Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1941, Síða 27

Heimilisblaðið - 01.01.1941, Síða 27
HEIMILISBLAÐIÐ 27 hinir fróðu og vitru spyrja, heldur einnig' hinir einföldu, fáfróðu og smáu, ef þeir annars hugsa nokkuð cg finna til eða nota heyrandi eyru og sjáandi augu sín til að heyra og sjá, allt, sem. var, er og verður al>t í kringum þá. Já„ jafnvel barnið milli Vlta, spyr móður eða föður, ömmu eða afa, þá aðra »hvað og hvernig«; og öll mögu- % fræðsla, hvar sem er, og í hverju sem hún er, hefur æ þann tilgang, að svara °S svala þekkingar- cg skilningsþrá ungra gamalla um: Hvað og .hvernig þetta og hetta hafi verið, sé og verði. — Og auð- Vltað er tilgangur þeirra spurninga, og Svaranna við þeim, sá, að fá og vita upp- lýsing og uppbygging af þeim. En þá má ekki spyrja eins og Farisearnir og þeir skriflærðu forðum. spurðu manninn, er sekningu hafði fengið; því að þeir spurðu af illkvittni, en ekki af sannleiksást og þrá, °S trúðu því ekki heldur sönnum svörum; aeldur þarf að spyrja, eins og barnið, af einlægni og elsku til hins sannasta; og rannsaka síðan og kryfja svörin, eins og sPekingurinn, með því, að bera þau sam- an> meta þau og mæla við allt, sem bezt er þekkt ag vitað eða reynt. En svo mjög sem vér flestir undrumst margt, og þrá- nrn að vita það og skilja, í vorum hkam- eSa heimi, cg lifinu í honurn, þá er það þá enn meira og fleira, óþekkt og óskilið, eS enn meir áríðandi í andlegum eða ósýni- e£um heimi, sem css flesta þyrstir eftir ao hekkja, vegna þess að reynslan sýnir oss, að vér allir hverfum héðan, fyrr eða seinna; °& meðskapað eðli vort krefst áfram hald- úauða lífs og annarar veraldar til að vera *’ er héðan verður að hverfa. Og þá verða sPurningarnar eðlilega. þessar: »Hvað og var er þessi annar heimur; og hvernig er eða verður hann? Hvað er lífið; og hvað ei sál manns, bæði hér og þar; og hvernig erP þau til orðin, og hvernig var,. er eða lnuri verða um þau? Hvað gerði skapar- llln svo, að ég varð til, hvernig lauk hann uPp augum mínurn, líkamsaugunum, svo að ég skyldi sjá ljós þessa heims c.g svo undur margt, sem í honum gerist; eða eyr- um mínum til að heyra allt, sem hér er heyranlegt; eða munni mínum til að mæla heyranlegt og skiljanlegt mál h.ugsana minna og tilfinninga, óska, bæna cg vona? Og hvernig lauk hann upp augum sálar minnar eða til bjó og opnaði öll hennar skilvit? Já, hvað gerði hann víð mig, cg hvernig gerði hann við mig, svo að ég er það, sem ég er? Og hvað og hvernig mun hann þá og gera við mig, við líkama minn og sál um eilífa tíð? Petta eru fyrstu og stærstu, alvarlegustu, og líka. eðlilegustu spurningar hverrar hugsandi mannssálar, sem vakna jafnvel og vaka í hverju barni — ,sem lítið eða ekkert hefir enn af þessu jarðlífi að segja. En svo kemur þetta líf með ótal aðrar líkar spurningar til manns- ins, er hann kemst af barnsaldrinum, og Gíftast því fleiri og þyngri sem hann verð- ur eldri. Þá má margur, og gerir líka oft, að spyrja: »Hvað gerði eða gerir skapar- inn, og hvernig gerði og gerir hann við mig, þegar heilbrigt líf og heilsa, blíða og meðl;æti„ sól cg sumargæði veitast mér; og allir hæfileikar til að sjá og heyra, finna og njóta gefasit mér til yndis og sældar? En hvað gerði eða gerir hann, og hvernig gerði eða gerir hann við mig, eða þig, vin- ur minn, þegar lífið varð eða verður sjúkt; stríð og raunir steðjuðu eða sækja aði, sól- in myrkvast og sumar bregzt, sjón og heyrn lokast fyrir fegurð og unaðsröddum. lífsins; eða er þjáning, dauði cg sorg vitja mín eða minna? Allt þetta hlýtur þó, að leika í skaparans hendi. Enn sem komið er, hefir aðteins einn af konu fæddur, getað svarað þessum spurn- ingum,, og líka gert það, með alveg vafa- lausri vissu, og líka sannað það svar jafn- framt með sýnilegu og áþreifanlegu verki — Jesús frá Nazaret. Allir aðrir, og þaö aðeins hinir mestu og beztu, hafa einungis svarað með óljósum líkum, óvissum rök- um, líklegum getgátum. og heimspekileg- um, en þó mismunandi hugmyndum; en enginn fullkomlega né fullnægjandi með

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.