Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1944, Side 37

Heimilisblaðið - 01.07.1944, Side 37
heimilisblaðið 145 Morrison um leið og þau stóðu upp: „Narice, þú hefur gleymt hinu nauðsynlegasta á myndinni, þetta er bara olíuklessa hjá þér“. En þegar Ariiia kom hér inn með hatur í augurium, þótt hún þrýsti hend- ur mínar vingjarniega, þá fanri ég að héppiiegást Vaeri að þegja Urit ailt saman fyrst um sinn. Það var ekkért unnið við að segja frá þessu öllu, með- an fólk virtist halda, að ég væri ekki með sjálfri mér eftir fallið og gljúfravistina. Það var því ekki annað að gera, ef ég vildi halda lífi, en þykjast hafa tapað minni, svo að þau Anna og Morrison yrðu öruggari“. Blake sagði með hægð: „Þér þurfið víst á minni yðar að halda áður en glæpurinn verður sannaður á þessi skötuhjú. Þau hafa vafalaust fleira á samvizkunni. Þau eru naum- ast byrjendur í þess konar fyrirtækjum“. „En stundum fá hinir slungnustu glæpamenn htakleg málagjöld“. Rödd hennar var mjög veik. Blake sagði: „Verst hve þér verðið að leggja riiikið á yður“. „Það er allt í lagi, aðeins ef hægt er að koma 1 veg fyrir illsku þeirra gagnvart vini yðar, sir Anthony. Hér er smáhlutur, sem gæti orðið að not- um“. Hún náði í eitthvað, sem hún geymdi undir kodd- aniun. „Þetta reif ég af hálsinum á Onnu um leið og ég datt“. Hún rétti hönd sína til Blake og í lófa hennar lá lítill api úr demanti með rúbínaugum. Anna var vön að Rafa þetta skraut um hálsirin. Við hendur apans hengu spottar af platínufesti, og Blake sá að það var sama festin, sem Gundaan hafði fundið spottann af, en Tulloch bar nú í vasa sínum. „Þarna er sönnunin, sem þau ekki geta hrakið. Gætið þess að sleppa þessu ekki við neinn“. „Ég veit það“, sagði hún. „Það var ef til vill tess vegna, að ég hálfósjálfrátt sleppti þessu aldrei Ur hendinni meðan ég rann niður. En svo var ap- lun allt í einu horfinn. Ég bjóst við, að sjá haun ekki framar. En svo kom hjúkrunarkonan með hann eiun morguninn. Ilún hafði fundið liann 1 stóra vasanum á málningarsloppnum mínum. fóru í orrustu, voru þeir búnit BkraUtlegúhi yfifliÖfiium ög lijáíiii1 um, aísettum raúðuin og giiluhi fjöðrum, lielzt Oo-fugls, tók Íáitg- án tíma að koma slíkum yfirliöfri- um upp (allt að 9 ættliðu), því að ekki var hægt að fá nema fá- einar fjaðrir af liverjum fugli. Höfðingi hver hélt fygla til að veiða fuglinn í snöru, reita fjaðrir þessar af honum og sleppa honum síðan. Þeir trúðu á fjölda marga anda á himnum, jörðu og í sjó og til- báðu skurðgoðalíkneski þeirra úr viði eða steini, er stóðu á muster- isplássinu „hei' aus“. Nátengd trúarbrögðunum var tabu-kredd- an. Margur maður og fiskur var fólki tabu en ekki liöfðingjum. Á sérstökum dögum mátti ekki hljóð lieyrast, jafnvel börn máttu ekki liljóða, því að dauðasök var að brjóta tabu. Ekki ber nú mikið á uppbaf- legum lífernisháttum á Hawuji; tiltækilegast er að fræðast um þá á „Bishop Museum í Honolulu*). Með tímanum liafa mörg önnur þjóðkyn bætzt við upphaflega í- búa Hawaji. 1878 hófst mikill innflutning- ur til eyjanna af Portúgölum frá Madeira og 1884 streymdu Jap- anar inn. Manntalið á eyjunum er um 324.000 manns. Japanar eru 128.000 talsins, Kínverjar 24.000 Portúgalar 27.000, Filips- eyjaskeggjar 49.000, Korea-menn 5000 og Bandaríkjamenn (með Englendingum og Þjóðverjum) 36.000, ennfremur yfir 6000 manns frá Porto Rico en ekki nerna 21.000 hawajiskir. Landsmenn eru því mjög blandnir. Vestmenn og austmenn mætast hér og það ræð- ur öllum heimilisbrag. Vissir hlut- *) Stofnað af auðmanninum Mr. Bish- op, 8em var kvæntur Bernicc, konungs- dóttur, síða8ta nið Kamehameha I. kon- ungs.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.