Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1942, Síða 17

Heimilisblaðið - 01.01.1942, Síða 17
HEIMILISBLAÐIÐ 15 sé. Og í því er mikil hlessun fólgin. Og þá er hin hliðin á málinu: Þegar svo stendur á, að það erum vér sjálfir, sem erum í einhverjum vanda, þurfum vér el<ki að hugsa: Hver skyldi svo sem vera að hugsa um mig, eða taka eftir því að ég á hágt? Nei, þá treystum vér þv í, að sá, sem raunverulega getur hjálpað, hann gleymir ekki einum einasta einstaklingi, sem er í nauðum. Eins og hann har synd- ir allra á krossinum, og mínar líka þannig treysti ég því algerlega, að hann sé bæði fús til og fær um að hjálpa öll- um — og mér líka. Sameiginlegar nauð- ir! Sameiginleg hjálp! Þetta var hugmynd Jesu, þegar hann tók á sig allar byrðarn- ar, til þess að geta frelsað og hjálpáð öll- um. »Og þeir neyttu og urðu mettir«, stend- ur svo f niðurlagi frásagnarinnar. Er þetta þá eitthvað, sem getur gerst þann dag í dag, þar sem sultur, neyð og alls konar skortur þjáir iönd og þjóðir? Já, það get- ur gerst, þar. sem Jesús er í miojum mannfjöidanum, þar sem menn safnast saman um hann og hans orð, þar sem hon- um er leyft að njóta sín óhindraður, og þar sem. lærisveinar ganga honum á hönd, fúsir til framkvæmda fyrir hann og sam- kvæmt hans vilja og handleiðslu. Senni- lega hefði hann gert þetta kraftaverk, að metta mannfjöldann, jafnvel þó að læri- sveinarnir hefðu þverskallast við að taka þátt í því með honum, — ef þeir hefðí iátið eigingirnina og þverúðina ráða. En nú velur hann einmitt þá leið, að láta þennan litla hóp, sem trúir á hann, vera milligöngumenn á milli hans sjálfs og hinna mörgu eihstaklinga. Þau eru mikil og margvísleg, viðfangs- efnin sem liggja fyrir hinum kristna söfn- uði, til úrlausnar, á þessum neyðartímum- Sé söfnuðurinn vakandi og fús til starfa, M gerist kraftaverkið. Og þá verður nafn Jesú Krists dýrðlegt, því að mannfjöld- unum verður hjálpað. Vér skulum því reyna að vera þar, sem Láttu Ijós Yor skína Láttu Ijós vor skína, Ijúfi Jesús, rótt, l/kt og lítil kerti logi um þögla <nótt. Bjart í húmsins heimi heiiagt Ijósid skín, hvor á sínu sviði, sá-Un r>ún og þm. Láttu Ijós vor skvna Irfsins æösta vin, þeim, sem ávailt þekkir, þeirra ef daprast skin, hann frá sínuvi himni horfir á hve skin hvor á s'rnu sviði sáiin mín og þín. Láttu Ijós vor skrna, lýsa mannasveit, mikhu er myrkraríkið magnaðra, en ég veit. Flýið, synd og sorgir, sjáið, Ijtrnð skín, hvor á sími sviði, sálin nún og þrn. Baldur Ólafsson þýddi. Jesús er á ferð og þar sem hann vill gera kraftaverkin, í söfnuði sínum, eða meö aðstoð safnaðarins. Og þetta á jafnt viö okkur báða: þig og mig! Úr »Kirkeklokken«. Th. Á. þýddi.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.