Heimilisblaðið - 01.07.1944, Side 2
110
HEIMILISBLAÐIÐ
ÞAÐ er kunnara en frá þurfi aA
segja, liversu nijög hefur færzl
í aukana á síðari áruin notkun
hinna svonefndu ,,plast“*efna. Eru
þessi efni nú orðin stóruin fjöl-
þættari að geró en óður var og
notagildi þeirra ineira. Hefur ófrið-
urinn ýtt injög undir yfirgripsmikl-
ar rannsóknir á þessu sviði, eins
og fleiruni. Hafa þær raiinsóknir
leitt til fjölda nierkra uppgölvana,
sem suniar hverjar eru enn aðeins
hagnýttar í þágu styrjaldarreksturs
ins, en koma síðar meir til meö að
ver'ða notaðar til hagshóta fyrir all-
an alnienning. Skal hér á eftir get-
ið nokkurra nýrra „plast44*efna.
I maiskorni er hyldisefni (prot-
éin), sem zeín nefnist (7r>ð af magni
kornsins). Þetta efni hafa nienn
þekkt um langa hríð, eða meira
én heila öld, en ekki veilt því neina
athygli, enda ekki kunnað skil á
að vinna það úr korninu og hag-
nýta sér á þann hátt. Nú hafa menn
hins vegar komizt upp á lag með
að vinna zeín og fundið, að það
hefur ýmsa góða kosti til að bera.
Það er t. d. eitt af þeim fáu hyld-
isefnum, sem leysast upp í vínanda.
Er hægt að nota ákveðna hlöndu
af því lil að gljá pappír. Einnig
er hægt að nota það til aö lakkera
ýmsa hluti. — Þá hefur heppnazt
að vinna úr því efni, sem líkist
gúnnní. Er liægt að herða það og
nota í skósóla og hæla, sem taldir
eru endingargóöir.
Frétzt hefur, að fundin sé aðferð
til að vinna „plast“-efni úr sagi, hef-
ilspónuni og alls konar tréúrgangi
á ódýrari hátt en áður hefur tek-
izt. Efni þetta er dökkt á lit, en
sagt vera mjög sterkt og haldgott
til ýmissa hluta, þar sem ekki er
nauðsynlegt, að efnið sé ljóst á lit
eða gagnsætt.
Nylon (nælon) nefnist eitt
,.plast“-efnið, sem m. a. er notað
á sama hátt og viðarsilki eða gervi-
silki (rayon), þ. e. til vefnaðar og
prjóns, t. d. í kvensokka. I þeirri
mynd þykir nylon að ýinsu leyti
hera af rayon. Einnig er nylon
notað í fallhlífar og til að einangra
með raftaugar. Ekki er það ein-
göngu framleitt sem spunaefni.
heldur einnig í föstu fonni. Er þá
hægt að steypa úr því plötur og
alís konar hluti, eins og öðruiii
„plast‘‘*efnuiii. Það er framúrskar-
andi seigt og hart og stenzt einnig
vel sýrur og áhrif lofts og lagar.
Gerð eru úr því injög sterk bursta-
hár, sem endast með afbrigðum vel.
Einnig er hægt að fletja það mjög
mikið út og húa t. d. til úr því
þunn, gagnsæ rennitjöld fyrir
giugga — og svo mætti fleira telja.
Nýjungar í gerð „pZasí“-c//Ifl •
skósólar úr rnais, kvensokkar ur
„plastinytsamt efni frarnlcitt
úr sagi og hefilspónum, „plast
efni, sem er sterkara en úrvals*
stál o. s. frv. — Kálmeti vinnuf
bug á sýklum. — Efni, sem eyð‘
ir rauðu blóÓkornunum. — Vnd-
aríeg lungnabólga.
