Heimilisblaðið - 01.01.1942, Side 24
21
‘HEIMILISBLAÐIÐ
Stórir bylgjuhryggir risu á liafinu með froðulöð-
ur í toppi. Helen hugsaði að nú hlytu Salvatore og
Crome að vera búnir að borð,a, fyrst Abel var kom-
inn upp. Nú gat hún vogað sér niður.
Walter Crome nálgaðist hana. Hann gekk á skóm,
ineð gúmmísólum, og var kominn fast að henni. án
þess að hún tæki cftir honum. Hann tók vindlings-
stúf úr munnvikinu og kastaði honum í hafið. Augu
hans voru þokukennd, eins og allt af, og vínþefinn
lagði af honum.
»Gott, að ég liitli yður«, sagði hann loðmæltur.
»Ég ætla að tala um dálítið \ ið yður. Pér cruð í ætt
við Carson konung. Það er tvennt, sem ég' vil spyrja
uxn. Við byrjum á því fyrra. Við nefndum Carson
konung. Hvar er hann?«
»Ég veit það ekki«, sagði Heien stutt í spuna, og
brökk burt frá Crome. Hann hafði teygt höndina
til hennar. Hana hryllti við fingrum hans, sem mesi
líktusl klóm.
»Á Fenai er hann ekki«. Walter Crome hristi höf-
uðið glottandi. »Ég veit.að hann er þar ekki. Þér
farið til Fenai, þá hlýtur hann að vera á eyju þar
í nánd. Ég er skrítinn, er ekki svo? Hann glotti
aftur. Ég vil nefnilega hafa hendur í hári Carsons.
Og ég veit, að ef ég fylgi yður finn ég' hann. Er
það ekki satt?« Hann greip um báða úlnliði Helenar
og hélt henni fast. Hann lét hendurnar renna upp
eftir nöktum örmum hennar, upp að öxlum, greip
um þær og' þrýsti henni að sér. »Yndislega Helen«,
þvog'laði hann. Helen streytlist við að losna. Crome
vildi ekki sleppa henni. Hann var ekki sterkur, en
hann hélt henni með'öllum þeim þráa, sem fullum
manni er eiginlegur.
Þá sló Helen í andlit hans. Hann sleppti takinu
undir eins. Og hún sló hann aftur. Hún vissi ekki
sitt rjúkandi ráð, hún var gripin af óviðjafnanlegri
þrá til að losna. Hún vildi ekki láta þennan þorpara
kúga sig.
Hún áttaði sig fyrst, þegar hún heyrði skellinn.
Crome hafði inisst jafnvægið og steypzt útbyrðis.
Hún sá náfölt andlit hans í dökku vatninu, seni
glitraði með maurildisrákum. Henni fannst að hún
gæti séð óttann í augum hans, þar sem hann synti
fálmandi og reyndi að hrópa. Það varð þó ekkri hann,
heldur Helen, sem æpti. Hún hljóðaði hátt af skelf-
ingu — en svo fann hún að einhver greip utan um
hana. Sterkir armar héldu henni fast, og hönd vai
stutt á munn hennar.
»Það er of seint, Ilelen. Hann er sokkinn. Nú er
það verst i'yrir yður sjálfa, ef þér æpið á hjálp«,
sagði rödd Salvatores. Hann sleppti henni strax.
»Stendur ekki heima«
segja lesendurnir, en það
stendur nú heima samt!
»Viðskiptamaðurinn hefir allt
af rétt fyrir sér«, er góð og göm-
ul kaupsýsluregla. En samt er
nú uppi sá maður, sem hefir
reynst tilvinnandi að sanna, að
»viðskiptamaðurinn« hafi ekki
allt af rétt fyrir sér.
»Viðskiptamaðurinn« í þessu
efni eru allir blaðalesendur
heimsins og maðurinn, er Ro-
bert L. Ripley.
Ripley teiknar og lýsir nierki-
legum, kynlegum hlulum og
Niðburðum. Honum tekst það
svo vel, að tekjur hans frá dag-
blöðum, bókum, útvarpi og
kvikmyndum voru orðnar orðn-
ar (j milljónir króna 19,33. —
Þessi starfsemi hans hófst ár-
ið 1918. Ripley var íþróttateikn-
ari við dagblað nokkurt og eins
og stundum \ i 11 verða, skorli
hann góða hugmynd til næsta
dags í blaðið, Hann fann þá