Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 6
114 frá vötnum, til þess er nýtt mannkyn lýtur ljós dagsins eftir að syndaflóðið hefur skilið liið illa frá því góða, og Guð hefur gert sinn fyrsta sáttmála við mannkynið, og staðfest liann með tákni regnbogans. Það tema, sem raðirnar til beggja hliða eru byggðar upp af er svo þessi sáttmáli milli Guðs og manns. Á 4 þríhymingum, sinn hvom megin er komið fyrir myndum úr lífi fyrirrennara Messíasar, þeirra, sem brautina ruddu. Sex spámanna og spákvenna myndir gefa glögga hugmynd um, hvílíkt andans verk var unnið í þágu mannkynsins, þegar guðsvit- und Gyðingdómsins þoldi raunir andúðarinn- ar og fjandskaparins, og átökin urðu í sál- um vökumannanna, sem Guð hafði lagt þá reynslu og raun á lierðar að hahla ljósinu lifandi, þegar stormurinn æddi. En í sitt hverju horni hins ferhyrnda loft- flatar málar listamaðurinn þá atburðina: kraftaverkin og töfraverkin, sem björguðu, þegar allt annað þraut, og sýna öllu öðru fremur, á live örfínum bláþræði lífssamband mannanna við Guð einatt liékk. Það liefði í raun og veru átt að gera grein fyrir því í upphafi, að liér er um hákristi- lega útfærslu að ræða. Það er staðreyndin, sem gengið er út frá, að trúin, sambandið milli Guðs og mannsins, sé vaxtarbroddur þroska og gengis mannanna. Þó má ekki leggja meiri álierzlu á þetta en góðu liófi gegnir, beinlínis vegna þess, að út frá þessu er gengið, en ekki tekið sér fyrir hendur að sanna það. — Myndirnar eru allar — liinar einstöku myndir — um átök, sem einmitt eiga sér stað, þegar þetta samband er að nást og lialdast við. Sýnishorn hinna einstöku mynda. Sköpunarmyndirnar. Rúmsins vegna reynist ekki hægt að gefa nema takmarkaða mynd af þessu volduga verki. Við verðum að láta okkur nægja að taka sýnishorn, en láta síðan lesendunum eftir að draga ályktanir út frá þeim. Fyrsta myndin, sein sýnd er hér, er af því, þegar Guð skilur að þurlendið og hafið. Þessi þáttur sköpunarverksins gerist á hinum HEIMILISBLAÐIÐ þriðja dgei, samkvæmt frásögn fyrstu Móse* bókar. Það livílir ennþá fullkomin dul tilverunni. Það er engu líkara, eftir myndinni að dæma, lieldur en að Guð almáttugur se sjálfur að liugsa sig um. Hann leggur anS' un aftur eins og maður, sem vill líta í ójup hugar síns og finna þar það, sem hann el að leita að. Listainaðurinn notar sporbaug®' formið til að ramma guðsmyndina inn > °| enn áhrifameiri verður þetta sökum þess, a sjálfur persónugervingur guðdómsins rýfur þetta form, þegar heridur lians frarnkvæm3 máttarverkið. Við sjáum liimneska hirð g®§J ast fram að haki lians, hið andlega sálufea8’ sem sveipast að lionum og vitum ekki nema listamaðurinn sé að tiilka á sinn liátt söguua’ sem Jesús sagði um vínviðinn og greinarnar- „Ég er vínviðurinn, — þér greinarnar1'. Hin liimneska er liirð er ávöxtur guðdónisiP8 °c lifir eingöngu fyrir sámfélag sitt við hanm — Að öðru leyti en því — er myndin al1 og tóm, — eins og bent liefur verið a að andi Guðs svífur yfir vötnunum. — _ Ef við nemum staðar augnablik og vir um fyrir okkur sjálfa mynd Jahve, Guðs, P er rétt að gera sér grein fyrir þróun mynu lians í túlkun kristinnar listar. 1 upplia mátti ekki gera mynd af Guði. „Þú ska 1 ekki gera myndir af Guði þínum, né l'k11 eski“, stendur í liinum tíu boðorðum Móse* og þessu var trúlega fylgt svo lengi, sem el111 gætti nokkuð af sérgyðingslegum áhrifun1 kristninni. — En einhvern veginn fór Þa þó svo, að þetta boðorð varð litið — ®el11 reyndar margt annað í gamla testamentinU’ — eins og tímanlegur typtilærdómur, sel11 fallinn væri úr gildi. Heilagur Páll P°stllg lagði einna drýgstan skerf fram til þeSS f ræna lielgi lögmálsins og sýna hvernig n) og betra samband við guðdóminn Iiefði 11 izt í Kristi. — Á hinn bóginn var svo ||stfj smekkur þeirra þjóða, sem kristnin náði U á Vesturlöndum, svo þroskaður og djúpst® ur í menningu þeirra og almennu lifk a gegnum slíka boðun — með því að láta lista^ mennina umskrifa hið boðaða orð í ódaiið er verk, mátti betur og varanlegar ná lil fólksiu^* en í ræðum og prédikunum. — Þá sagði pa sig sjálft, að höfuðþættir kristinnar trúar trúarlærdóma urðu að setjast fram J‘ ákveðið og hispurslaust og mögulegt var. Ei111

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.