Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1944, Qupperneq 13

Heimilisblaðið - 01.07.1944, Qupperneq 13
121 íeimilisblaðið Ðómsdagsmyndin. Þegar Miclielangelo hafði lokið við loftið í sixtinsku kapellunni, þótti ölluin sýnt, að guðinnblásinn andi liefði farið þar höndum Um. Bramante varð sannarlega ekki að ráða- gerð sinni, ef sagan sú liefur við sannleika að styðjast. Allir urðu að viðurkenna að lengra en þetta varð ekki komizt í málara- listinni — með útfærslu á þessum viðfangs- efnum. — Það leið því ekki á löngu áður en páfinn rétti Miclielangelo aftur pensilinn og bauð honum að mála mynd af hinum liinzta dómi. Sú mynd er einnig í sixtinsku kapell- tinni og til að gefa einliverja liugntynd af staerð hennar má geta þess, að hæðin er álíka °g á Reykjavíkurapóteki — 15 m. á liæð. ^ldrei hefur listamaðurinn áður ra^að sam- an á einum stað slíkum aragrúa af mann- Persónum og aldrei hafa jafn mörg afbrigði t svip og andlitsdráttum orðið að verða til, til að túlka þetta örlagaþrungna augnablik, Itegar endanlega er gerður upp reikningur yfir líf 0g breytni mannanna, jafn frábrngðn- ir og sérstæðir og hverjir einstaklingar eru fyrir sig. Þessi litla mynd (forsíðumyndin), sem hér itirtist af dómdeginum gefur hverfandi litla itugmynd um stórkostleik þessa verks. Það er í raun og veru ekki hægt að greina liin- ar mismunandi persónur og því tilgangslaust yð gera nákvæma grein fyrir liugmyndum tttanna um þær. Miðsvæðis sjáum við Krist itanda með ógnandi hendi hinum fordæmdu itUrtu, og við sjáum óljóst hvílíkri ringulreið tetta dómsorð veldur. Svo ógnþrungið er attgnablikið, að sjálf guðsmóðirin—tilvinstri vtð Krist — lítur undan og þorir ekki að 8Já son sinn. Fegurð, máttur, yndisleiki og aitd8tyggð — allt blandast þetta saman og jtað eina, sem mannlegur hugur getur, er að uta sjálfan sig í ljósi þeirrar hugsunar, sem að baki myndinni stendur: að liann verður að uppskera þá ávexti, sem hann sjálfur hef- Ur ®áð til í líf sitt og starf. Persónur myndarinnar málaði Miclielang- ef° allar naktar. En páfanum og hirð hans Sa*t illa að slíku liispursleysi og síðar var annar maður fenginn til að hylja nekt þeirra, Pví Michelangelo neitaði slíku algerlega. i KJARTAN ÓLAFSSON: RICHARD BECK PRÓFESSOR Velkominn heim til þíns lands. Vítt um háloftin heiS yfir hafdjúpin breiS, meS þinn vordraum hins veglynda manns. MeS kveSjur og óskir frá íslenzku börnunum, sem elska sitt land meS fegurstu stjörnunum, og blessa í fjarlcegS viS brjóst annars lands. Vordísir unni þér alls, þar sem ástjörS þín grœr og hinn eilífi sœr mœtir auga frá fjöru til fjalls. Svohjarta þittyngist meS œttjarSarblómunum og andi þinn fagni meS sólglöSu hljómunum. Já, finndu þig heirna viS yndi þess alls. FeSranna fornhelga jórS sé þér brosmild í blœ og þú berS hennar fræ þér í hug yfir fjarlœgan fjörS. Og leiSi þig heilladís hamingjustjarnanna til þíns heima, um landnám íslenzku barnanna. Flyt þeim kveSjur frá móSur- og minningajörS. Kvæði þctta flutti höfundur Richard Beck prófeBS- or, i samsæti sem Þjóðræknisfélagið hélt honum að Hótel Borg í júní s.1., þegar hann var hér heima í boði ríkisstjórnarinnar. Niðurlag. Eins og áður hefur verið sagt, hefur Michel- angelo ekki málað annað, svo fullsannað sé, en skreytingu sixtinsku kapellunnar. En í raun og veru felst í þeirri skreytingu öll þau aðaleinkenni mannlegs lífs, sem eru endur- tekin viðfangsefni listamanna allra alda. Og skreytingin lokar inni lífssvið alheimsins frá þeirri stund, er Guð einn er til og allt er auðn og tóm, til þess er mannkynið að lokum lifir endalok rúms og tíma og faðm- ur eilífðarinnar opnast. Slíkt er þá málarastarf Michelangelos og er því engin von til, að það líði úr minni eða falli í gleymsku.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.