Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1940, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.11.1940, Blaðsíða 15
HEIMILISBLAÐIÐ 183 Hver sá er góðan I. ÖkíMni leigjamdinn. Tvö ár voru liðin sáðan friður komst á eftir þrjátíu ára morðin og mannslátrin í Þýzkalandi. Það var árið 1650. 1 lágreistu húsi, í sóðalegu; úthverfi Ham- borgar, bjó ungur maður. Ehginn þekkti hann og enginn leitaði samfélags við hann. Hann var einmana cg yfirgefinn í eymd og volæði. Aðrir íbúar hússins vissu ekki annað um hann„ en að hann lék öðru: hvoru á kynlegt hljóðfæri, sem hann nefndi »Viola. d’Gamba«. Þetta hljóðfæri lék hann á af svo mikilli list og smekkvísi, að heim- ilisfólkið stóð Oift tímum saman við dyrnar hjá honum og hlustaði á hljóðfæraleik hans. Um miðdegisverðarleytið fór hann venju- legast i lélegt kaffisöluhús, þar sem fátækl- ingar einir mötuðust. Enginn hafði heldur ar. Hví skyldi ég þurfa að segja söguna lengur? Ég varð drykkjusvoli. Þessar fáu krónur, sem við höfðum lagt í sparisjóð hurfu skyndilega, ég hugsaði ekkert um störf min og vanrækti þaus og ég komst ekkert við af tárum og bænum konu minn- ar. Þetta æsti mig þvert á móti til reiði, og það endaði með því, að ég misþyrm.di bæði konunni og börnunum. Allir húsmun- ir okkar fóru — hver á eftir öðrum — á veðlánamangarastcifnunina, og seinast lét ég rúmin okkar þangað og jafnvel rúm,- in barnanna. Konan mín dó af sorg cg börnin voru tekin frá mér, c.g þeim komið í dvöl til heáðvirðra manna. Svo átti ég hlutdeild í innbrotsþjófnaði þessum — og þess vegna er ég nú hér. Áfengið hefir ekki þurft nem.a tvö ár til þessi að gera góðan eiginmann og heiðvirðan heimilis- föður að glæpamanni og betrunarhúss- fanga. Konan mín hvílir nú í gröf sjnni, og börnin mín elskuleg vilja ekki við mig kannagt og fyrirlíta mig«. Guð lét ráða neina hugmynd um hvað hann hafði sér til viðurværis, en heimilisfólkið varð stund- um vart við, að hann laumaðist út með eitthvað undir kápuræflinum sínum, eink- um um þær mundir, er hann átti að greiða húsaleiguna. Loks réði frú Johansen, húsmóðir hans, ekki lengur við forvitni sína. Eitt kvöldið laumaðist hún út á eftir honum, þegar hann fór með böggul sinn undir kápunni. Varð hún þess þá vís, sér til skelfingar, að leigjandi hennar heimsótti veðlánamang- ara einn af verstu tegund. Þá varð henni fyrst ljóst að veslings maðurinn hafði selt eitt af öðru af hinum fátæklegu eigum. sín- um, til að geta goildiö húsaleiguna. Þetta tók konuna, sem var brjóstgóð, mjög sárt og þótt hún mætti ekkert missa af tekjum sínum, tók hún að íhuga hvað tiltækileg- ast væri til hjálpar unga manninum. Þegar hún kom inn í herbergi hans, nam hún staðar agndofa, því að þar sást ekki nokkur hræranlegur hlutur, að undanskild- um þeim fáu, sem hún átti, og svo hinu yndislega hljóðfæri hans, er enn þá var þar. íbúandinn sat sjálfur á skör úti í horni, studdi hönd undir kinn og horfði í gaupnir eér. »Reiðist mér ekki, herra Neumark«, hóí hún máls, »þó að ég líti inn til yðar. Ég hefi ekki séð yður fara út í nokkra daga og sjaldan h,eyrt, yður leika á hljóðfærið, svoi aði ég hélt að þér, ef til vill, væruð veikur og að ég gæti hjálpað yður eitt- hvað«. »Ég þakka yður fyrir, frú mín góð«, svaraði ungi maðurinn auðtajúklega, næst- um eins og beiningamaður. »Reyndar ligg ég ekki í rúminu og er ekki heldur sótt- veikur, en sam.t finn ég að ég er veikur, — mikið veikur ...« »Viljið þér þá ekki leggja yður fyrir?« »Nei«, svaraði Neumark og brá lit,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.