Heimilisblaðið - 01.07.1944, Page 31
heimilisblaðið
139
ut af orðunum: „Sjá, ég stend við dyrnar
°g kný á o. s. frv.“.
Þegar hann liafði lokið máli sínu þakkaði
kann áheyrendunum gott hljóð og gekk svo
fólega út úr salnum.
Fylgdu mörg ungmennanna á eftir honum
uh því að þeim hafði liorfið öll löngun til
að vera þarna lengur.
Daginn eftir var allt í uppnámi heima hjá
honum. Bróðir hans var fokreiður út af þeirri
sftián, sem Níels Pétur liefði gert sér og allri
fjölskyldunni, en systir hans var snortin og
var ákveðin í því, að hún vildi líka lieyra
Jesú til og fylgja lionum.
Og þá höfðu sóknarbúar fengið nægilegt
ftfttræðuefni. Þelta kom verulegu róti á hug-
tfta og nú var rætt um möguleika til frelsis
°g fullvissu, sem enginn hafði hugsað neitt
Ulft áður.
En Guð sá um að þetta lognaðist ekki út af
eða hjaðnaði niður alveg undir eins og not-
aði hann Önnu og mann hennar, Lund kaup-
'ftann, sem var sannkristinn og heitur í trú
ainni, til þess.
Dálítill liópur ungmenna kom saman hjá
ftftgu lijónunum, um Guðs orð, söng og bæn,
reglulega við og við. Systir Níelsar Péturs og
"ðft'ia Lísa urðu fyrstar til að taka skrefið
Þ1 fullnustu. Var þá hugljúft að sjá þá hug-
arfarsbreytingu, sem varð á drambsömu
ðóndadótturinni. Nú var hún auðmjúk og lít-
illát og kom ekki til hugar, að líta niður á
iátækii vinnukonuna, heldur þvert á móti;
ftft urðu þær innilegar vinkonur.
Sæðið, sem Níels Pétur fékk, fyrir Guðs
ftáð, tækifæri til að sá um kvöldið í dans-
8alnum, bar þannig ríkulega ávexti, Guði lil
^°fs og dýrðar.
Svo liðu árin. Níels Pétur lauk herþjón-
ftstuskyldu sinni, fór «íðan til náms í lýðhá-
skóla og búnaðarskóla, og loks þegar endur-
Faettur lýðháskóli var stofnaður, fór hann
eiftnig þangað til náms.
Hann liafði notað tímann vel og safnað
8er góðuirNforða af hagkvæmri þekkingu.
Svo skall heimsstyrjöldin á árið 1914, og
Vegna þess, að liörgull var á mönnum til að
®tarfa á meðal liermannanna, gaf hann kost
a gér sem hermannatrúboða.
í*á bar það til, einu sinni, að liann var
staddur í sjúkrahúsi, þar sem nokkrir lier-
Frelsisóður 17. júní 1944
FaSir kœr! sem frelsishnossin gefur,
fagnandi vér lofum nafniS þitt.
Vér lofum þig, er leitt og verndaS hefur
land og þjóS og raunatíma stytt.
Vér lofum þig og fögnum íslands frelsi.
Fögnum því að burt er numiS helsi.
Margar aldir þungum hrammi haldiö,
hnípið land vor raunamœdda þjóS.
SkilningslítiS erlent ógnarvaldiS
átti langa tárum drifna slóö.
En œ stóS einhver vaskur sveinn á verSi,
vakandi með andans brugSnu sverði.
Herra GuS, sem hélst yfir oss skildi
og hetjur traustar gafst, er mest á reiS.
Vér tignum þig og trúum þinni mildi,
í' trú og von svo horfum fram á leiS.
Drottinn! blessa frelsishnossið fengið,
Fram til heilla sporið verði gengiS.
FaSir vor! Til konungs þig vér kjósum,
þér konungs-tignarlieitiS einum ber.
Heiðurssveig úr kœrleiksliljum Ijósum
leggja íslands börn a.8 fótum þér.
Stjórn þín efli samliug, drengskap, dyggðir.
Drottinn, lít í náS á fólk og byggSir.
Einar Sigurfinnsson.
menn lágu veikir, — það var um þær mund-
ir, sem „spánska veikin“ geysaði. — Var Níels
Pétur að boða þeim fagnaðarerindið um Jes-
úm Krist og reyna að veita þeim aðstoð sína
að öðru leyti. Hitti hann þá þarna hjúkrunar-
konu, sem honum virtist að hann hefði ein-
hverntíma séð áður. Allt í einu kannaðist
hann við liana. Þétta var þá dansmey lians
frá kvöldinu eftirminnilega í sainkomuhúsinu
lieima. Hann hafði aldrei séð hana síðan.
Nú heilsaði liann lienni og spurði hana hvort
hún kannaðist við hann.
Hún gerði það, og ræddu þau svo um trxi-
arlífið, sem brauzt út í átthögum þeirra, og
ýmislegt annað.
Þau hittust nú þarna daglega og áttu tal
saman og féll einkar vel á með þeim. Lauk
þeirri viðkynningu svo, að þau gátu ekki
livort án annars verið. Sj. J. þýddi