Heimilisblaðið - 01.07.1944, Qupperneq 38
146
HEIMILISBLAÐIÐ
Hann lilýtur að liafa runnið ofan í vasann mér óaf-
vitandi. Hjúkrunarkonan liélt, að ég ætti þetta, og
ég leiðrétti hana ekki“.
„Látið þér mig fá þenna skartgrip, svo að Tony
geti borið hann saman við það, sem hann hefur“.
I fullu trausti fékk hún honum hálsmenið, og
liann faldi það á sér í skyndi.
„Nú er um að gera, að þér hressist sem allra
fyrst. Engar áhyggjur framar. Við skulum klekkja
á þorpurunum“.
Frá sjúkrastofunni fór Blake beina leið á póst-
liúsið og sendi eftirfarandi skeyti til rnágs síns:
Sendu mér símlei'öis skýrslu um yfirheyrslurnai
í Kalkútta. Fljótt.
Blake.
Ilann vissi að Jim Trafford mundi átta sig á,
að þetta væi’i viðvíkjandi máli Onnu Haviland. Þetta
þurl'ti allt að gerast í flýti. Hann varð að hjarga
mannorði vinar síns.
Raunar hafði ungfrú Narice Vanne sannanir, en
þeim mundi takast að flækja það mál með lygum
óákveðinn tíma, ef ekki kæmi annað til skjalanna,
þa r sem húið var að læða inn þeirri hugmynd, að
Narice væri biluð á geðsmunum.
Þótt takast mundi að fresta brúðkaupsmálunum,
mundi þeim heppnast að fá Tulloch til að láta mikið
fé af liendi, til þess að liann losnaði við hneykslis-
mál og sennilega var peningagræðgin aðalorsök alls
framferðis þeirra.
Jim Trafford hafði sagt, að hún hefði fengið tutl-
ugu þúsund pund við að vinna mál sitt í Indlandi.
Því meira, sem hann íhugaði málið, því betur fann
hann, að hér var um æfða glæpamenn að ræða,
og ekki mundi veita af góðum sönnunum, til þess
að kollvarpa fyrirætlunum þeirra og útreikningum.
Næst fór Blake til læknisins og áminnti hann
um að tryggja Narice algeran frið, og koma í veg
fyrir allar heimsóknir til hennar fyrst um sinn. Því
næst lagði liann af stað til Kafue, til þess að verða
öllum fyrri til að hitta Anthony Tulloch, jafnskjótt
og hann kæmi heim. En hann gerði ekki ráð fyrii
einum þeirra smáörðugleika, sem örlögin leggja oft
ar Honolulu eru alveg japanskir
að’ því er snertir bæði íbúa, ut-
búnað búsa, búðir og þess liáttar.
Aðall þessara aðkomuinanna er
ókvæntur, því að jarðræktarvinna
er svo láglaunuð, að aðrir geta
ekki liaft ofan af fyrir sér nieð
henni.
Til þess að fá ábrif af útliti eyj*
anna, uppruna þeirra, jurta- og
dýraríki viljum vér telja oss í hug,
að vér komum siglandi af bafi ut-
an og göngurn í land í Honolulu,
sem telur yfir 100.000 íbúa. Vita-
skuld er tekið við manni nteð
marglitum „leis“ og gleði-ópuin,
„Aloba“, sem er eiginlegt ávarp
bawajiskra, einkanlega innileg
fagnaðarkveðja, þótt ólíkt kunni
undir því að búa. Frá Honolulu
er áformið, að leggja á ferð uiö
eyjarnar. Honolulu á ágætis höfn-
Kóralgrandi skýlir henni en sjaV'
arföllin lialda mynni liennar
opnu. Svipað á sér stað um Pear
Harbour dálítið vestar. Hún er a-
gætlega lokuð höfn, og mjög niik'
ilsvert flotalægi Bandaríkja. Er
17.000 manna lið liaft á Hawaji,
sumt þar, sumt í liðsmannabúð-
um Shafields.
Mest verður manni um hve liita-
beltisgróðurinn er gegndarlaus,
þegar maður kemur á land og
gengur um götur bæjarins eða upP
dalina, sem liggja úr norðurhluta
bans upp í fjöllin. Alstaðar ser
p álmaviðu, kokosbnetup álina,
konungspálma, og döðlupáhna
með stórblöðuðum f jallarósum, el
vaxa upp stofna þeirra. f aldin-
görðum sér arancaríur ásamt paö'
danus (bvortveggja barviðir),
brauðaldintré og mangotré, °S
banantré með feiknamiklum l°p'
rótum, sem gera skuggsama reiti
og víðáttumikla. En litaprý 1
blómgaðra trjáa og runna lirífu1
mann þó langmest: liibiscus lim
garðar með rauðum eða guhun
blómum, skarlatsrauð Poinciana-