslkrifaði ég
handritið svo vel sem ég gat, cg gatti þss.s
vel að hafa ekki eina einustu línu skakka,
svo það skyldi nú ekki vekja óáinægju hans
Og svo féikk ég honum handrit ð, og gat
þess um leið, að mig íangaði til að sjá það
á prenti. Korpus Júr.'s tók við ham'ritinu.
Hann sagði ekkeirt uim það í tvc> daga -
og ég get ekki ímyndað mér að Nói gamti
hafi verið langeygðari eftir dúfunni sii ni en
ég eítir ál t'nu - en ég þorði einskis að
spyrja. Á þriðja degi fékk Korpus Júris
mér handritið aftur og sagði: »Jú, úr þvi