Heimilisblaðið - 01.07.1944, Page 11
Sakaría.
Jeremía.
8em þegar liefur gerzt og dregnar ályktanir
a^ því. Og í raun og veru var það það sem
att var við fyrrum með orðinu spámaður og
®Pamannsrit: maður, sem sá framtíðina í ljósi
mins og yfirstandandi tíma. En Daníelsbók
a l'að vissulega skilið, að farið sé viðurkenn-
jngarorðum um höfund hennar. Og Daníel,
_lvort sem hann var eldri eða yngri persóna
1 8®gu gyðingdómsins, er táknmynd liins
8terka manns, sem veit hvað hann vill og
P°rir að fylgja sannfæringu sinni. Michel-
ailgelo málar hann sem ritspámanninn, sem
gengur vandlega frá spámannsverki sínu svo
hað
geymist ókomnum öldum til styrktar og
lllghreystingar. Hann er skrautlega búinn
®oda konungsmaður við hirð Danosar Persa-
0llungs. Hann hefur meira að segja smá-
8yein til að styðja bókina meðan hann sjálf-
llr afritar til frekari öryggis.
Jesaja. Jesaja spámaður eignaðist tvo
eftir því sem sagan segir. Hann gaf
Peiin báðum táknræn nöfn til að staðfesta
8Pádónia sína. Annan nefndi hann Sear-Jasub,
0,1 það þýðir: leyfar munu aftur liverfa —
a® sýna skýrt þá fullvissu sína, að þjóð
hans yrði gereytt. Hinn nefndi liann Maher-
sjalal Kas-bas, en það þýðir: fimafengur,
skjótrán. Það átti að gefa til kynna, að brátt
undan byggi innrás og herleiðing. Ég ímynda
mér, að litlu drengirnir á mynd Michelangel-
os eigi að tákna þessa tvo syni, og raunasvip-
urinn á andliti spámannsins gefur fyllilega
til kynna, að það sé ekki að öllu leyti sem
ákjósanlegastur boðskapur, sem hann neyðist
til að færa þjóð sinni. Jesaja mun hafa verið
af prestaætt og tiginn maður, enda gefur
mynd Miclielangelos prýðilega þá hugmynd
um hann. Það var Jesaja, sem boðaði fyrir
komu Krists með þessum orðum: „Sú þjóð,
sem í myrkri gengur sér mikið ljós ... .“ og
„barn er oss fætt, sonur er oss gefinn — á
hans herðum skal liöfðingjadómurinn hvíla“.
4. Joel. Nafn spámannsins þýðir: Jáhve er
Guð. Það er Joel spámaður, sem spáir átak-
anlegast allra spámannanna um heimsslita-
daginn, dag Jahve. Hann er, segir spámað-
urinn, „dagur myrkurs og dimmu, dagur ský-
þykknis og skýsorta“. Það er því ekki nema
eðlilegt, þó Miclielangelo setji spámannins
fram í gervi alvarlegs og þungbúins manns.