Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1940, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.03.1940, Blaðsíða 22
58 HEIMILISBLAÐIÐ Hversu margar dýrategundir eru til í heiminum. Eins og auðskilið er, þá er því sem næst ómögulegt að koma á nákvæmu »dýra- tali« á jörðunni, þar sem sú verður raun- in á, að svo telst til að lifandi rottur séu einar um 10 miljarðar. Vér verðum því að láta oss nægja að vita tölu á dýrateg- undunum, og þó er heldur ekki hægt að komast að alveg nákvæmri tölu á þeim, því að það er ekki svo sjaldgæft, að nýj- ar tegundir finnist, og af því má svo ráða, að enn séu margar tegundir dýra ófundnar. Jafnvel meðal spendýranna sem við þekkjum bezt, getum vér rekist á óvænt- ar skepnur. Það eru ekki svo fjarska mörg ár síðan, að skepna fannst í flóun- um í Kongó, sem nefndist Okapi, sem svipar bæði til giraffa og zebradýrs, en er ekki lífrænlega skyld þessum spendýr- »önýttu ekki timann með óþa.rfa spurn- ingum«, sagði Orme, er prófessorinn kom aftur í hægðum s,ínum. »Ég skal gera þér grein fyrii öllu. Við eigum að leggja upp í all-einkennilega ferð í nótt, við f jórir hvít- ir og tólf hálfmenntaðir kynblendingar, af vafasömum kynjum og vafasömum trún- aði. Þess vegna hugðum við Kvik að bezt væri að hafa eitthvað af þessu efni til taks. Vonandi þurfum við ekki á því að halda, og ef við þurfum þess við, þá fáum við lík- lega, ekki tilefni til að nota það. Tíu dósn ættu að vera nóg til að sprengja helming- inn af Fungum í loft upp, ef þær aóeins vildu gera svo vel að setjast á dósirnar. Þér, Kvi,k, takið fimm dósir af rafhleðslu og þrjú hundruð metra af leiðsluþræði og svo tek ég jafnmikið. Er nú allt. í lagi til sprengingarinnar, Kvik. Gott og vel, ég hef það líka«. Að svo mælltu fór hann að skipta þessum hlutum í vasa sína, innri vasana á kápunniog annarsstaðar, en Kvik hirti það, sem eftir var. Frh. um og er því algerlega ný fyrir vísind- in. Annað dæmi er zehra, sem fundist hefir í hálendinu í Abesíniu og var hún verulega ólík öllum áður þekktum zebrategundum. Og fuglinn Abú Markúb, sem lifir í flóunum við hvítu Níl, er einn af hinum nýfundnu dýrategundum. 1 djúpi hafsins eru þó enn fleiri gát- ur óráðnar en á landi. Vér þekkjum ekki fjöldann allan af marglittutegund- um og öðrum hveljutegundum og hið sama er að segja uin skelfiskategundir, sem eru konmar af hinum merkilegu dýrum, sem hafdjúpið var fullt af, áður en sögur hófust. Til þess að gefa dálitla hugmynd um, hversu nútíma rannsókn heíir aukið tölu liinna þekktu dýrategunda, þarf eigi ann- að en geta þess, að Linné, hinn mikli kerfasmiður þekkti ekki nema 1100 lif- andi dýrategundir á jörðunni. Nú eru vísindamenn búnir að finna um 400,000 tegundir og raða í kerfi. Skordýradeildin er fremst af öllum dýrategundum nú á dögum, að því er tegundaföldann snertir. Taldar eru um 280,000 þúsund skordýrategundir, þar af 120,000 þúsund bjöllutegundir (járnsmið- ir, brunnklukkur, jötunuxar o. s. frv.), 50,000 fiðrildategundir, og 40,000 vespur (geitungar). Næst eru fiskarnir 12,000 tegundir. Að fiskæturnar hér heima þekkja ekki nema örlítið af þessari stóru ætt kemur eðlilega af því, að flestar fiskteg- undir er að finna sumpart í fjarlægum höfum og sumpart á hafsbotni. í ósöltu vatni hafa fundist 300 fiskategundir. Fugladeildin getur hrósað sér af því að hún jafnast -á við fiskideildina að töl- unni til. En hérlendis er ekki nema ör- lítið brot af öllum þeim grúa, en á meg- iulandi Ameríku þekkjast um 6000 teg- undir. Fjórða deildin er lindýrin, eða um 10,000 tegundir (snyglar, skelfiskar o. s. frv.), þvínæst eru krabbar (liðdýr) 8000 tegundir og 4000 skrápdýrategundir,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.