Heimilisblaðið - 01.07.1944, Side 17
Heimilisblaðið
125
°g um veturinn liafði ekki fluttur verið. Síð-
311 var byrjað að berja á velli. Áburðurinn
var malinn með barefli, kvísl og klóru. Sum-
ir brúkuðu slóða, en það var fátítt. Slóða dró
aöaðhvort uxi eða hestur. Túnvinnsla var
braslavinna, þegar áburður ofharðnaði. Þegar
búið var að mylja áburðinn, var honum aus-
ineð liendinni úr trogi eða breiddur út
Uieð klóru.
Þegar tún fóru ögn að spretta, var farið
að lireinsa túnin. Það, sem ekki var komið
°fan í rótina af áburðinum, var rakað sam-
an í rastir og niulið eins og bægt var úr því,
en ruslinu rakað saman í hrúgu. Þær voru
s*ðan teknar í poka eða belg og bornar sam-
811 í haugstæði eða út fyrir vallargarð.
Flesl tún voru umgirt að nafninu, en tún-
garðar þurftu stórviðgerða á ári liverju. Karl-
nienn og konur unnu að jöfnu að túnvinnu,
en karlmenn eingöngu að garðhleðslu og húsa-
gerð.
‘Sauðatað og skógviður var aðaleldsneyti,
°g var mikil vinna, vor og haust, við það.
Sauðburður var vinnufrekur. Karlnienn
°nnuðust ær um sauðburð og þurftu oft að
vaka og ganga við lambféð nótt og dag. Stund-
11111 lagðist tóan á lömbin og stundum hrafn-
lnn. Stundum fæddu ær ekki, því að oft var
fé svo magurt, að það lirökk á meira og
nnnna. Einkum var j>að í bafísavorum. Um
8tekktíð lijálpaði kvenfólk til við lambféð.
I góðum vorum var ám stíjað í þrjár vikur
fyrir fráfærur. Fráfærur voru venjulega um
Felgina í 9. viku sumars. Lambasetur voru
8Jaldan nema 2—3 daga. Þá voru Jrau rekin
a afrétt. Smalar tóku við ánum. Sat annar
a nóttunni, en liinn á daginn.
Ær voru mjólkaðar þrennum mjöltum
^yrst eftir fráfærur og ætíð tvisvar á dag. Það
Póttu afbragðsmjólkurær, sem mjólkuðu pott
1 mál. Sumar ungar ær mjólkuðu ekki nema
nálfan pela, og voru þær kallaðar „rittur“.
Áenjulegast var að velja hrúta undan beztu
^njólkuránum, og var ekki þá hugsað um aðr-
ar kynbætur.
Eftir fráfærur átti kvenfólk afar annríkt
að annast öll mjólkurverk, heyvinnu og þjón-
Ustu heimilisfólksins.
Ueldfé var rúið sex vikur af sumri, en ær
V0111 alrúnar tíu vikur af sumri, cf vel vor-
aði og fé var í þolanlegu standi. Allt fé, nema
ásauðir, var rekið til heiða.
Ullarþvottur byrjaði eftir fráfærur. Ullin
var þvegin úr stæku j>vagi, heitu, og síðan
rennandi lækjarvatni. Ekki var ullarþvottur
vandaður sem vera átti. Ull var verzlunar-
vara, og var lítið skilið eftir af henni lieima,
j)ó meira en síðar varð.
Kaupstaðarferðir voru farnar á milli frá-
færna og sláttarbyx-junar. Innlegg var ull og
tólgur. Var tekinn út eins mikill kornmatur
og fékkst, og þessar tegundir: Rúgur, rúg-
mjöl, bankabygg, baunir og brísgrjón. Kaffi
og sykur og tóbak og brennivín var líka keypt
meira og minna. Fiskur og bákarl var keyptur
fvrir smjör og ost eða kol.
Kolagerð var Jxá rnikil, því að Jxá voru brúk-
aðir íslenzku Ijáirnir, Jxurfti að smíða þá og
dengja. Enn frexnur þurfti að smíða hesta-
járn og margt fleira. Ivolagerð var á öllum
tíma ársins, en mest fyrir sláttinn. í Keldu-
liverfi var mikið af kolum keypt úr Suður-
Þingeyjarsýslu. Bezta tegund af kolum kost-
aði einn ríkisdal tunnan.
HEYANNIR.
Amboð, orf, lirífur og Ijáir, Jxurfti að vera
í góðu standi, Jxegar lieyannir byrjuðu. En
í jxá daga var mikið verk að smíða ljái handa
4—5 sláttumönnum, og flestir bændur gátu
naumast slegið liestbófsnagla, svo að í lagi
væri. Sumir gátu eigi járnað hestana sína
né dengt ljáina og Jxurftu að sækja það til
nágranna sinna. Það var Jxví eigi kyn, þó að
heyvinnan ynnist seint.
Hrífutindar voru þá úr birki; brotnuðu
þeir og gisnuðu úr götunum. Sláttumaður
mátti alltaf öðru liverju eyða löngum tíma
til að tinda hrífuna fyrir rakstrarkonuna.
Hún gerði ekkert á meðan. — Þá voru hörð
cg vond steinbrýni notuð. Annboð voru þung
og óhentug.
Heyannir byrjuðu í 12.—13. viku og end-
uðu í 21. viku sumars. Það mátti heita, að
menn ynnu dag og nótt við túnasláttinn. Þar,
sem tún voru harðbalaleg, vöktu sláttumenn
á nóttum, þá þurrktíð var, en önnuðust hey-
þurrk og hirðingu á daginn. Áframhaldið var
afskaplegt, en lieyafli seintekiun.
Þá var vani að „ríða út“ á sunnudagsnótt-
um og sunnudögum, og voru menn oft ölv-