Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1941, Side 7

Heimilisblaðið - 01.01.1941, Side 7
HEIMILISBLAÐIÐ 7 Markmiðin og árangurinn Hverja lífsskoðun og' trúarbrögð verour að dæma eftir ávexti þeirra,. »Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá«, sagði Jesús. Hvaða ávextir eru það, sem kostað er kapps um að framleiða? Hér á eftir verða talin þau markmið, sem hin ýmsu. trúarbrögð c.g lífsskoðanir hafa sett sér fyrr cg síðar. Spehingar Forn-Grikkja lögðu þessar lífsreglur: Vertn hóf&amw — þsktu sjáifan þig (sbr. Hugsvinnsmál: »Sjálfur kenn þú þik ísjálfan«). Rómverjar kendu: Vertw hraustur — vertu reglubuu-dinn. Kongfútse (Konfúsius) kendi: Vertiu öðrum yfirsterkari — sjálfur leió- hein þk sjálfum þér (sbr. Edda: »Sjálfr leið þú þik sjálfan«). Shmto-játendur (í Japan) segja: Vertu drottinhollur — þjá þú sjálfan big. BíuddhJ-játendur kenna: Losa þig úr læð'mgi sjónhverfingarinnar (Maya) (sbr. hafna þú heiminuim) — S'jörðu þig ópersónulegan (sbr. Nirvana). Veda-spekingar indverskir kenna: Einangra þig — sóktu þér niður í guð- dóminn (Brahma). Múhameðingar kenna: Vertu undirgefinn — haltu þér uppi sjálfur. Gyðingar kenna: Vertu heilagur — aga þú sjálfan þig. Efnishyggjumenn nútímans segja: Vertu starfsamur — njðttui lifsins. Upplýsingarmenn nútímans kenna: Vertu frjálslyndur — tigna þú sjáifan þig. Kristnixr menn segja: Vertu eins og Kristur — gefðu sjáifan þig. Þetta eru þá markmiðin, sem að hefir verið stefnt cig er stefnt og eftir því fara ávextirnir. Stanley Jones. j ^oHjrún: 'ÍBi’Síí tx btzí ~ ~ ~ Víst er bezt, þú valdir aðra \ vini en mig til fylgdar þér. \ Aðra heima, aðrar leiðir allt af kaus ég handa mér. Veit ég það, að vonum. minum verður ekki braulin greið, því var bezt, er bylgjur lífsins báru mig af þinni feið'. Þó er oft um þögiar ncetw, I þegar enginm, stjarna skín, ; að mér finn&t að eigi saman i innsta hugswn mín og þín; og að leiðir okkar hafi örlóg skilið, köld og grimm, \ svo að vorsins von og gieði | verði eins og nóttin dimm. j Þá er eins og björtu brosi j bregði fyrir augu mér: j Allt, sem bezt ég átti, viwur, \ ósjálfrátt var gefið þér. Þó að dagwr lífsins líði, | Ijúfast er að minnast þín. j Allt af verður um þig vafin innsta þrá og ivugsun mhu Augnabliksins beizkja og hlátwr j berast að og hverfa fljótt. Vega margir myrkir dagar mót'i einni draumanótt? Væri betra, að awgu okkar eygðu fleiri rúnaskil? En — [xtð er betra — að brenna í eldi én brosa og finna aldrei til. Eitt er vist: þó okkar kynm yrðu Ufs míns þyngsta raun, á þó sorgin iwnst í leynum einhver hulin siguxdaun. Þó að einatt augnabliksins óhamingja reynist sár, firmst mér vorsms bjarti blárni brosa gegnmn öll min tár.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.