Heimilisblaðið - 01.07.1944, Síða 28
136
HEIMILISBLAÐIÐ
inn til að koma honum til hjálpar. Hann
hað því Níels Pétur að bíða dálítið þegar mál-
tíðinni var lokið.
Biðu þeir svo báðir þangað til allir voru
farnir út.
„Heyrðu, Níels Pétur“, sagði Tygesen þá,
„geturðu ekki skroppið á lijólinu inn í kaup-
staðinn fyrir mig, ég þarf að koma boðum
til prestsins, sem talaði hérna um daginn?
Ég er að hugsa um að biðja hann að lialda
nokkrar æskulýðssamkonmr, og ég get hrip-
að honum nokkrar línur á meðan þú hefur
fataskipti“.
Niðurlag bréfsins var á þessa leið: „Ungi
maðurinn, sem færir yöur þetta bréf, vakn-
aði um kvöldið, er þér voruð liér síðast, og
hann liefur ekki eignazt frið enn“.
Þegar Níels Pétur hafði afhent prestinum
bréfið og liann lesið það og skilið hending-
una, sem í niðurlaginu fólsl, tók hann unga
manninn að sér með nærgætni og næmum
skilningi.
Með einföldum orðurn lauk presturinn upp
fyrir Níels Pétri auðæfum kærleika Guðs í
krossi Jesú Krisls og skírn vorri svo, að lianu
varð að hlusta og undrast.
En trúin er gjöf andans, og þess vegna stakk
presturinn upp á því, að þeir féllu á kné
og bæðu Guð saman um þessa gjöf.
Þegar Níels Pétur stóð upp eftir þessa
bænarstund, fannst honum sér vera svo und-
urlétt um hjarta og kyrrlát gleði fylla það.
Það var eins og nýr og hlýr lífsstraumur
streymdi um sál hans og það var eins og
hirti yfir andliti lians, er hann leit til prests-
ins brosandi.
Á þessari stuttu stundu voru hjartabönd
tengd á milli Guðs í liimnunum og snauðr-
ar mannssálar á jörðunni, og einnig milli
prestsins og hins unga bóndasonar.
Þegar Níels Pétur kom heim fór hann inn
í herbergi sitt til að fara í vinnuföt sín, en
þegar því var lokið varð hann að biðja, lofa
og þakka.
Svo tók hann Biblíuna sína og strikaði und-
ir orðin: „Sjá, ég stend við dyrnar og kný á“.
Heimilisfólkinu varð brátt Ijóst, að breyt-
ing hafði átt sér stað á honum, og liann gerði
sér heldur ekkert far um að dvlja það, hverj-
um hann nú vildi heyra til.
Húsbændur haus þökkuðu Guði .náð lians.
Nú liðu dagarnir dásamlega fvrir Níels
Pétri, nú söng liann með af öllu hjarta.
Oft liugsaði hann um að ekrifa önnu til,
en einliver óskiljanleg feimni aftraði honuni
ávallt frá að gera það.
Enn voru jólin komin, önnur jólin síðan að
liann fór að lieiman. Um þessi jól ætlaði hann
heim og vera þar lengur en síðast.
Margvíslegar hugsanir fylltu huga lians, er
liann nálgaðist hernskuheimilið sitt. Hvern-
ig skyldi nú verða tekið á móti liouum heima
Og hvernig mundi Anna taka á móti lionuni '■
Þegar hann nálgaðist liinar kunnu slóðir fann
hann bezt hversu liann liafði þráð hana þessa
14 mánuði, sem hann liafði verið að heiman-
Hann hjóst við að fá dálaglegá ofanígjöf
heima, er það yrði kunnugt að hann væri
orðinn „missiónskur“. En þar skjátlaðist hon-
um. Bæði foreldrar hans og systkini tóku a
móti lionum með liinni mestu ástúð.
Faðir lians spurði liann af miklum áhuga
um allt, er að búnaðinum laut, bæði jarðnæð-
ið, áliöldin og því um líkt, og móðir hans
lagði orð í belg þegar svo bar undir, en jafö'
skjótt og Níels Pétur ætlaði að tala um and-
lega lífið, sem liann liafði kynnst á „Tyges-
minni“, var eins og þau heyröu það ekki,
og mátti hann segja um það svo rnikið sen*
lionum sýndist, þau gáfu því engan gaum-
Eini votturinn um, að þau beyrðu til hans,
var dauft bros móður hans.
Þetta urðu honum í rauniuni sár vonbrigði-
Hann langaði innilega til að tala um þetta
við foreldra sína og systkini, en það var eins
og samantekið ráð hjá þeim, að sinna þVI
að engu.
Þegar hann komst að raun um, að loku
var skotið fyrir vitnisburð lians, bað hann
Guð um að hjálpa sér til að sýna það með
öðru móti, að liann væri orðinn Guðs barn,
og sú bæn lians var heyrð. —
Þegar Níels Pétur var búiim að vera heiiua
fyrsta kvöldið og nóttina, spurði móðir han®
hann hvort hann ætlaði ekki að líta inn hja
Lars gamla tréskósmið og heilsa upp á gantla
kunningja.
Jú, liann var meira en fús til þess.
„Þá skaltu gera það, það láir þér það eng'
inn“.
„Þakka þér fyrir, mamma“. sagði hann °fe
greip um liönd liennar, en þá virtist houuö1