Heimilisblaðið - 01.07.1944, Side 8
116
HEIMILISBLAÐIÐ
Fall mannsins og brottreksturinn úr aldingarðinum,
þeirra beggja. Til hægri handar eést sköpun
tungls og sólar. Vinstri hönd Guðs bendir
til tunglsins að baki, en hægri hendin fram
til sólarinnar og um miðja sólina skiptir síð-
an um svið. Á þessum liluta myndarinnar
er aftur notað sporbraugsformið til að marka
Jahve ákveðnara stað. Við sjáum livernig
hreyfingin í höndum, fótum og andlitum
englanna mynda útlínur og áherzlur í þessu
formi, og í hjúpnum, sein hylur neðri hluta
guðsmyndarinnar endurtekst þetta sama.
Til vinstri sér á bak Guði. Sama sporbaugs-
hreyfingin er mynduð af klæðum lians, hönd-
umog fótum. Hann er hér einn á ferð. Það
er minni spenna og kraftur í þessuin hluta
myndarinnar. Maður hefur það á tilfinning-
unni, að nú hafi Guð slegið til stærsta drætti
í sínu meistaraverki og komið sé að því að
snotra það til. Fyrir mátt. handar hans skýt-
ur gróðrinum upp, þessum yndislgeu fínheit-
um tilverunnar, sem eitt með öðru gera mönn-
unum lífið bærilegt og þægilegt, og er und-
irstaða alls annars lífs á jörðu hér.
eins að þríhyrningurinn, sem Adam hví,r
í er hluti af efnisheimi vorum. „Af ,,10|
ertu kominn“, segir í Gamla testainent,,lU
um manninn — og jnyndin sýnir þetta aug,1‘l
blik, þegar Guð lætur þennan ávöxt spretta
fram úr skauti jarðarinnar, þann, sem er
ímynd veru lians og fyltur anda hans.
sjáum útrétta hægri hönd Guðs fyllta m^'lt'
og þrótti og við skynjum, að vin6tri
liönd
Adams, sem réttist að henni er fyllt lífsþr0,tl
sínum einungis fyrir kraft, sem streyniir Pa ^
an. Og sjáum við ekki eins konar dálei°
viljaleysi í andlitsdráttum Adaips og er P
ekki ljóst að sá vilji, sem nú ræður í "
und hans, er vilji Guðs? Því enn —■ ,,e ,
Adam ekki verið reistur á fætur, en á híCrrl
hönd hans og vinstra fæti má sjá, að sú hrey
ing er undirbúin og allt er til frá Guðs hen
til þess að maðurinn geti stigið upp og dr°ttrl
að yfir öllu því skapaða — og lotið ^u
vilja.
Þri&ja myndin er sköpun mannsins. Lista-
maðurinn byggir, eins og eðlilegt er, verk
sitt utan um tvær persónur, persónu Guðs
og Adams. Hvora um sig rammar hann inn
í ákveðið form: Guð í sporbaugsformið —
en Adam í þríhyming. Við skiljum undir
Fjórða myndin er sköpun konunnar. Mal11*
inum tókst ekki að öðlast meðhjálp frá þel^
lífverum, sem á undan honum voni skapa
ar. Eirðarlaus varð hann að ráfa um tilveru11^
án þess að hafa neinn til að blanda geði .
við. Því manninum er þrátt fyrir allt e
nóg að drottna yfir og tigna Guð, liann ver
ur, til þess að líf hans öðlist tilgangi a