Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 17
HEIMILISBLAÐIÐ 15 ég viti, að hún sé svo áp;æt og hugrökk stúika., að hún láti ekki buga?ít, þ;tt þaö hafi skeð, sem. nú skeður. Ég hef aðeins séð hana þrisvar sih'num á æfinni, en ég mun sjá hana í. anda á síðasta augnabliki lífs ■ miíns., Guð fyrirgefi ykkur það, sem, þið nú gerið! Fa,rið svo vel, hér er ég!« XLIV. Skugginn gerir erfðaskrá. Fjötrarnir voru nú leystir af höndum og fótum Tom Ccinverce. Tutfugu — þrjátíu skammbyssum var miðað á ha,nm Hinn dauðadæmdi brosti beisfldega. Hann stóð upp með erfiðismunum og steig sjálfur upp á sápukassann, sem, hafði verið setitu'- undir gálgann. Með annari hendinni band- aði hann þeim, er nastir stóðu, frá sér, en smeygði lykkjunni um háls sér með hinni. Hann beit saman tönnunum og beið eftii þeim hnykk, sem mundi koma, er kassan um væri sparkað undaíi fótum hans og hann muindi hanga í loftinu og baða út höndunum. »Bíðiö!« hrópuðu nokkrir menft, sem stóðu yst í hópnum. »Bíðið þið við, það kemur einhver þarna, sem vill líka, njóta þessarar sjónar. Hann hefir kannske hald- ið áfram \ alla nótt, til þess að sjá síðasta þáttinn. Það væri skömm að taka það af honum. Kannske hefir Skugginn gert hon- um einhverja skráveifu. Bíðum eftír hon- um!« Nú sást til reiðmannsins koma upp hæo ina. Hópurinn í kring um tréð leit þangað, það kom á þá, er þeir sáu manneskjuna rétta upp hendina og skjéta, auosýnilega bara ti! að vekja á sér eftirtekt. Eihnig brá. mönnunum, sem héldu í reip- ið. Allir mændu í, sömu átt til manneskj- unnar, sem óðum kom nú nær. Alt í einu stöðvaðist, hesturinn og áhorf- endurnir sáu sér til mikillar undrunar að það va.r tviment á hestinum. Svo kvað við undrunaróp. Sá, sem reio fyrir aítan, rendj sér af baki og hljóp til þeirra,. »Sylvia . . . Sylvia Ranin!« »Tho.m&s Sheriff!« hrópaði Sylviia . . . »Thomas sheriff! Bíðið í Guðs nafni, sheriff .... bíðið .... bíðið!« »Róleg, stúlka mín«, sagði gamli sheriff- inn. »Ég hefi gert alt það, er stóð í rnínu valdi, til að hjálpa þér, en það þýddi . . .« »Sheriff!« greip ungai stúl'kan fram í. »Ég er með vjtni!« Hún benti tii hestsins, sem nú stóð með auðan hnakkinn. Maður- inn haíði dottið af baki og lá nú í grasinu. Ötal þendur lyftu honum nú upp og báru hanrn nær. Hvítur klútur var bundinn um enni bans. Hann hafði runnið niður á augun og huldi andlitið að mestu. En varir bans hreyfðust. »Jim Cochrane«, sagði hann, með miklum erfiiðismunum. »Hvar er Jim Cochrane?« Skugginn hafðí smeygt sér inn í miðjan fjöldann, en þeir viku undir eins til hliðar og nú stóð hann beint fyrir- traman skamm- byssu Algie Thomas. »Þarna er hann«, sagði sheriffinn. »Ég hef aitaf haft auga. með honum. Ef þú þarft eitthvað að bera á hann, þá komdu með þa.ð«. »Sá maður, sem kallar sig Jim Cochrane, er Skugginn! Toim er alveg saidaus«. »Hver ert þú«, sagði sherilffinn og horfði athugandii á manninn, »og hver rök færir þú fyrij máli þínu?« Harry lyfti upp hendinni mjög erfiðlega og dró klútinn frá andlitinu. Hann horfðist í augu við Jim Cochrane. Skugginn hopaði á hæl og æpti upp yfir sig. Það var eins og hræðsluóp. »Þetta, er afturganga!« hraut óvart út úr moi'ðingjanum, sem sá nú bráð sína í lif- enda. tölu. »Takið hann!« hrópaði Sylvia til mann- anna, sem sbóðu sem' þrum,u lostnir. »Sjáið þið ekki hvað hann ætlar að gera!« »Taka mig«, kallaði Skugginn með háðs

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.