Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1940, Blaðsíða 30

Heimilisblaðið - 01.11.1940, Blaðsíða 30
198 HE 1 MILISBLAÐIÐ eftir líkamsskapnaði þeirra að dæma, að hafa verið börn hans. sjálfs. Gaman hefði okkur þótt að vita, hvað gerst hefði í Múr á ríkisárum þessa Krcpp- inbaks. En sagan segir, því miður, ekkert frá því. Frh. Smámunir. Lítil heimili eru venjulega gæfusömust, og lítil sveitaþoirp viðkunnanlegust. Litlar eignir veita venjulega mestan unað og litl- ar vonir valda minnstum vonbrigðum. Stutt orð eru unaðslegust í eyrum, og smáar velgerðir fljúga lengst. Lítil vötn eru kyrr- ust, og lítil hjörtu elskulegust og barma- fyllst af kærleika. Það er auðveldast að stjórna smábúskap, og stuttar bækur eru mest lesnar, og stutt kvæði eru mest sung- in. Þegar náttúran tekur sig til að smíða það, sem er verulega fallegt, smíðar hún smámuni — smáar perlur, smáa demanta, smáa daggardropa. Kaupir pú góðan hlut, þó mundu hvar pú fékkst hann. Barna- og nnglingaföt eru endingarbezt og ódýrust hjá Álafoss. Sendiö nll yðar til Álafoss. Þar fáið þér hæst verð fyrir yðar afurðir. Sendið uli yða| til Álafoss Verzlið við Álafoss Þingholtsstræti 2 — Rvík inguna til að virða beinagrindurnar fyrir sér. Að minnsta kosti lét hann sér um munn fara, ao sér þætti óvenjulega héitt í þessum ættargrafreit, cg ef »hennar há- tign«, eins og' hann nefndi Maquedu, leyfði, þá yrði það tillaga sín, að þeir væri nú búnir að ljúka sér af með alla þessa dauðu herra. En rétt í því komum við að nr. 25, eftir því sem mér taldist og neyddumst þá til að nema aftur stað'ar og falla í stafi af undrun. Það var auosætt, að hér var um voldugasta konunginn að ræða, því að í kringum hann lágu tvisvar eða þrisvar sinnum fleiri beinagrindur en hina. Og' hér voru ósköpin öll af dýrgripum.; var sumt af því smálíkneski af körlum og konum, eða máske af guðum. En merkilegt þótti okkur, að þessi konungur h,afði herðakistil og feikna stóra höfuðskel, svo helzt var að sjá, sem hann hefði verið vanskapaður. Ekki hafði verið blótað færri en 11 börn- um við líkför hans. Og tvö af þeim hljóta,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.