Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1942, Side 32

Heimilisblaðið - 01.01.1942, Side 32
30 H E IM I LI S B L A Ð I Ð handa, að mér hafði í raun og veru tek- ist að fá jafnvel herra minn tii að halda, að af öllum þeim illkvendum, sem hrærð- ust á jörðinni, þá væri ég aumust þeirra allra. Og þetta hélt hann þó; því getur hann ekki neitað, því að við höfum svo oft talað um það, þangað til hann hefír sagt, að hann vildi ekki heyra meira um það. Og svo fóru þeir ieiðar sinnar, birgðir að öllu því, sem ég gat gefið þeim, enda þótt ég vissi, að herra minn kærði sig eltki um neitt af því og doktorinn ekki held- ur. Hann hugsaði ekki um neitt, nema son. sinn, sem Guð hafði gefið honum aftur. »Maðurinn með. svörtu gluggarúðurnar«, var sá eini, sem mat það nokkurs, þó ekki af því, að hann æski góss og gulls, held- ur af því, að hann dýrkar allt, sem er gam- alt og Ijótt. Slíkir gripir eru guðir hans. Þeir fóru, og mér.var sagt, að þeir væru farnir. Og ég — ég var í víti, af því að ég vissi að herra minn áleit mig falsara, af því hann gat aldrei fengið að vita hið saniia. Hann gat aldrei fengið að vita, hyað ég gerði — ég gerði það til þess að bjarga lífi hans. Hann gat ef til vill feng- ið að vita það, þegar hann kæmi heim í sitt eig'ið land, ef hann þá kæmi þangað nokkurn tíma franrar, og hann þá opn- aði kisturnar, þá mundi hann skiljá — ef hann þá skeytti nokkuð um að opna mínar kistur! Og hann mundi allt af halda, að ég væri kona Jósúa, og — ég get ckki skrifað unr það! Og ég átti að deyja, og gat ekki sagt honunr hið sanna, fyrr en við hittunrst í dauðraríkinu, ef nrenn og konur geta þá talast við þar. Og fyrirætlun nrín var þetta, að þegai' hann og úlfaldar hans væru konrnir svo langt, að ekki yrði náð aftur til þeirra, þá ætlaði ég að segja Jósúa og Abatíunr lrið sanna, og það svo, að því yrði ekki gleymt i marga ættliðu. Og svo tæki ég sjálf af mér lífið beint fyrir augunum á þeinr, til þess að Jósúa missti af konu sinnj og Abatíar af drottningu sinni. Eg var með í öllunr undirbúnihgi brúð- kaupsins og brosti og brosti á meðan. Svo leið sá dagur og næsti dagur kom. Og að kvöldi skyldi brúðkaupið standa. Glerið var brotið sundur og allur helgi- siðurinn á enda. Jósúa stóð upp til að krei'j- ast mín framnri fyrir öllum presiununr og höfðingjunum. En ég, ég þreif hnífinn, sem ég faldi í kjólnum nrínunr og i’ýsti að drepa hann nreð honunr líka. En þá var það, að Guð talaði sjálfur. Og' draunrur minn rættist. Ég heyrði óp í fjarska. Og vér heyrðunr fótatak margra manna, senr konru gangandi og æpandi. 1 fjarska sáum vér eldtungunr skjóta í lofl upp og sérþver spurði þann, sem næstur honunr slóð: Hvað er þelta? Og þá heyrd- ist þúsundraddað óp, frá öllunr þeim nrúgi nranns, senr konrinn var fil brauðkaups- ins og ópið fyllti loftið: »Fungar, Fungar! flýjum, flýjunr!« Jósúa þreif í hönd nrér og hrópaði: »Kom þú!« En ég otaði að honuni hnífnunr. Þá sleppti hann nrér. Og hann flýði ásamt öll- um hinum. Ég sat undir hásætishimnin- um alein eftir. Fólkið flýði fram hjá nrér, án þess að búast til varnar, þeir flýðu einungis, inn í lrellaborgina og upp í fjöllin. Og á eftir þeinr æddu Fungarnir drepandi og kveikj- andi í öllu, unz Múr stóð í björtu báli. Og ég, ég sat og horfði á, og beið þess að tínrinn kænri líka að nrér, að ég yrði aö láta lífið. Að lokum, ég veit ekki, hve löngu síð- ar, stóð Barung fyrir mér. Hann Iyfti rauða sverðinu til að heilsa nrér og sagði: . »Ég heilsa þér, niðji konunganna. Eins og þú sér, er Harmac konrinn til að leggj- ast til svefns í Múr«. »Já, svaraði ég, »nú er Harmae konrinn hingað tii að sofa lrér, og nrargir þeirra, sem bjuggu hér, sofa nú nreð honunr. En látum það vera, eins og það er. Barung, ert þú konrinn til að drepa mig, eða á ég sjálf að taka af nrér lífið?« »Hvorugt, þú niðji konunganna«, svar-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.