Heimilisblaðið - 01.07.1944, Síða 32
140
SÉR GREFUR GRÖF ...
„Ekki vissi ég þetta“, sagði Blake, „er þetta áreið-
anlegt“.
„Já, þetta var alveg ákveðið og Morrison frændi
er mjög leiður yfir, ef þetta ferst fyrir. Því ef Tony
kemur ekki bráðlega, verður ekkert af þessari ferð,
nema brúðkaupinu verði frestað“.
En hún breytti allt í einu um efni.
„Það, sem ég ætlaði að segja yður, var það, að
ég hef nýlega talað við Narice, og það var hræðilegt.
Hún þekkti mig varla, þó læknirinn fullyrði að
hún sé betri. Ég er nú viss um að heili liennar er
ekki í lagi“.
Þetta voru leiðar, en ekki nýjar fréttir fyrir
Blake. Hann liafði heyrt fleiri segja hið sama, en
ekki talað við lækninn nýlega. Nú virtist alvöru-
svipurinn og angistin í augum Onnu undirstrika
vissuna í þessu efni.
„Veslingurinn litli, en ég get ekki trúað þessu
til viðbótar við allt annað, sem liún hefur orðið
að þola“, sagði hann lágt.. „Gott var að Tony vissi
ekkert um þetta“, liugsaði hann.
„En þetta er ekki svo kynlegt miðað við allt, sem
hún hefur orðið að þola“, tók Anna upp eftir hon-
um.
Þau sátu íiti fyrir framan gistihúsið, og Blake
horfði á fossinn, sem hann var nú farinn að liata,
eins og þann, sem væri eiginlega orsökin til allra
þessara vandræða. Hann var djúpt sokkinn í þær
hugleiðingar, þegar læknirinn kom allt í einu upp
dyraþrepin.
„Halló, Blake“, sagði hann, „það var einmitt þú,
sem ég þurfti að finna“. En svo virtist hann beina
allri athygli sinni að Önnu og lirópaði byrstur:
„Hvernig í ósköpunum stendur á því, að þér
ryðjist inn til sjúklingsins, þrátt fyrir strengilegt
bann mitt“.
Anna- roðnaði af reiði og sagði hiklaust:
„Ég hef rétt til að sjá vinstúlku mína, og læt ekki
hanna mér það“.
„Einmitt það, kannske þér haldið, að fyrsta heim-
sókn yðar hafi gert svo mikið gagn. Ég leyfi mér
HEIMILISBLAÐIÐ
Ferð til Hawají
jVfARK TWAIN fer svofelldum
orðum um Hawaji: Yndisleg'
asti eyjafloti, sem lagzt hefir
nokkru sinni við akkeri á nokkr-
um útsæ. Að ummæli hins mikÞ
kýmniskálds séu töluð í alvÖru,
mun víst engum blandast hugur
um, þeim, er eitt sinn sótt hefir
lieim eyjar þessar og borið þ061
saman við aðrar hitabeltiseyjar
eða liálfgildings hitabeltisevjar.
Eyjaklasinn, Hawaji, Sandvík-
ureyjar, sem þær nefndust fyrr'
um, liggur í Kyrrahafi milli
54’ og 22° 15’ n. breiddar og
milli 154° 50’ og 160° 30’ vesd-
lengdar. „The Ocean Island“, tir'r.
vestasta eyjan liggur þó á
30’ vestl. lengdar og 28° 26 n'
breiddar.
Eyjarnar liggja nú mjög á sig
ingarleiðum Kyrrahafs, ekki nema
5 daga siglingu frá San Francisc°’
10 daga frá Japan. Fyrrum voru
öll*
Nú
þær mjög úr leið og fjarlægar
um fornum menningarsetruin
liggja þær aftur á móti í skurðar
depli eimskipaleiða, sem tengj
Ástralíu við Bandaríkin, Kína °r
Japan, ásamt Panama. Eyjarnar
eru 21 talsins, þó ekki nema 8 a
þeim byggðar, og liggja í s''e‘'í
frá norðvestri til suðausturs. Fla^
armál eyjanna allra saman er
þúsund ferkm., dálítið minna eU
helmingur Danmerkur. Helztal
þeirra eru: Oahu, Kaui, Maui og
Hawaji, sem er stærst þeirra, elllS
og Sjáland og Fjón til samans, °r
2/5 af flatarmáli eyjanna allra-
Sær umhverfis eyjarnar er djup
ur, með djúpum yfir 3000 m- E>J
arnar virðast liggja á fjallasi,
rís bratt úr sæ, og kann vera sknga
leif úr Norður-Ameríku síðau
Krítartíma. Þær eru allar eldfja ^
uppruna og utan af sæ að sja