Sagt er, að nýjast „plast“-efnið
Iieiti cerex. Er það gert úr kolvetni,
vetni og köfnunarefni, og er hæði
sterkt, hart og létt 1 vigt. Einnig
þolir það vel hita. Þegar er fárið
að nota þetta efni í ýmis konar
áhöld til hernaðarþarfa, t. d. ýmis
raftæki og læknisáhöld.
Þess má geta í sambandi við
„þlast“-efnin, að farið er að nota í
þau trefjar úr gleri til þess að gera
þau sterkari, þegar þess er þörf.
Trefjar þessar eru hárfínar, og má
hafa það til marks um gildleiku
þeirra, að þó að yfir tíu trefjar
séu spunnar saman í einn þráð, þá
er hann svo smáger og léttur, að
200 þús. metrar fara í hvert kg.
Þanþol trefjanna er því meira sem
þær eru mjórri, og er allt að sex
sinnum meira en þanþol hezta stáls.
„Plast“-efni nokkurt, sern glertrefj-
ar eru settar í, hefur meira þanþol
en hezta stál og er tíu sinnum sterk-
ara en venjuleg „plast“-efni. Er þeg-
ar tekiö að hagnýta þetta merkilega
efni til flugvélasmíða, og er fram-
leiðsla þess talin einhver allra mik-
ilsverðasta nýjungin á sviði „plast44-
efnanna.
ik
RANNSÓKNIR amerískra vís-
indamanna hafa leitt í ljós, að
hrátt kálmeti inniheldur efni, sem
útrýmir vissum gerlum, er einkum
hafa aðsetur sitt í þarmaganginuin.
Hrátt grænmeti hefur þannig að
áliti þessara manna allverulega þýð-
ingu í því efni að halda gerlagróðri
þarmagangsins innan hæfilegra lak-
marka.
Þetta efni í káhnetinu hefur einn-
ig nokkur áhrif gagnvart staphylo-
ha1'
ði.
coeci, sein er algengur sýkill í sal
um, þótt ekki sé það jafn áhriffl
mikið og penicillin. Eii það riljal
upp fyrir mönnuni, að Róin'erJaJ
hinir fornu lögöu marið kál 'u
sár í því skyni að græða þau. Re,lt.
ir því allt til þess, að það liafi ek 1
verið svo fjarri lagi.
★
kRÍR enskir herlæknar í \eStu
Afríku uppgötvuðu árið be,n
leið óþekkt efni í líkania ,1,aIlU^
ins, sennilega ensým (efnaklju
sem étur upp rauðu hlóðkornin ‘A-
veldur þannig hlóðleysi. Þetta 8?r
ist þó ekki, nema hlóðið vær| 0
hlandað annarlegum efnuni. ^xXl
hlóðvatni dælt inn í æðarnar.
ekki á þessu, og blóðleysiö batna<
Ætla inenn, að hér sé verulcr111
sigur uniiinn í haráttunni geIín ^llta.
heltis-malaríu, en það er einke,1,u
hennar, að rauðu hlóðkornunum
fækkar háskalega.
★ • A
ASÍÐASTA ÁRI gerði vart
sig ný tegund lungnahólgu»
reyndust súlfalyfin gagnslaus '
henni. Lungnahólga þessi stafa*
vírussýklum, en ekki af baktt*1
Læknum þóttu þetta slæm týh11 ’
seui vonlegt var. Þeir liafa ,,u 111
áhrifarík vopn í hönduni í l,ara
unni við hina venjulegu ll,,1f.
hólgu, þar sem eru hin nýju s
lyf, svo sem alkunnugt er. 1 .
vísindamönnum við háskóla,,n ^
Chicagó, Maurice H. Hillcmaru1
dr. F. B. Gordon, hefur teki^1 ^
húa til hlóðvatn, sem verndai ui
, i i te^iin0
gegn þessari undarlegu ronir
lungnabólgu. Eru því niiklar ' ^
hundnar við þessi rannsóknarsta
þeirra, sem þeir halda ósleit1 c ’
áfram.