Heimilisblaðið - 01.07.1944, Síða 10
118
HEIMILISBLAÐIÐ
Jesaja.
Og til hægri handar sjást afleiðingarnar. Ein
og umkomulaus eru þau rekin út úr para-
dísinni út á eyðimörk — já, sál þeirra er
eyðimörk — því andlegur gróður nær ekki
að spretta, þar sem ódyggðin hefur sezt að
völdum. — Þau eru rekin áfram af loga liins
sveipanda sverðs, sem engillinn beitir fyrir
reiðan Guð. '.".Sií
S pámannamyndirnar.
1. Jónas spúmaSur. Til þess að geta fylli-
lega gert sér grein fyrir þessari mynd verða
menn að hafa lesið hina stuttu frásögn gamla
testamentisins um Jónas spámann. Það verð-
ur að vera ljóst, að Jónas spámaður hafði
eitthvað saman að sælda við hvalinn og til
einhvers er komið fyrir ofan við höfuð hans
risinusrunna. Hvorttveggja á þetta rót sína í
hinni ljómandi fallegu helgisögu, sem til okk-
ar liefur borizt frá bókmenntum Gyðinga-
þjóðarinnar. Það hefur mörgum orðið til
ásteitingar, þeim, sem allt vilja skilja bók-
staflega, að sagan segir, að Jónas hafi dvalið
]oel.
þrjá daga og þrjár nætur í kviði hvalfiskj’
arins. En það má verða til að opna augw
allra fyrir symbolik þessarar frásagnar, a
Kristur notar hana til að útskýra með dauða
sinn og upprisu, og Michelangelo notar hva ■
inn á myndfletinum til að skapa óhuguam
sem hlaut að mæta þessum fótlivata bu
bera Drottins, sem lagði spámannsleið siua
til Nineve austur.
2. Daníel. Daníel hefur löngum verið tah
inn til stóru spámannanna og hefur því ver’
ið lialdið, enda þótt guðfræðivísindum uú-
tímans þyki sannað, að hann hafi ekki sjálf'
ur í eigin persónu komið nærri því riti, seiu
honum er eignað, eða að minnsta kosti ekki
sá Daníel, sem látinn er gera kröfu til a
kallast höfundur. Það er almennt álitið uu,
að Daníelsbók sé skrifuð á hinum róstusömu
Makkabeatímum, og notað sé gamalþekk*
höfundamafn úr forsögu þjóðarinnar til a
gefa bókinni enn meira áhrifamagn. K111
verður því ekki litið sem spámannsrit í huuu
venjulegu nútíðarmerkingu, að sagt sé f>rir
um ókominn tíma, heldur að skýrt sé frá þvl