Heimilisblaðið - 01.07.1944, Page 29
Heimilisblaðið
137
l'úu horfa á sig með meðaumkunar og rauna-
SV1P, og hann skildi það betur eftir heim-
sóknina til Lars gamla.
Hann flýtti sér af stað til skósmiðsins, en
bver gæti lýst undrun lians, þegar hann var
^°minn fram hjá kirkjunni. Húsið hans Lars
í-'smla var horfið, en í þess slað var þar kom-
iÚ stórt nýtt hús með stórum búðargluggmn
°8 á veggnum var stórt spjald, sem letrað
'Ur á: „Járnvöru- og búsáha/daverzlun“.
Hann var óráðinn í því í fyrslu hvort haim
*tti að áræða að ganga inn, en svo kom hanu
ailga á andlit Önnu innan við gluggatjaldið,
°g þá þóttist hann viss um, að Lars mundi
eiga þar heima enn þá. Hann fékk lijart-
s,átt of tilhugsuninni um að koma inn, en
túk samt kjark í sig til þess. Nú var langþráða
stundin komin; livað skyldi hún færa hou-
Um?
Anna tók á móti honum, rétti lionum hend-
llUl og bauð hann velkomiun.
«Þökk fyrir“, sagði hann og tók þétt í liendi
úennar og ætlaði ekki að sleppa henni, en
úún dró hana til sín í flýti og tók fram stól
°g bauð honum sæti.
«En hvað það var leiðinlegt, að Lars skyldi
®kki vera heirna, en hann er í jólalieimsókn
ujá systur sinni í kaupstaðnum. Þú manst
e^ til vill eftir því, að hann á systur á lífi?“
Hann kinkaði kolli við því og mælti: „Það
eru miklar breytingar, sem hér hafa orðið
Sl"ðan ég var hér seinast“.
”Já, þú hefur væntanlega heyrt um þær
áður?“
_ „Nei, ég hef ekkert um það lieyrt. Hvernig
'ður konunni hans Lars?“
’Aeiztu það ekki heldur? Hún er dáin,
bún dó skömmu eftir að þú fórst“.
«Er hún dáin! En hvernig liefur Lars haft
ef«i á að bvggja svona myndarlegt lms og
^eð svona stórri búð?“
Anna brá lit og spurði undrandi: „Veiztu
Pað ekki heldur?“
«ATei, foreldrar mínir hafa aldrei skrifað
^ér neitt uin Lars tréskósmið, eða minnst
a «eitt honum viðkomandi”.
”f:>á — þá — veiztu — ekki heldur að ég
er gift“.
«Gift! Gift, segir þú þetta í raun og veru
8att, Anna?“
”Já, — ég er það og ég ....“ Hún komst
ekki lengra í setningunni, því að Níels Pétur
tók sárt fram í fyrir henni: „Anna, Anna,
vissirðu þá ekki,------ó, nei, hvernig hefð-
ir þú átt að vita það?“
Hann stóð snögglega upp, rétti lienni liend-
ina og sagði: „Vertu sæl, Anna. Guð blessi
þig“-
Þetta var sárt áfall fyrri Níels Pétur. Það
var eins og öll framtíðargæfa lians væri að
engu orðin.
Hún hafði verið í öllum draumum lians,
öll æskuárin, og síðan að hann varð Guðs
barn, hafði sú bjarta von blasað við lionum,
að biðja liennar þegar liann kæmi heim um
jólin og þá fengju þau að vera saman ávallt
eftir það.
Honum hafði aldrei komið annað til lnig-
ar en að Anna bæri sama liug til hans og
hami til hennar. En það hafði þá ekki ver-
ið, —* æ, nei, því miður.
Flakandi, sundurtætt og að engu orðin var
öll framtíðargæfa lians, fannst honum.
Hann ráfaði lieim eins og í leiðslu, og ei
þangað var komið gekk liann undir eins inn
í lierbergi sitt og tók Biblíuna sína og las:
„Hví ertu beygð sál mín og ólgar í mér, vona
á Guð, því að enn mun ég fá að lofa hann“.
Hann sat lengi liljóður og hugsandi og var
þá eins og vaknaði og þróaðist í sál hans
kyrrlát undirgefni undir Guðs vilja.
Þessi hjartasorg gerði Níels Pétur liljóðlát-
ari og mildari og veitti móðir lians því eftir-
tekt, og hún var undrandi yfir syni sínum.
Og móðurástin mýkti hjarta hennar, svo
að hún lók að lilusta á vitnisburð sonar 8Íns.
En hann átti eftir að komast í nýja raun
áður en jóladvölinni á bernskuheimili hans
var lokið.
Ungmennafélag þorpsins hafði stofnað lil
dansleiks í samkomuhúsinu Iionum til heið-
urs, vegna þess, að liann var fyrsti formaðui
þess. Og Níels Pétri var hátíðlega boðið.
Foreldrar lians og systkini gáfu honum ná-
kvæmar gætur þegar sjálfur formaður félags-
ins fserði honum boðsbréfið. Bæði Níels Pét-
ur og stúlka sú, er hann kysi að hafa með
sér, voru boðin sem heiðursgestir á dansleik-
inn, stóð í boðsbréfinu.
Níels Pétur þakkaði fyrir og stakk bréf-
inu í vasa sinn.
Um morguninn, daginn sem dansleikurinn