Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1944, Side 43

Heimilisblaðið - 01.07.1944, Side 43
heimilisblaðið 151 alveg árangurslaust. Hann lilaut að muna eftir þessu andliti, ef svo væri, að þeir liefðu áður sézt. Svona andlit sá maður ekki daglega. „Já, en--------en ég skil yður alls ekki, herra minn“, sagði Tulloch loks, þegar hann mátti mæla fyrir undrunar sakir. Hann reyndi að losa liönd þá, sem gamli maðurinn hafði gripið. Það virtisl ekki ætla að ganga svo greitt. Hann fyrirleit alla mælgi, hvar sem hún varð á vegi hans, og þess vegna reyndi hann að komast af með sem allra fæsl orð í þessu tilfelli. Hann litaðist undrandi um unz hann mætti glotti Tottie Allans. „Verið ekki hræddur, hr. Tulloch, þetta er eng- mn annar en hr. Vanne,.faðir stúlkunnar, sem þér náðuð úr gljúfrunum ekki alls fyrir löngu. Hr. Vanne er að reyna að þakka þetta lítilræði“. „Já, auðvitað“, sagði hr. Vanne, sem var að hyrja að átta sig á þessu öllu saman. Það var hreinasta Undur, að hitta þann mann þarna, sem frelsað hafði dóttur lians úr greipum dauðans. Og öll framkoma hans sýndi glöggt, hve mjög sá atburður, bæði hvarf Eennar og frelsun, hafði fengið á hann. Þeir horfðu nú í hvor annars augu, og í augum gamla manns- ins glitruðu tár, er hann sagði: „Allá leiðina á minni löngu ferð hef ég hugs- að um, hvernig ég ætti að þakka hið frækilega af- rek yðar. Ég á engin orð til að þakka yður fyrir, að barnið mitt er á lífi“. Raunar virtust allir verða jafn undrandi. Morri- son og Anna urðu mállaus af undrun og skelfingu. En eftir augnablik liafði Anna áttað sig og kynnti S1g sem kærustu vinkonu og ferðafélaga Narice. Hún var ákaflega blíð og yndisleg við gamla mann- *nn. Ef Anthony Tulloch hefði þekkt allar aðstæð- nr eins vel og Blake, mundi hann hafa séð óttann breiðast um andlit ungfrú Haviland, og liann mundi Eafa tekið eftir hvernig allur svipur hennar sýndi sterka athygli gagnvart öllu, sem nú var að gerast. Það var strax dálítið kyndugt, að hún hafði aldrei Seð föður Narice, þótt hún segðist hafa þekkt hana ”§vo árum skipti“. Enn einkennilegra var þetta, begar hugsað var um, að hún taldi þær hafa þekkzt 1 Englandi. arinnar eru fjöllin, há og 6kýjuiu vafin, eyjunni einkennileg. Eyna mynda raunar 5 liáir eldf jallatind- ar og hlíðar tindanna, jafnt niður- hallar, eru yfirborð og strand- lengja eyjarinnar. Þar sem siglt er inn til Hilo, bæjar með 12000 íbúa, liggur glæsileg litil eyja, „Cocoanut“-eyja og bak við bæ- inn sjást í fjarska tindar Mauna Loe og Mauna Kea. Hvern dag bellir úr lionum í Hilo, því að bærinn bla6Ír beint við norðaust- ur staðvindinum og sprettan í ald- ingörðum er óskapleg. Við bæinn er fagur foss, „Rainbowfall". Hann hefur urið klettana mjög sterklega að neðanverðu og gert þar djúpan hyl. Að ferðast með fram ströndinni er mjög skemmtilegt, vegurinn liggur bátt uppi og sér ofan á bratta grjótkamba með skútum og skörðum eftir brimið. Farið er fram hjá fjöld sykur- reyrsakra, löngum vatnsleiðslum, sem fleytir reyrnum, sykurmyll- um, kaffi- og tóbaksgróðrarstöðv- um; mörg smáþorp gefur að líta, þar sem enn lijarir dálítið af frum- legum lifnaðarliáttum hawajiskra. Enn er líka til musterisstaðir fornir, „heiaus“ og „punhowaas“, „bæjarhæli“ þ. e. tabustaður um- kringdur steinmúr. Þangað gátu flóttamenn, konur og börn og sjúklingar leitað á ófriðartímum og átt þar friðland. James Cook var drepinn við Kealabótina á vesturströndinni og er bar nú fagur minnisvarði reist- ur. — Þegar farið er um þessa ey, furðar mann á, að mæta svo oft gripalijörðuni með lijarðmenn á hestum, alla í olíufötum, vegna stöðugra rigninga, og með suð- vesti. Aftur á Oaliu ber næstum ekkert á gripum, en á Hawaji eru mörg, mjög stór „cattle rauches“ (nautabú) og nautgripimir njóta

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.